Fréttir

Tölublað

Fréttir - 18.07.1918, Blaðsíða 1

Fréttir - 18.07.1918, Blaðsíða 1
FRETTIR 80. blað. DAGBLAÐ Reykjavík, fimtudaginn 18. júlí 1918. P Enn á vonin væng og skeið. 2. árgangur. Fúinn stofn og blásin börð beggja hug að meini: Pú eri föl, min fósturjörð! fallin kinn að beini. — Enn í fórum fólksstofns míns fornir glitra baugar: enn í sálum aðals þíns áttu sterkar taugar. Hún mun þig með djörfum dug dásemd margri krgna, og þú munt vefa’ í hennar hug hörpustrengi þína. Pig í draumi’ eg svona sá: sœmdartjóni’ að varna, klœðasnjáð og klœðafá komstu’ í hópinn barna. Enn á vonin vœng og skeið þó vetur storminn herði. Og alt af finnur œskan leið út af venju-gerði. Vordagsgeislar vinarþel vekja, glœða’ og blessa; en vetrarheiði’ og hríðarél hugann skýra’ og hvessa. Lítils vona máttu’ um mig; má þó svo til bera að ég kunni enn um þig eina vísu’ að gera. Nœr hið gtra fölnað frgs og fœkkar lindum auðum, undir brgzt og einatt rís eldur í glóðum rauðum. — o Pegar skin um víðan völl vekur unglings-brána, réttartignun fóstra fjöll, fjarsgn von og þrána. Mér er ekki létt um lag; lýja nœturvökur. Fgrirgefðu’ að fœrðu’ í dag fáar, gamlar stökur: Senn mun bregða Ijóma’ um lönd og Igftast þjóðar-merki. Péttum hug og þgkkri hönd þá er stefnt að verki. Viljaþrek og vizku-ró vaxa’ í kjörum nauða. — Auðmjúkt höfuð hneigðu þó herra lífs og dauða. — — Alt í fáti’ er unnið verk; ekkert mark á skildi. — Guðvef þó í grœnan serk gefa margur vildi. Sú mun standa fglking fast; fljóta skeiðir tengdar. Ekkert maí-kuldakast kúgar vor til lengdar. Upplitshrein, um brún og brá ber ’hún svip af sncenum, vöðvastœlt í von og þrá vex ’hún norður í sœnum. — S. F. Sýrtiiar-ráístajanir. Stjórn og þing leitar ótal bragða til þess, að bæta úr dýrtíð í land- inu. Margar og miklar ráðstafanir eru gerðar, — auðvitað eru eða hafa margar þeirra verið tilraunir, sem misjafnlega hafa gefist, enda þá verið breytt um, er annað ráð var sýnu betra að taka. Stjórn og þing á hér erfitt að- stöðu, því að hér er engin fortíðar- reynsla að styðjast við og fátt um fordæmi að fara eftir. Því að þótt fordæmi sé til um það, hversu aðrar þjóðir hafa reynt að létta mönnum dýrtíðina, og stjórnin og þingið hafi kynt sér ráðstafanir þeirra, þá eru staðhættir og að- staða öll þar ólík því, sem hjá oss í flestu, og ráðstafanir þeirra eiga hér ekki við, mundu ekki vera framkvæmanlegar eða ekki koma að haldi, eins og hér hagar til. En hvað sem um allar dýrtíðar- fáðstafanir stjórnar og þings er að segja, þá er eitt víst, að þrátt fyrir þær er enginn vaíi á því, að al- toenningur verður líka að gera sínar dgrtíðar-ráðstajanir og einmitt þœr ráðstafanir eru skilyrði þess, að hinar komi að notum, svo að hlíta megi. Beztu dýrtíðar-ráðstafanir al- mennings eru sparnegtni og ngtni hvar sem auðið er að spara og nýta, og þeim verður áreiðan- lega víða við komið. Kröfurnar til lífsþæginda hafa hækkað yfirleitt ákaflega þessi síð- ustu ár hjá öllum stéttum á land- inu. Menn eru alt af að auka þarfir sínar og gera sig vansælli um leið vegna torveldleikans á því, að fullnægja þeim, — í stað þess að fœkka þeim og gera sig sælli, — því að ánægðari er hver sá, er eigi heimtar meira en hann getur látið sér í té, án þess að skaða sig eða aðra. Feikna verð eé nú á öllum vör- um og ekki síst allskonar skraut- vörum, glysvarningi og nautna- vörum. Kaup á þessum vörum getur almenningur sparað sér að mikl- um mun. Á þessum tímum má enginn kaupa neitt það, er hann getur án verið, enda eru nú margir erlendir hlutir sviknir og að kalla má því verri, sem þeir eru dýrari. Er því litil von um, að dýr áhöld, er nú eru keypt, dugi til lang- frama. Á hversu mörgum sviðum geta ekki bæjarbúar sparað við sig! Við tökum að eins til dæmis tildur- varning til klæðaburðar, sætinda- átið, tóbaks-neyzlu, bílferðir að þarflausu og bíó-ferðir kvöld eftir kvöld. Vitaskuld er það, að svarað mun því, að hægra sé »að kenna heilræðin en halda þau«. En þess verða menn að gæta, að þö að sá orðskviður sé réttur, þá er sannleik- urinn altaf sannleikur, og gildi hans raskast ekki, þótt hann sé borinn fram »af ónýtum þjónum«, og »hafa skal holl ráð, hvaðan sem þau koma«, segir annar sannur orðskviður. Nýtni í daglega lífinu er mjög ábótavant hér á landi yfirleitt í seinni tíð og fer minkandi en eigi vaxandi á heimilunum. Fatnaði, sokkaplöggum og skóm er fleygt að ófyrirsynju, ekkert má bæta, — það er ekki nógu fínt! — Og víst er það, að mörg pjatlan, mörg af- lögð flík kæmi nú að liði, — ef ekki hefði verið á glæ kastað, — til þess að spara sér kaup á nýj- um fatnaði unglinga, barna og í rauninni allra. Mörg heimili láta tízkuna tæla sig til þess að kasta fé sínu i sjóinn, einnig á þennan hátt, og hirðuleysi og kunnáttuskortur hús- . mæðra og kvenna yfirleitt eyðir þó ef til vill enn þá meiri fúlgu Qár. Hirða og nýtni um búsáhöld, húsgögn og yfirleitt muni alla myndi einnig mörg dýrtíðarkaupin spara, ef gætt væri i hvívetna. En því er verr og miður, að þar vill sleifarlagið og slóðaskapurinn haldast i hendur við fyrirhyggju- leysið. Fá munar eigi litlu um nýtni í mat og meðferð allri á fæðunni. Nýtni í meðferð matarleyfa yrði nú mörgum manni eigi lítil bú- drýgindi. Og þótt þrifnaður allur bæði um mat, föt og híbýli kosti nú meira en áður, þá er hitt áreiðanlegt, að óþrifnaðurinn er og verður langtum, langtum dýrari. Erlend blöð flytja nú flest, eink-

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.