Ingólfur


Ingólfur - 18.02.1910, Blaðsíða 1

Ingólfur - 18.02.1910, Blaðsíða 1
INGÖLFUR VIII. árg. Keykjavík föstudaginn 18. febrúar 1910. 7. blaö. Aðalfundur ± Hlutafólaglnu „SJálfstjórn/ verður haldinn í ThomseilS-skála mánudaginn 28. febrúar 1910 kl. 5 síðdegis. FundLarefnl = 1. Stjórn lólagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári. 2. Endurskoðaður reikningur fyrir hið umliðna ár með at- hugasemdum endurskoðenda er lagður fram til úrskurðar. 8. Tekin ákvörðun um skiftingu ársarðsins. 4. Kosnir skriflega menn í stjórn félagsins samkvæmt 14. gr. og 1 til vara. 5. Kosnir 2 menn til að endurskoða reikninginn fyrir hið yfirstandandi ár og 1 til vara. 6. Rædd og greidd atkvæði um tillögu frá stjórninni um breytingu á 5. gr. laganna. 7. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp hafa hafa verið borin löglega. Reykjavík 15. febr. 1910. Magnús Einarsson p. t. formaður. Menn og málefni. Á tímum aggi og haturs er það jafnan huggun að *já einstakar alraennt viðurkenndar aiðareglur msena eins og kletta úr haflnu. Ósjórinn hamaat allt* í kring, en skirrist þó við að kollvarpa þeaaum dröngum, aem atanda þvi eina og vegmörk mitt í trufluninni. Bn mikið er undir því komið, að þeaaar siðareglur séu réttar. Að öðrum bosti skifta þesair föstu klettar um hlutverk, vorða ekki vegmörk, heldur skipbrots- aker. Við íslendingar eigum á þeirri skálm- öld, er við nú lifum á, að minnata kosti eitt af þeasum gullvægu boðorðnm, sem allir viðurkenna, er við opinber mál fást. Það hljóðar avo: kugs'iðti um málefnið, en elcki mennina. 1 aam- þykbi þessa boðorðs tengja menn af öllum flokkum hendur saman. Enginn vill fúslega játa upp á aig skeiðingu þesa og allir vilja gjarnan fá höggatað á andstæðingum aínum með því að sýna fram á, að þeir hafi brotið það. Mér virðist ekki betur en þetta boð- orð gjöri ráð fyrir, að það sé eitthvað til, sem heitir málefni, sem falli af himnum ofan, festi rætur í jörðinni, nærist á lofti, vatni og mold og breiði avo út limar sínar sem skjól fyrir áhangendur aína. Það minnir mig helzt á kenningu Schleichers gamla um eðli tungumálanna. Á hana tið var því haldið fram í römmustu alvöru, að tungumálin hefðu ajálfstætt líf, líkt og jurtir eða dýr, og yxu og þróuðuat óháð mönnunum, aem töluðu þau. Nú eru menn fyrir löngu orðnir á það sáttir, að málið sé í raun réttri aðeins •tarfaemi vissra likamahluta manuaius, hver maður hafi sín málaeinkenni og í atrangaata skilningi séu því til jafn- margar tungur og mennirnir eru, sem mæla. Líkt er því farið með málefnin. Þau eiga npptök sfn i hugum einstakra manna, það eru menn, aem atyðja þan eða berjast gegn þeim, bera þau fram til sigura eða bera banaorð af þeiro. Þau bera frá vöggunni til grafarinnar eiukenni höfunda sinna og meðhalds- manna. Þau voru ekki til áu þeirra og verða ekki skilin nema í sambandi við þá. Og hver þesaara manna hefur sín einkenni. Eftir aðferð Herrys má þekkja hvern mann á húðvígindunum á flngurgómum hans. Þau eru aldrei eina á neinum tveimur mönnnm. Svona er meðfædda margbreytnin mikil. Og við hana bætiat, einkum hvað sálarlifið anertir, öll aú margbreytni, er ólik lífs- kjör og