Dagsbrún


Dagsbrún - 20.04.1918, Blaðsíða 2

Dagsbrún - 20.04.1918, Blaðsíða 2
48 D A G S B R]Ú N AtYinnuskrifstofa Allíðmibaiis íslaiis, i „STBRLINt (strandferðaskip landssjóðsj íí Kirkjustræli 12. R ey kj avík. Tekur að sér að útveg’a verkafólki hór í Reykjavík og annarsstaðar á landinu atvinnu, bæði til sjávar- og- sveitavinnu. Einnig1 útvegar skrifstof- an bændum og öðrum vinnuveitendum verkafólk. Slii'iísiolíin er opin frá kl. 10—13 og kl. 3—.">. verður skattabyrði þeirra efnaðri léttari, og hvað viðvíkur skatt- greiðslu hinna einstöku atvinnu- rekenda, þá er það ekki einskis- virði, að þeir sem leggja eiga skatt- ana á, geti haft til hliðsjónar rekstursreikninga hins opinbera, svo ekki þurfi í öllum tilfellum að reiða sig á drengskaparheit þeirra um tekjurnar, þótt fjarri sé það mér að gera lítið úr drengskapar- heitinu. VIII. Ennfremur stendur þetta í nánu sambandi við tryggingarmálið og fátækralöggjöfina. Maðurinn er nú einu sinni svo gerður að hann slitnar. Þar að auki veikist hann og slasast oft, Það er sannað hjá þeim þjóðum sem skýrslum safna um endingu stéttanna, að verkamaðurinn slitn- ar mest, veikindin eru tíðust og slysin flest og aldurinn styztur. Þegar atvinnurekandinn gerir upp reikninga sína, þá afskrifar hann af tekjunum svo og svo mikið fyrir fyrning tækjanna, en hann gerir ekkert fyrir fyrning verkamannanna, en þó slitna þeir og eldast eigi síður en tækin, og með því þjóðarskipulagi sem er, er verkamaðurinn ekki annað en verkfæri í höndum atvinnurekend- anna. Það hefir oft heyrst bæði í riti og ræðu á seinni timum, að kröfur verkamanna væru orðnar alt of háar, bæði hvað kaupgjald snertir, og ekki siður hefir það þótt óforskammað af verkalýðs- mönnum að vilja standa sem sér- stakur flokkur við kosningar. Þær kröfur sem við gerum eru þær, að við höfum svo miklar tekjur að við getum af þeim lif- að sæmilegu lífi, að við getum alið upp börn vor svo þau geti náð andlegum og líkamlegum þroska. Að líf okkar sé ekki alveg hvíldariaus barátta og endalaust strit og þó aldrei annað fyrir hönd- um en skortur og neyð. Við ger- um kröfu til að við getum ein- staka sinnum rétt okkur, og notið lífsins. Við krefjumst þess að þótt við verðum veikir, þurfum vér ekki að missa mikils. Við krefj- umst þess að þegar vér verðum fyrir slysi, þá bíðum við ekki fjár- hagslegt tjón við það, heldur greiði sá kostnaðinn í hvers þjónustu við vorum þegar slysið vildi til, eða hið opinbera. (Frh.) Kartöflurækt Gautaborgar. Undanfarin ár hefir bæjar- stjórn Gautaborgar látið rækta kartöflur i öllu óræktuðu landi borgarinnar. Árangurinn er sá, að í fyrra voru kartöflur rækt- aðar í 2440 görðum að jafnaði 200 fermetrar að stærð. Til sáningar fóru 1708 hl. af kart- öflum á 18 aura kílóið eða samtals fyrir 21.500 kr. Upp- skeran varð 19,520 hl. og var kílóið selt á 17 aura, eða 210,- 767 samtals. Öll uppskeran fer héðan í strandferð austur og norður, kring um land 24 fflfl tl. Hf, Eimskipafélag íslands. t*egar skip kemur til Reykjavíkur, skal skipstjóri samkvæmt 14. gr. hafnarreglugerðarinnar tafarlaust snúa sér til hafn- arskrifstofunnar, og sömuleiðis skal skipstjóri, sam- kvæmt 37. gr. hafnarreglugerðarinnar, mæta á hafn- arskrifstofunni áður en skipið fer. Samkvæmt reglugerð um hafnargjöld í Reykja- vík, skulu skipstjórar eða afgreiðslumenn skipa, sem flytja vörur til Reykjavíkur eða frá Reykjavík, gera grein fyrir vörunum á hafnarskrifstofunni strax og skip kemur og áður en það fer, Apríl 1918. Hafnarstjórinn i Reykjavík. Pór. Kristjánsson- varð 1,246,000 kíló. 1 ár hafa verið bygðir 4000 smákartöflu- garðar, og þess er vænsí að tekjurnar verði hálfu meiri í ár en í fyrra. (Politiken). Smekklegar fermingargjafir. Rubinsteins Duettrr 2,25. Udvalgte Stykker: Palmgren, Friedman, Sjö- gren, Per Lasson, Sinding) Bacher, Gröndahl, Rach- manónow o. íl. Öllum er velkomið að skoða nóturnai'- Hljóðfærahús Reykjavikur (gegnt Dómkirkjunni) Opið 10-7. Við mælum með neðantöldum söngbókum: Opera Album, ib. 4,50 ób. 3,50. Cornelius Album, með mynd- um og formála, 4,50 Duet-Album 4,00, sungið af Ellen Bech og Saimi Neovi. Ellen Bech: Sang-Album 2,85 Sang-AIbum af nordiske Comp- onister 2,85. Grieg Melodialbum kompl. 1,75 Mendelssohn Sang-Album 0,90. Grieg: Per Gynt, kompl., 4,50. Chopins Valse, komplet, 1,75. Schumanns udvalgte Sange 1,50. —— Duetter 1,25. ----Myrth. Sang-Cycl. 1,75 ----Dichterliebe 1,50. ----Liederkreis 1,50. Mendelssohns Duetter 2,00 Landmenn. 1 ársmaðar og 2 vormenn vanir jarðyrkjuvinu, einnig 3 kaupamenn, óskast ráðnir sem fyrst, á heini’11 í grend við Reykjavik. Guðm. Þorláksson Grettisgötu 10 heima 6--£^ Mór. Þeir sem vilja tryggja sér an og vel þurran mó næsta suö^ ar, sendi nöfn sín í lokuðu uin slagi merktu „Mór“ á agr. #Pag brúnar" (Bókabúðína) fyrh lolc p- Mórinn verður seldur á kr. pr. tonn heimfluttur til kaupen " Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.