Alþýðublaðið - 31.05.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 31.05.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK fimmtudagur Fimmtudag- ur 31. maí: (Uppstign- ingardagur). 6.30 Létt morgunlög. 9,10 Morg- imtónleikar. 11,00 Messa í elli- beimilinu Grund (Prestur: Séra Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason). 12,15 Hádegisútvarp. 12,50 „Á frfvaktinni“. 15,00 Miðdegistón- teikar. 16,00 Kaffitíminn: Carl BHlieh og félagar hans leika. 16.30 Vfr. — Guðsþjónusta Fíla delfíusafnaðarins í útvarpssal. t7;30 Barnatími. 18,30 Miðaftan- ••ónleikar: Rögnvaldur Sigurjóns son leikur píanólög og Björn Ölafsson fiðlulög. 19,30 Fréttir. 20.00 Upplestur: Jón Helgason pcóf. les þýdd ljóð. 20,20 Tón- ieikar: Fiðlukonsert í g-moll eft it- Vivaldi. 20,35 Erindi: Gengið um hlað á Stiklastöðum (Arnór Sigurjónsson rith.). 21,05 Orgel tónieikar: Marthin Giinther För-steman frá Hamborg leikur 6 orgel Akureyrarkirkju: 21,40 Erindi og upplestur: Gunnar Matthíasson talar við opnun Matthíasarsafns á Akureyri í fyrra. 22,00 Fréttir. 22,10 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari). 22,30 Næturhljómleik- ar. 23,25 Dagskrárlok. Kvöld- •. næturvörð- ur L.R. | dag: Kvöld- vakt kl. 18,00—00,30. Nætur- vakt kl. 24,00—8,00: - Á kvöld- vakt: Þorvaldur V. Guðmunds- son. Næturvakt: Halldór Arin- bjarnar. — Á morgun: Kv.: Björn L. Jónsson. Nv.: Jón Hj. Gunnlaugsson. cknavarSatofan: iiiml 18030. NEYÐARVAKT Læknafélags Reykjavíkur og Sjúkrasam- lags Reykjavíkur er kl. 13-17 alla daga frá mánudegi til föstudags. Sími 18331. Helgidaga- og næturvörður í HAFNARFIRÐI vikuna 26. maí til 2. júní er Kristján Jó- hannesson sími 50056 V Laugavegsapótek á vaktina 26. maí til 2. júní sími 24048 Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9.15-8 laugar daga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga frá kl. 1-4 - FÖSTUDAGUR 1. júní: 8,00 Morguriútvarp. 12,00 Há- degisútvarp. 13,15 Lesin dag- skrá næstu viku. 13,25 „Við vinnuna": Tónleikar. 15,00 Síð- iegisútvarp. 18,30 Ýmis þjóðlög. 19.30 Fréttir 20,00 Daglegt mál. 20,05 Frægir söngvarar 21.: Diet rich Fischer-Diskau syngur. —. 10.30 Efst á baugi (Björgvin Guð mundsson og Tómas Karlsson). 21,00 Tónleikár Sinfóníuhlj. ís- tands í Háskólabíói; fyrri hluti. Einleikari á píanó: Jórunn Við- «r. 21,45 Ljóðaþáttur: Þorsteinn f>: Stephensen les kvæði eftir Efnar Benediktsson. ^2,00 Frétt- tr: 22,10 „Aðeins einn lítinn", smásaga eftir Dorothy Parker. 22.30 Á síðkvöldi: Léttklassísk ónlist. 23,30 Dagskrárlok. Mæðrafélagskonur! .— Munið bazar Tómstundaheimilis- nefndar föstudaginn 1. júní í Góðtemplarahúsinu kl. 2 e.h. Félagskonur sem æla að gefa muni, komi með þá í dag að Laugaveg 24B og Bólstaðahlíð 10. STgl skipaútgerð i Jk ríkisins: Hekla er í __ BisSÁIaborg. Esja fór Erá Rvk í gærkvöldi austur um land til Seyðisfjarð- ar. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum í dag til Hornafjarðar. Þyrill fór frá Hafnarfirði 9. þ. m. áeliðis til Noregs. Skjaldbr. fór frá Rvk í gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Frá Guðspekifélaginu: Stúkan Baldur heldur fund í kvöld kl. 20,30. Grétar Fclls flytur erindi er hann nefnir: „í Sand gryfjunni." Einleikur á fiðlu: Guðný Guðmundsdóttir. Und- irleik annast Guðmundur Matt híasson. — Gestir velkomnir. EUiheimilið: Messa kl. 11 f.h. Messunni verður útvarpað. — Heimilispresturinn. SÖFN Bæjarbókasafn leykjavíkur: — Sími: 12308. AB- alsafnið Þing- holtsstræti 29 A: Útlánsdeild 2-10 alla virka daga nema laug ardaga 1-4. Lokað á sunnudög um. Lesstofa: 10-10 alla virka daga, nema iaugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla vlrka daga, nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16: Op ið 5.30-7 30 alla virka daga nema laugardaga Llstasafn Klnars Jónssonar er opið 8un:,udaga og miðviku- daga fr* kl 1.30 ti) 3.30 Uinningarspjöld Blíndrafélags ins fást ' Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum í Reykjavík. Kóps vogi ob HafnarfirOt Flugfélag Islands h.f.: Millilandafl.: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag. Væntanleg aftur til Rvk kl. 22,40 í kvöld. Flugvélin fer tii Glasg. og Kmh kl. 08,00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Vestm.