Landið


Landið - 12.10.1917, Blaðsíða 3

Landið - 12.10.1917, Blaðsíða 3
L ANDIÐ 163 Gærur, þurrar og hreinar, kaupir Verzl.VON. Laugaveg 55. 0. &. Eyjölísson & Ci hafa fengið á lager meðal annars: RjÓl (&. Br.}. Rullu Stúlkur! Eftir bréfaviðskiftum við stúlkur, norðanlands og austan, á aldrinum 16—20 ára, óskar velmetinn yngis- maður sunnanlands. Nú í Reykjavík. Fyrsta bréfið sendist þessu blaði. Box 353, Rvík. Auðkent á um- slagi: Sn. Sv. það, sem hefur aldaljómann yfir sér, og er eftir sérstaka höfunda (suma sem enginn kann að nefna). E'ns og þeir hafa heyrt þetta eða hugs- að sér, og kirkjufeður staðfest öld- um síðar — að allir skyldu trúa. Er ekki von, að fólkið kjósi fremur að heyra eitthvað meira, eða vilji vita líka, hvað andans- mennirnir yngri hafa sagt síðan, og eru að segja víðs vegar á vor- um dögumf Kjósi fremur að velja úr vorblómum en hirða haustnjóla, þegar uppskeran getur orðið eins að öðru leyti? Ekki ætla ég mér svo rnikið þrek- virki, að'skrifa ritdóm um bókina, Trú og þekking. Bókin sjálf er að almiklu leyti ritdómur, um — ekki minna ritverk eða ómerkilegra en — biblíuna. Hins vildi ég freista, að gefa þeim, er þetta vilja lesa og ekki hafa séð bókina, hugmynd um efni hennar og hvöt til að lesa hana. í þessu skyni vel ég orð höf, helzt um biblíuna, þekking manna og skilning á ritum hennar fyr og og sfðar, bæði trúfræðilega og sagnfrœðilega í nokkrum atriðum. — Vænti ég þess, að háttv. höf. misvirði ekki, þó slitrótt verði að fara með efni stórrar bókar í stuttri blaðagrein, — sleppa mörgum at- riðum og nálega öllum útskýr- ingum. Séra Fr. J. B. sækir sökfærslur sínar í fjölda nýjustu og beztu rita á mörgum tungumálum — einkum þýzku — um biblíuna og veðra- brigði trúarlærdómanna á liðnum öldum. Auk þess er í bók hans (Trú og þ.) vitnisburður margra presta um trú þeirra á biblíunni og innblæstri hennar m. m. Þar er líka saga máls þess, og dómsorð, þá er kirkjufélag íslendinga í Vestur- heiini klofnaði í 2 flokka. Sérajón sál. Bjsrnason var foringi íhalds og óbreytileika liðinna alda, en síra Fr. J. Bergmann foringi trúarstefnu nýjustu og næstu tíma. Á nokkrum stöðum í bókinni koma sömu tilvitnanir og svipað efni, tvisvar eða oftar. En bókin er svo stór og efnisþrungin, að maður tekur varla eftir þessu. Það er altaf framreitt eins og ný, ljúf- feng fæða úr sama efni. Biblían. Rannsókn og konningar um trúaratriði. a6*) „Kristnin hefur lengst af álitið biblíuna hafna yfir alla rannsókn, sem nokkra véfenging hefði f för með sér. Ætlunarverk hennar er ekki fyrst og fremst að rífa niður, eins og margir virðast gera sér í hugarlund, heldur einmitt að reisa við". .Byggja höll sannleikans traustari, stærri, fegurri en nokkru sir.ni áður hér á þessarri jörð". 31 „Rétttrúnaður 17. aldar skoðaði ritninguna alla jafnt guðlega heim- ild frá upphafi til enda". — Ekki Grundark j öt, sykur^altað, spaöliöogið, verður til sölu hjá o. G. Byjólfsson & Co. í haust og fyrri part vetrar. Reiv sem ætla aö lraupa þetta lcjöt, ern beðnir aö koma meö pantanir sínai' til untiirritaös sem íyrst. Kjötiö er aöeinss selt í heilum tunnum. Ó. G. Eyjólfsson & Co. *) Alstaðar þar sem þessar smátölur koma fyrir 1 greininni, rnerkja þær blaðsíðutölur f Trú og þekking. þurfti annað en fletta upp biblí unni, svo sem óskeikulli orðabók Eftir siðabót komu mótmælendur með kenninguna um bókstaflagan innblástur biblíunnar. Hún átti þá öll að vera óbreytt frá fyrstu hendi 3a Katólskir guðfræðingar stóðu því siðabótakirkjunni framar í þessu efni. Þeir héidu því eindregið fram, að hugmyndin um óskaddaðan texta væri hégilja. Margvíslegum ruglingi og villum hefði verið smcygt þar inn af illgirni gyðinga, og kæru- leysi þeirra og h oðvirkni, sem af- ritað hefðu". Opinberun. 3 Opinberun, þ e. „andi hinnar æðstu veru . . . mannsandanum samstarfandi, örvandi, leiðbeinandi, gefandi. — Opinberunina hugsa sumir „kyrstæða, gefna eitt skifti fyrir öll". Aðeins einhverntíma á löngu liðnum öldum, og aldrei sið an. ,— Einstakar trúarsetningar „óbifanlegar, óbreytilegar . . . 