Alþýðublaðið - 26.09.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.09.1962, Blaðsíða 11
nú í notkun á íslandi { MEST SELDI VEGHEFILL Á NORÐURLÖNDUM Bolinder — Munktell veghefillinn hefur um árabil verið mest seldur allra veghefla á Norðurlöndum. Það má þakka frábærri smíði, hinu heimsfræga sænska stáli og rómaðri þjónustu. Þyngd með öllum útbúnaði 12V2 tonn -fc 110 ha Volvo diesel vél snúningsradíus 9 metrar ■^- mismunadrif með lás vökvahemlar með hjálparhemlum ýý ekilshús með sömu þægindum og bifreið 8 hraðar áfram og 2 afturábak útbúnaður fyrir notkun allt árið. Bolinder-Munktell hleffstutæki LM 218 sr mjög afkasta mikið, hefur 5 hraða áfram og afturábak, mismuna- ■Iriflæsingu. Frábærir akstureigin- leikar. Það er aðeins augnabliksverk að skipta um hin ýmsu verkfæri. Lyftir allt að 1800 kg. Meff Bolinder — Munktell hleffslutæki getiff þér lækkað hleffslukostnaðinn. Hafið samband við oss og vér munum veifa yður allar nánari upplýsingar Gunnar Ásgeirsson h.f. Suffurlandsbraut 16 Sími 35200. Balletskólinn Laugaveg 31 (áður Tjarnargötu 4) — Kennsla hefst í byrjun október. — Barnaflokk- ar fyrir og eftir hádegi. Eftirmiðdags- og kvöld- tírnar fyrir konur. Upplýsingar og innritun daglega kl. 3—6 í síma 24934. - Félagslíf - ÍR-Innanfélagsmót. í dag verður keppt í 200 m. grindahlaupi, hástökki og 200 m. hlaupi. Stj. TIL SÖLU 3ja herb. íbúðir í sambýlishús um við Rauðagerði, Lindargötu, Sörlaskjóli og á Seltjarnarnesi. íbúðarhæð, 100 ferm. við Álfa- skeið í Hafnarfirði. Einbýlishús og íbúðir af flestum stærðum í Kópavogi og Garðahreppi. Einn ig nokkra húsgrunna. IIERMANN G. JÓNSSON, hdl. Lögfræffiskrifstofa — ★ Fasteignasala ★ Bátasala ★ Skipasala ★ Verðbréfa- yiðskipti. Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Fasteignasala. — tJmboffssala. Trygvagötu 8, 3. hæð. Viðtalstími kl. 11 — 12 f. h. og 5 - 6 e. h. Sími 20610. Heimasími 32869. Dansskóli Elly Þorláksson tekur til starfa í október í Keflavík og Hafnarfirði. Kennslugreinar: Ballet- og akrobatik fyrir böm og; unglinga. Plastik fyrir konur. Upplýsingar og innritun í síma 18952 daglega kl. 12 — 3. KAUPUM BLÝ Netaverkstæði Jóns Gíslasonar Hafnarfirði. — Sími 50165. Blómasýning - Sölusýning Fylgist með nýjungum í pottaplöntum, 25 —- 30 nýjar tegundir. Sérkennilegir kaktusar. Túlipanalaukar komn ir. — Ókeypis aðgangur. Bílastæði — Hringakstur. Opið til kl. 10 öll kvöld. Gróðrarstöðin við Miklatorg Símar 22822 og 19775. HÚSNÆÐI ÓSKAST! Okkur vantar litla leiguíbúð. Erum þrjú í heimili. Uppl. í síma 33913. Auglýsingasiminn er 74906 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 26. sept- 1962 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.