- eyja (2 ferðir), og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: Fimmtudag 31. maí er Snorri Sturluson vænt- anlegur frá New York kl. 06,00. Fer til Luxemburg kl. 07,30. — Kemur til baka frá Luxemburg kl. 22,00. Fer til New York kl. 23,30. X4 31. maí 1962 - ALÞÝÐUBLADIÐ Hæsti vinningur í hverjum Ilokki 1/2 milljón krónur Dregið 5. hvers mánaðar iþróttir.... Framhald af 10. síðo. Austurríki 16 karla, 3 konur og 5 fararstjórar, Belgía 8—2—3, Búlg aría 15—5—4, Tékkóslóvakía 18— 7—11, Danmörk 7—5 — 4, Finn- land34—4—12, Frakkland 50—13 15. Grikkland 16—3—11, Hol- land 8—9—7, Indland 16—4—6, ísland 8—1—2, Ítalía 42—8—12, Júgóslafía 41 — 17 — 14, Lichten- stein 3—0—1, Luxemburg 8—0 — 1, Ungverjaland 22 — 10—8, Noregur 20—5—7, Pólland 47—23—20, Portúgal 15—1—7, Rúmenía 13— 7—6, Sovétr. 67—33—20, Spánn 25—0 — 4, Sviss 28 — 6 — 6, Svíþjóð 30-8-11, Tyrkland 20-5-9, England 52—24—8. Mikil aðsókn aö barnanám- skeiðunum Eins og undanfarandi vor hafa verið starfrækt námsskeið fyrir börn og unglinga víðsvegar um bæinn. Hefur aðsókn víðast hvar verið mjög góð, á nokkrum stöð- um hafa komið á 2. hundrað börn. Bæzt hefur við nýr staður, Golf- völlurinn við Hvassaleitið og verð ur þar tekið við börnum 5—9 ára á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 9.30—11.30 f. há- degi, og eldri börnum, 9—12 ára, á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14-16.00. Kennarar eru 2 á hverjum stað og eru þeir allir íþróttakennarar. Staðirnir eru: KR-svæði, Ár- mannssvæði, Víkingssvæði, Lauga- lækjarsvæði og Valssvæði á mánu dögum, miðvikudögum og föstu- dögum, og Skipasundstún, Álf- heimatún, Þvottalaugablettur, Golfvöllur, og Landakotstún (að- eins fyrir hádegi) og Vesturvöllur (aðeins eftir liádegi) þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga. bvHELGflSON/ SÚBHHV0G 20 /%/ ' CÍMÍ 36177 grANit ~ \ leqsteinaK oq ° plÖ-tUK ö Ör viðgang- ur efnaiðnað- arins Engin iðngrein hefur á síðustu árum tekið svo örum og miklum framförum sem efnaiðnaðurinn, segirí skýrslu frá Alþóðavinnu- málastofnuninni (ILO) til nefndar þeirrar sem sérstaklega fjallar um þessa iðngrein. Nefndin situr sjötta þing sitt í Genf dagana 7,- 18. maí. Ársframleiðslan í efnaiðnaðin- um nemur töluvert meira en 60 milljörðum dollara, og er þá var lega reiknað. Bandaríkin eru fremst í flokki með 37 af hundr- aði framleiðslunnar (öll Norður- Ameríka hefur 39 af hundraði). Vestur-Evrópulöndin hafa í sam einingu fjórðung heimsframleiðsl unnar. Á síðustu árum hefur þró- unin í þessari iðngrein orðið sér- lega ör í Sovétríkjunum og öðrum ríkjum sem búa við áætlunarbú- skap. Hlutur Sovétríkjanna í heimsframleiðslunni eru 23 eða 24 af hundraði, en hina 12 hundr aðshlutana eiga Japan (5) og önn ur ríki heimsins, þau sem ekki voru talin hér að ofan. LAUGARDALSVÖLLUR í dag (fimmtud. kl. 8,30 keppa: VALUR - KR Missið ekki af þessum leik. t.| Melavöllur í dag kl. 5 Víkingur - Keflavík Hafnarf jörður í kvöld kl. 8,30 Þróttur - Hafnarfjörður Útför eiginkonu minnar og móður okkar Theodóru Kristjánsdóttur Háteigsvegi 28 fer fram frá Fossvogskirkju, laugardaginn 2. júní kl. 10,30 árd. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlegast bent á Minningarsjóð Háteigskirkju. Þorkell Guðbrandsson og börn. Útför eiginmanns míns Friðriks Bjarnasonar, tónskálds, fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 1. júní og hefst kl. 10,30 árdegis. :._.j Guðlaug Pétursdóttir. Innilega þakka ég öllum þeim, er sýndu mér samúð og vináttu vegna andláts og jarðarfarar eiginmanns míns, Jóns Guðmundssonar, yfirlögregluþjóns í Iíafnarfirði. Stcinunn Ilafstað. ./ '-v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.