æfisaga valda. Það er því auðsætt, að málefni með sama nafni getur verið afarmisttunandi eftir því í hvaða höndum það lendir. Jatnvel sömu prentuðu atefnuskrána geta aldrei tveir menn skilið alveg á aama hátt. Auk þessa hefur hver maður aínar hvatir, aín áhugamál, aín markmið. Þau hafa áhrif á hvert apor hana og afakifti af opinberum málum engu aíður en önnur. Það er sagt, að Biamark hafl jafnan í tillögum aínum til búnað- armála munað eftir, hvað hentaat var hagsmunum hana á eigin bújörð hans Friedricharuhe. Hann var þó ekkert smámenni og hafði annars glöggt auga fyrir almennum hagamunum. En að alíkar eiginhvatir ráði, er því hættara aem þjóðin er minni og kjör stjórn- málamanna þrengri. Sé nú alla þessa gætt, er þegar er sagt, og mætti þó fleira telja, þá verður heldur litið úr ajálfatæði málefnanna. Mætti vel segja, að hvert málefni ætti jafnmörg liki og það á marga meðhaldsmenn. Þetta gullvæga boðorð á þá að minni hyggju engan rétt á sér. í opinberum málnm verður að hngsa nm mennina Iika. Eu á hvern hátt? Það er ekki tiiætlun mín að fara að mæla bót óhróðurasögum blaðanna um andatæðinga aína, sem engan tilgang hafa nema að anerta hlutaðeiganda per- sónulega, né heldur því, hver áhrif stjórnmálamenn oft láta hatur á ein- stökum mönnum hafa á gjörðir sínar. Slíku er engin þörf að mæla bót og áranguralauafc að átelja það, það þróast jafnt eftir aem áður, að minnsta kosti þar sem jafnlítil menning er og á ís- landi. En hitt vildi ég benda á, að ekkert málefni verður skilið til hlítar eða metið að verðleikum, nema menn kunni að rekja hið persónulega í npp- runa þesa og viðgangi — og að þá menn, sem við opinber mál fást, má ekki meta eingöngu eftir þeim málum, aem þeir i það og það skifti Ijá fylgi aitt, heldur líka eftir fyrri framkomu þeirra og stjórnmálamannkostum yfirleitt. Ég ætla að skýra þeasi atriði lítið eitt með tveimur dæmum. Hjá fámennri þjóð og lítilsigldri ber mikið á ajálfatæðishug. Hann lýsir aér í stórum orðnm og fögrum heitum bjá leiðtogunum og koaningum og þingmála- fundum meðal alþýðunnar. Sé nú þesai þrá vakin af sterkri ytri þörf og sé hún þjóðinni alhuga, þá má vænta að henni takiat að sigra alla örðugleika og hún á heimtlngu á fylgi bvers manns, «r drengur vill heita. En hvemig á að prófa þetta? Með því að gæta að þeim mönnum, sem eru berendur þess- arar atefnn. Komi það i ljós við þá atbugun, að foriugjarnir séu hvatvísir menn og samvizkulausir, lýðanápar og akjalarar, sem grípa fyrsta tækifæri til þess að auka eigin frama, og alþýðan kærulaus, eyðsluaöra, sérplægin og ófúa að leggja nokkuð í aölurnar, þá verð- sknldar þessi sjálfatæðiahugur annað- hvort meðaumkun eða fyrirlitningu, eftir því sem hver er akapi farinn. Það er þá anðsætt, að hann rís hvorki af brýnni ytri þörf, né innri hvöt heldur einhverjum öðrum fánýtari og * auðvirðilegri rótum, og á einakia sig- . ura von. Og þó getur málefnið, þ. e. hugtakið „ajálfstæði" eða „freLi“, verið jafngott og réttmætt annarsataðar þar sem betur atendur á. Eu það eru ekki einungia málefni, sem berjast, heldur líka menn. Mestöll aagan er um baráttu milli manna og avo er og með nútíðaraöguna, þótt reynt