4 Þetta er yfirleitt skilningur gam- allar guðfræði". Þessir menn hugsa vafalaust: „Heimur versnandi fer“. Því nú rita afburðamenn og nýguðfræðing- ar — að þeirra dómi — flækju- kenningar, lygi og trúarvillu. Það er líka von, því — að listina hafa þeir lært af djöflinum*)". En á dögum biblíunnar rituðu flestir höf. aðeins guðinnblásinn sannleika. — Lugano. borg í Sviss, mikill ferðamannabær, þar sem Konstantfn, fyrv. Grikkja- konungur, dvaldi fyrst eftir að hann stökk úr landi. En hann fékk þar illar viðtökur, því að fjöldi manna þyrptist saman fyrir utan gistihús það, er hann bjó í, með illutn látum og óhljóðum, svo að hann hvarf þaðan, lengra inn í landið. Ekki má þó ætla, að Svissar sé yfirleitt fjandsarnlegir honum eða Miðveldunum, heldur munu þetta hafa verið mest ferðarnenn úr Vestur- ríkjunurn og Ameríku, sem ólætin gerðu. • * *) Sbr. Drekamál Lár. Jóh. (1914, bls. 2). — Sannleikurinn er biblían. Og annað eftir þessu. Nú heyrist náhljóð úr gröfum, en þá heyrðist guð tala á himnum. Nú sjást bara draugar og illir andar. Þá sáust fylkingar heiiagra engla og guð sjáífur — jafnvei orðinn þreyttur og svangur að labba um jörðina, og feginn hressingutini hjá Abraham. (F,h.). Skilvinduolia fæst í 34 sá menn koma og fara, en það eina, sem fólkið viitist gefa nokkurn gaum, var það sem gerðist í eða á bak við hin gluggalausu hús — það var hið eina sem þeir settu á sig til þess að reyna hann — og það gat hann ekki séð né sagt frá. Eftir að þetta hafði mishepnazt, gátu þeir ekki stilt sig um að gabba hann, og þá greip hann til þess úrræðis að beita ofbeldi. Honum datt í hug að grípa skóflu og slá svo sem tvo af þeim til jarðar með henni og sýna þeim þannig f ærlegri baráttu, hvaða gagn væri að augun- um. En þá fann hann að honum var ómögu- legt að slá blindan mann án þess að láta sér bregða. Hann hikaði, og svo fann hann, að þeir vissu allir að hann hafði gripið rekuna. Þeir stóðu allir og höfðu gætur á hvað hann gerði, þeir stóðu með höfuðið á ská og snéru eyrunum að honum. »Sleptu rekunni þeirri arna«, sagði einn þeirra, og hann fann til lamandi ótta. Hon- um lá við að hlýða. Svo slengdi hann manni upp að húsvegg og flýði framhjá honum og út úr þorpinu. 35 Hann gekk þvert yfir einn engjateiginn, skildi eftir niðurtroðna rák og settist við einn veginn þeirra. Hann fann dalítið til þeirrar kæti, sem kemur yfir alla menn, þegar orusta byrjar. En þó leið honum illa. Hann var farinn að skilja, að það er engin ánægja að berjast við verur, sem standa á öðrum andlegum grundvelli heldur en maður sjálfur. Langt burtu sá hana nokkra menn koma út af veginum milli húsanna með rekur og stafi. Þeir dreifðu sér um stígana og komu nær. Þeir fóru hægt og töluðu oft saman, og við og við námu þeir staðar til þess að þefa og hlusta. í fyrsta skiftið sem þdr gerðu það, hló Nunez. Eftir það hló hann ekki. Einn þeirra hitti slóð hans og laut ofan að henni. 'Stundarkorn horfði hann á hópinn, sem smámsaman dreifði úr sér á báðar hliðar, og hin óglögga löngun hans til að hefjast handa þegar í stað varð alt í einu æðis- gengin. Hann stóð upp, gekk tvö skref í áttina að múrgirðingunni, sneri við og gekk spottakorn aftur. — Þeir stóðu 3 36 allir í boga án þess að hreyfa sig og hlustuðu. Hann stóð líka kyr og greip fast um rek- una með baðum höndum. Átti hann að ráð- ast á þá? Æðaslátturinn í eyrum hans blandaðist saman við það sem hljómaði f huga hans: „í landi blindingjanna er hinn eineygði konungur!“ Átti hann að ráðast á þá? Hann leit til girðingarinnar sem var óklíf- andi — vegna sléttu múrskeljarinnar — en var með mörgum þröngum dyrum, og svo leit hann á hópinn sem veitti honum eftirför og nálgaðist óðum. Að baki þeim komu nú flciri út af veginum. Átti hann að ráðast á þá? »Bogota!« hrópaði einn þeirra. »Bogota, hvar ertu?« Hann tók samt fastar utan um rekuna og gekk ofan engið í áttina til þorpsins, og í sama vetfangi og hann hreyfði sig, komu þeir á móti honum. »Eg slæ, ef þið snertið mig«, sagði hann, »Það veit guð að ég slæ« Hann kallaði

x

Landið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landið
https://timarit.is/publication/194

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.