Alþýðublaðið - 19.05.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.05.1962, Blaðsíða 11
Reikningur H.f. Eimskipafélags íslands fyrir árið 1961 liggur frammi á aðalskrifstofu félagsins, frá og með deginuna í dag, til sýnis fyrir hluthafa. Reykja<vík 18. maí 1962. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Starfsstúlkur óskast í Vífilsstaðahælið sem fyrst. Upplýsingar gef ur yfirhjúkrunarkonan 1 síma 15611. Skrifstofa ríkisspítalanna. Blóm á mæðradaginn POTTA BLÓM - AFSKORIN BLÓM Hjá okkur er úrval blóma úr Hveragerði, Mosfellssveit og víðar að. Seljum ávallt það bezta frá öllum garðyrkjumönnum á hagkvæmasta verði. ATHUGIÐ: — Það bczta frá öllum á einum stað. Óþarfi að leita langt yfir skammt. Gróðrastöðin v/Miklatorg. Símar 22822 og 19775. Nauðungaruppbob annað og síðasta, á m./s. Voninni K.Ó. 27, fer fram við skipið þar sem það liggur við Grandagarð, hér í bænum, þriðjudaginn 22. maí 1962, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Auglýsingasíminn er 14906 H.s Dronning Alexandrine fer frá Reykjavík 22. maí til Færeyja og Kaupmannahafnar. ' Tilkynningar um flutning ósk ast sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Ziemsen. Éo nota Ensqvarna sláttuvél af því að hún er létt ★ Leikur í kúlulegum ★ Hefur sjálf- brýnandi hnífa ★ Stálskaft ★ Gúmmíhjól ★ 10“ og 16“ breidd af hnífum Fæst víða í verzlunum Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. Tilkynning frá SEÐLABANKA ÍSLANDS Athygli er hér með vakin á ákvæðum 13. gr. laga nr. 28 frá 17. apríl 1962 svohljóðandi: „Allir þeir, sem telja sig eiga rétt til bóta úr úfc flutningssjóði samkvæmt ákvæðum stafliða 1e og c í VII. kafla laga nr. 4 20. febrúar 1960!, skulu tilkynna gjaldeyriseftirliti Seðlabank- ans kröfur sínar fyrir 1. júlí 1962 og jafnframt leggja fram fullnægjandi gögn til stuðnings þeim. Bótakröfur, sem bornar eru fram að liða um þessum fresti, falla niður ógildar". Reykjavík, 18. maí 1962. Hjúkrunarkonur óskast í Vífilsstaðahæli sem fyrst. Upplýsingar gefuif yfirhjúkrunarkonan í síma 15611. Skrifstofa ríkisspítalanna. Hafnarfjörður Ilafnarfjörðax BARNADAGUR DAGHEIMILISINS verður á morgun og hefst með skrúðgöngu frá Bæjarbíól kl. 2 e. h. ^ Lúðrasveit drengja leikur fyrir göngunni. Kl. 3: skemmtun í Bæjarbíói. Dagskrá: ! 1. skemmtunin sett: Haukur Helgason, skólastjóri. 2. Börn frá Dagheimilinu skemmta. 3. Drengja-hljómsveit leikur 4. Helgi Skúlason leikari skemmtir. 5. Telpur leika f jórhent á píanó. 6. Upplestur: Hulda Runólfsdóttir kennari. 7. Kvikmynd. Kl. 9: Kvikmynd í Bæjarbíói. Merki dagsins verða seld allan daginn. — Hafnfirðinga*. styrkið Dagheimilið með því að kaupa merki og sækja skemmtanir dagsins. — Börn sem ætla að selja merki komi í skóvinnustofu Elíasa* á sunnudagsmorgun. Ðagheimilisnefnd. Veitingastofan ÓÐINSTORG OPNAR í DAG víð Óðingstorg. Heitir réttir - Kaffi allan daginn \ \ i s i ‘MJ: !!•• ai; ALÞYÐUBLAÐIÐ - 1962 19. maí H

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.