Frækorn - 27.01.1909, Blaðsíða 6

Frækorn - 27.01.1909, Blaðsíða 6
6 FRÆKORN ir og munu þau verða gefin út í einni heild á nálægum tíma. Einn hinna núlifandi tónskálda Svía, herra L. Aug. Lundh, organisti í þýzku kirkjunni í Stockhólmi, hefir lokið miklu lofsorði á tónskálds- hæfileika ísólfs og héfir góðfúsl athugað flest lög hans. Z }(átída1jóð (caníate) við 2S ára minningarhátð Soodtemplara- regtunnar á Js/andi 10 jan. 1909 . eftir Suðmund Jíiagnússon. I. Samsöngur karla og koenna. Nú brosir þú milt við oss, móðir, í dagl Hve mœtt er nú hjd þér að standa! Þín fjöll taka undir vort fagnaðarlag. — Nú fínnum vér samhygðaranda frá afdölum yst fram til stranda. Ogbjart er um merkið.— Oft þungt um það þaut, oft þurjii gegn andbyr að stríða. Með aldrinum vaxandí hylli það hlaut og hcilla menn báðu því víða; — og senn fer að sigri að tíða. Og mest er nú gleðin að minnast á þá, sem málinn best hafa unnið. Á þeim, sem þess frumgeisla fengu að sjá, hann fegurst og lengst hefir brunnið; — Þeir hafa' ekkt’ af hólminum runnið. II. Jirtsöngur, koennrödd. Vonanna dís hefir leiit oss og laðað. Ijósum á framtíðar-brautirnar raðað, opnandi heima, sem hugur einn sér, hjalandi barnsröddu: fylgið þið mérl Kœrleikans dis hefir helgað vor hjörtu, hofin sín opnað oss, skinandi björtu, boðið oss heim að þeim alsœlu-yt: annara vegna að fyndum vér til. III. SZeeitafio. Sá andi er fjölvitur, hagsýnn og hár, sem hjálprœðið Islandi veitir. Hann hirðir ei mikið um mannföldans spár og minst eftir kröfum hans breytir; hann þögutl og einráður bregður sin bönd, og brosir af visku og mildi. — — Þá Regluna lét hann hér tenda við strönd, sá lýðurinn ei hvað hann vildi. En hann sá vort þjóðmein og þekii vort böl, — hið þyngsta, sem fyrir oss stendur, með höfðingjans fiflshlátur, konunnar kxöl og kotungsins skjálfandi hendur. Hann sá þessa iglu, er sýkti vort blóð. og sárin, er bit hennar veitti; hún svifti oss stórmennum, sýrði vor Ijóð, og sœlu í hörmungar breytti. Fyrst vakti hann hjartað: — af hrelling það sló, til hrygðar vér þurftum að finna; svo hreifði’ hann það afl, sem i huganum bjó og höndin tók þegar að vinna. hann magnaði viljann og stilti' hann sem stál hann stórhug og framhug oss kendi; hann lagði þann áhuga-eld i vort mál, sem andstœðu sálirnar brendi. Og alt var það þín vegna, elskaða land, sem upphaf að framtiðarsögum, sem huggun og bót fyrir böl það og grand, sem beiðst þú á umliðnum dögum. Sá fjórðungar aldar, semframsókn var háð; sú fýlking, sem bar þetta merki, það skín, þegar liður, með tjósstöfum skráð, sem liður í drottins þíns verki.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.