aé að berjaat maira að baki málefnanna en fyr. Þar sem þingræði er komaat með stjórnarakiftum ekki einungis nýjar skoðanir að, beldur fyrst og fremst nýir menn. Og þessa menn er vandi að velja. Það má ekki einblína á það eitt, að þesai og þessi maður hafl veitt málefninu, sem sigrað hefur „öruggaat“ fylgi. Hann getur verið alla óhæfur til þess að taka við atjórnartaumunum fyrir það. Manninn verður að meta eftir allri framkomu haua í stjómniál- iKraóLFun. vikublað, kemur út hvern fimtudag að minsta kosti. Árgangurinn kostar 3 'kr., erlend- is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- in við áramót, og komin til útgef- anda fyrir 1. október, annars ógild. Eigandi: h/f „Sjálfstjórn“. Ritstjóri, ábyrgðarmaður og gjald- keri: Konráð Stefánsson, Kirkju- strœti 12. Afgreiðslan er í Kirkjustræti 12. £ HHHHHHHHHHHHHHHHHHH-H-H-HH-^H I ÍE. ± | I % I um fyr og síðar og hæfileikum til for- ustu yfirleitt. Maður, sem allt af er að snúast, hlýtur einhverntíma að vera á réttri akoðun, en hann er aldrei fær um að vera stjórnari eða leiðtogi. Vind- haninn verður ekki hæfur til að vera áttaviti, þótt svo vilji til við og við að hann horfl til norðurs. Hér er að eins um persónur að ræða og þó er það mjög mikilsvert og fyllilega almeuu- ing varðandi. En hvaðan á fræðsla um þetta að koma? Blöðin geta að eins veittbana í mjög smáum atíl. Þau eru of lítil, aundurslitin og ofstæk. Yið verðum að fá í tímaritum eða bókum samanhang- andi ransóknir á mönnum og málefnum aamtíðarinnar, ritaðar svo skarplega og óhlutdrægt sem kostur er á. Við þurf- um að fá málefnin suudurrakin, skýrt frá uppruua þeirra og breytingum, ytri og innri rótum, og greint í sundur það almenna og það persónulega í þeim. Við þurfam að fá æflsögur helztu stjórn- málamanna vorra, greind peraónuein- kenni þeirra og siðalögmál, sýndan rauða þráðinn í stiórnmálaferli þeirra, ef hann er nokkur, sýnt hvenær þeir hafa breytt skoðun og hversvegna, sýnt hvort þeir hafa barist fyrir eigin hagnaði undir þjóðheillayfiskini, sýnd bardagaaðferð þeirra og vopn o. s. frv. Við þurfura að fá lýsingar á gangi stjórnmálanna, framkoinu flokkanna á þingi, hrossakaupum þingmanna o. fl. Þótt ekki væri við að búast, að þessar ransóknir yrðu fullkomlega óvilhallar, þar sem flokkarígur gengur avo út i yztu æsar, sem hér á landi, þá mætti leggja avo mikið af gögnum fram (t. d. blaðagreinum, þingræðum), að allir gætu mikið á þeim grætt. Þær myndu opna augu manna fyrir mörgu, sem þeim áður hefði verið hulið. Menn mundu læra að akoða nútimann í bezta sam- hengi við fortíðina og það er dýrmætt, því að gleymska á fortíðinni er hrös- unarhella nútíðarinuar. Og menn myndu læra að gera meiri kröfur til featu og samvizkusemi leiðtoga sinna. Enginn maður ætti að eiga traust þjóðarinnar aem stjórnmálamaður, nema hann þyldi að vera krufinn lifandi sem alíkur frammi fyrir augum hennar. Sé spill- ing í opinbera líflnu, þá er hún komin frá mönnunum, en ekki málefnunum. Eigi að rífa hana upp með rótum verður að byrja á að útrýma þaðan þeim mönnum, sem henni valda, og öllum áhrifum þeirra. Siqurður Nordal.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.