Alþýðublaðið - 27.05.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 27.05.1962, Blaðsíða 10
27. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ★ MJÖG góðar árangur uáðist á k móti í Varsjá. Zielinski sigraði hinn þekkta spretthlaupara, Foik, í 100 m. hlaupi, tímarnir voru 10.5 og 10,6 sek. Krzyskowski fékk tím- ann 8:11,8 mín. í 3000 m. hlaupi og Sobota stökk 3,03 m. í hástöski. Keppnin í þristökki var geysihöro og skemmtileg, en heimsm'eistarinn Schmidt sigraði með 15,85 m. — Jaskoiski varð annar með 15,75 m. og Malcherczyk þriðji 15,69 m. Rut kastaði sleggju 63,93 m. og Cieply 61,88 m. Evrópumethafinn í kringlukasti, Piatkowski kastaði 58,75 m. og virðist í góðri æfingu. ★ VITOLD KREER sigraði í þrí- Etökki á móti í bænum Voronesh, etökk 16,34 m. Osolin hljóp 300 m. á 31,3 sék. Lipsnis kastaði kúlu 18,76 m. og Kompanjets kringlu 68,51 m. Loks fékk Jevdokipov 8:45,5 í 3000 m. hindrun og IVÍicUaiI oVÍ|4 ,3 í 110 m. grind. ★ 'HOLLENDINGURINN Kees Koch er kominn í fremstu röð kringlukastari I heiminum, hann kastaði nýlega 58,05 m. og það er nýtt hollenzkt met. ★ A MOTI í Turin kastaði Carlo Lievore spjóti 79,44 og hinn 18 ára gamli Centile stökk 15,55 m. í þrístökki. Cornacchia hljóp 110 m. grind á 14,3 sek. Keppa heimsfrægir amenn ÍR hefur boðið Arthur Rowe og Nikula á mót í lok júní * UNDANFARIN sumur hefur I á frjálsíþróttamót félagsins í lok íþróttafélag Reykjavíkur ávallt júnímánaðar. — Ýmsir þessara boðið þekktum, erlendum gestum | manna hafa verið eða orðið Olym- ★ MARGIR tala um það að mikil deyfð sé yfir frjálsí- þróttum og því er ekki að neita, að við höfum átt fleiri glæsilega íþróttamenn á al- þjóðamælikvarða en nú. Samt eigum við 3 til 4 afreksmenn sem væru fremstir í Evrópu, ef ártalið væri 1953 en ekki 1963. Þetta er mjög eðlilegt, stórþjóðirnar og þá sérstak- lega í Austur-Evrópu, styrkja nú, afreksmennina með fjárútlát- um og auk þess þurfa þeir ekki að vinna nema endrum og eins. Er því nokkuð undar- legt, þó að okkar beztu íþrótta- menn standi höllum fæti í samkeppninni og þróunin sé ekki eins hröð hjá okkur. Því er samt ekki hægt að neita, að íþróttaforustan hér hefur ekki verið nógu vel á verði, ekki hugsað nægilega um þá yngrí, sem taka eiga við. Á þessu þarf að verða kreyting og við vitum að marg ir forystumennirnir hafa hugsað sér að vinna að því. Eitt af félögunum hér í bæn- um stendur nú fyrir námskeiði og á það hafa mætt milli 70 og 80 drengir og stúlkur, sem sýna mikinn áhuga. Einnig hefur íþróttabandalag Reykia- víkur efnt tU námskeiðs fyrir unglinga eins og undanfarin ár og mörg hundruð unglingar hafa látið skrá sig. Þetta er rétta leiðin en það er ekki nóg að halda þessi námskeið, það verður að halda slíkri starfsemi áfram og efla hana eftir mætti. IVMHWMVHMWWMWWVMWWMMWMUV WMWVWtVMMVmWWVVWWMWWWWWV píumeistarar, Evrópumeistarar, Evrópumethafar eða heimsmethaf- ar, má þar nefna da Silva, Zsibul- enko, Preussger, Richtenhain o. s. frv. í tilefni ÍR-mótsins, sem að þessu sinni fer fram dagana 36. og 38. júní næstkomandi hefur fé- lagið skrifað Frjálsíþróttasambönd- um Finnlands og Englands og farið þess á leit að fá hingað hina heims frægu íþróttamenD, Arthur Rowe, Evrópumethafa í kúluvarpi og Finn an Pentti Nikula, Evrópumethafa I stangarstökki. ★ TVEIR EVRÓPU- METHAFAR. Það er óþarfi að kynna þessa menn, þeir eru það vel þekktir, en vonandi koma jákvæö svör. Rowe er Evrópumcthafi í kúluvarpi og á bezt 19,56 m. og á æfingum er sagt, að hann hafi kastað langt yf- ir 30 metra, en heimsmetið í grein- inni er 30,07 m. eins og kunnugt er. Nikula setti Evrópumet í stang arstíikki á fyrsta móti ársins í Finnlandi, stökk 4,73 m. Hann | reyndi næst við 4,93 m. á móti : þessu og hafði nærri farið yfir. Við munum fræða lesendur íþróttasíðunnar nánar um þetta , síðar. ★ I SIÐUSTU VIKU var háð sund mót í Moskvu, sem af mörgum hef- ur verið kallað „litia EM“ og ár- angurinn var frábær. Þjóðverjinn Gcrhard Hetz setti heimsmet, hann fékk tímann 4:53.ö mín. í 400 m. fjórsundi. Gamla heimsmetið átti Bandaríkjamaður- -inn Siickles, 4:55,6 mín. Met hans j er áð' sjálfsögðu einnig Evrópumet og þýzkt mct. Þýzka sveitin f 4x100 m. skriðsundi karla setti einnig Evrópumet, synti á 3:4f,5 mín. — | Stúlkan Paola Saini setti ítalskt ! met i 100 m. skriðsundi, 1:03,5 mín. Kuppers, seti þýzkt met í 300 m. baksundi, 3:17,8. Sænsku stúlkurn- ar settu met í 4x100 m. fjórsundi, 4:33,7 mín. SCIIMIDT Riístjóri: ÖRN EIÐSSQN Helgi Dan. varöi vel ★ ÞESSI MYND er frá leik ntanbæjarmanna og Reyk- víkinga á fimmtudaginn. — Helgi Daníelsson er hér að verja hörkuskot, hann Stóð sig ágætlega í markinu og verður ekki sakaður um mörkin. ma ★ NÚNA í byrjun keppnistímabils I frjálsíþróttamanna hefur þegar náðst frábær árangur í mörgum greinum og m. a, verið sett nokkur heimsmet. Lítt þekktur Banda- ríkjamaður, Jerry Tarr hefur hlaupið 130 yds grind á hinum á- gæta tíma 13,3 sek. Telja niargir að þessi 33ja ára gamli lxíaupari íeti hvenær sem er bæit heims- uiet Lee Calhoun og Martins Lau- ers, sem er 13,3 sek. Tarr náði þessum áðurnefnda tíma á móti i Oregon.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.