Alþýðublaðið - 23.06.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.06.1963, Blaðsíða 5
ÆskulýSssambönd Iíanmerkur, Svíþjóðar og Noregs hófu í vetur baráttu fyrir því að hætt yrði að kaupa vörur frá Suöur-Afríku, jafnframt hafa samböndin gengist fyrir upplýsingastarfsemi um á- standið í kynþáttamáium í Suð- ur-Afríku. Eftirfarandi grein fjallar um kynþáttamálin og stjórnmála- ástandið í Suður-Afríku. i ■ ÍÖi i Höfðalandið. í héruðunum, sem liggja að suð ur odda Afríku — tíóðravonar- höfða — var fyrsta landnám Evrópumanna í Afríku. Voru þaó hollenzkir bændur, sem á 18. öld hleyptu heymdragánum og sett- ust þarna að, og ráku hina inn- fæddu blökkumenn í burtu eða notuðu þá sem vinnuafl. Nefndust þesir fyrsiu innflytjendur Búar. Á tímum Napoleonsstyrjaldanna tóku Englendingar að flytjast til landsins. Búarnir stunduðu land- búnað, en hinir ýmsu landnemar voru kaupmenn og iðnaðarmenn, sem einbeittu sér að nýtingu hinna miklu náttúruauðæfa landsins. Er tímar liðu myndaðist andstaða milli þessara tveggja hópa innflytjenda Þar sem England hafði yfirtekið Höfðalandið árið 1814, nutu Engl- endingarnir stuðnings stjórnarinn ar í London. Suður-Afríku sambandið. Viðsjárnar brutust svo út í Búa- stríðinu 1899-1902, sem England vann með naumindum. Þegar frið ur var saminn, voru Englendingar þó fúsir til að veita Höfðalandinu nokkra sjálfstjórn, sem þýddi, að Suður-Afríku sámbandið, sem sam anstóð af Búanýlendunni Tx-ans- vaal og Oran, ásamt brezku nýlend unum Höfðanýlendunni og Natal, var stofnað sem sjálfstjórnar ný- lenda innan Brezka samveldisins. Þegar fyrri heimsstyrjöldin brauzt Æskan á Norðurlöndum berst gegn Verwoerd út voru Suður-Afríka og gamia keisararíkið Abessinía einu írjálsu ríkin í Afríku — frjáls í þeim skilningi, að þau voru ekki nýlend- ur. A.'.skilnaður — „Apartheid“. í si jófn Suður-Afríku sambands ins liafa aðeins hinir hvítu ein- hver áhrif. Búar og Englendingar voru c nimála um, að ekki væri hægt uð veita lituðum mönnum : pólitísi. réítindi, þ.e. frumbyggjun- um, innfæddu negrunum, innflutt! um Int’ erjum, svo og hinum svo j kölluðu kynblendingum, afkomend um h\ ;ra og svartra. Síðan 1910 hafa h'nir hvítu, sem eru einn fimmti hiuti allra íbúanna, stjórn að einir og skipað lögum, út frá þeirri meginreglu að kynþættirnir skuii vera aðskildir, þ.e. fylgt fram hinni svokölluðu aðskilnaðar stefnu. Hvíti minnihlutinn á 82% af landareignunum og eru það auðvitað beztu jarðirnar. „Kaffer, waar’s jou pas.“ Hver einasti maður, sem ekki er hvítur, verður alltaf að hafa til taks vegabréf og önnur skjöl, sem gefa til kynna hver hann er, hvar hann býr og hvort hann hefur leyfi til að vera á ferli, þar sem hann kann að vera staddur, þegar lög- ,reglan hrópar: „Negri, hvar er .vegabréfið þitt?“ Kynþáttaaðskiln jaðurinn ríkir ekki aðeins í nam- Igöngutækjum hins opinbera, bið- ' sulum o.s.frv., þar sem iskiltfð Aldarafmæfi jafn- aðarmanna flokks Framhald af 2. síðu. veita meginreglur sínar í 100 ára starfi sínu, og laga sig að hinni nauðsynlegu þróurí að undan- förnu í Þýzkalandi í alþjóðlegri samvinnu. Viðurkenningin á hinum lýð- ræðislega sósíalisma er ein af höf- uðkenningum hans. Frá henni hef ur hann aldrei vikið, og á dögum Weimar-lýðveldisins var það hann, sem leiddi hana fram til sigurs. Einnig á dögum kúgunar Hitlers- stjóniarinnar hélt liann ákveðið í þessa meginreglu, og hann hefur flutt hana með sér til daga hins lýðræðislega Þýzkalands nútím. ans. Flokksforinginn Ollenhauer lýsti því yfir á samkomu nýlega í tilefni hátíðahaldanna í sambandi við aldarafmælið, að það hafi ver- ið árangurslaus tilraun af hálfu kommúnistacinvaldans Ulbrichts að „útrýma hugsun hins lýðræðis- lega sósíalisma” í Austur-Þýzka- landi. Frjálsar kosningar mundu einnig gera Leipzig, Magdeburg og Rostock að tákni þessarar hugs- unar. Hann er hins vegar sannfærður um, að ef einhvern tíma yrði efnt til frjálsra kosninga í Austur- Þýzkalandi, sem kommúnistar neita stöðugt, mundi SPD njóta sömu velgengninnar í stóru iðrí- aðarborgunum og í Vestur- Þýzka- landi. Flokksforinginn talaði einnig ó- tvírætt við önnur tækifæri: „Grunðvallarmunurinn á komm- únistum og jafnaðarmönnum er og verður óyfirstíganlegur. Mað- urinn er kommúnistum aðeins tæki í baráttunni um völdin — hjá jafn- aðarmönnum er maðurinn aðalatr- J iðið í öllum tilraunum til betri og réttlátari friðsamlegrar skipunar j í heiininum”. Þarna liggur grundvallarbreyt- ing þýzku jafnaðarmennskunnar. Á grundvelli hins lýðræðislega sósialisma hverfur flokkurinn frá því að vera stéttastríðandi \erka- mannaflokkur eins og 1 upphaíi og verður í staðinn lýðræðislegur alþýðuflokkur, sem gerir það sem er auðið til að vera málsvari allra hluta þjóðarinnar. Fylgisaukning flokksins í síð- ustu fylkiskosningum í Vestur- Þýzkalandi gerir það að verkum, að þýzkir jafnaðarmenn binda mikl ar vonir við framtiðina. í þing- kosningunum 1965 mun flokkurinn á ný bjóða borgarstjóra Vestur- Berlínar, Willy Brandt, fram sem kanzlaraefni. „Aðeins fyrir hvíta“ gnæfir. Sam- < kvæmt lögum er hægt að setja kyn blendinga og innfædda í eérstak ar búðir, flytja þá þangað nauð- uga og banna þeim aðgang að bú- stöðum og hverfum, sem eru „Að- eins fyrir hvíta.“ Þjóðernisflokkurinn. „United Party“ flokkur\ sem í voru bæði Búar og Engendlngar hafði meirihluta á þingi Suður- Afríku til ársins 1948. Inn á við rak hann fyrrnefnda aðskilnaðar- stefnu, en út á við fylgdi hann öðrum sjálfsstjói-narnýlendum að málum. T.d. snérist Suður-Afríka á sveif með bandamönnum í síð- ari heimsstyrjöldinni. Var það þá verandi forsætisráðherra, Smuts hershöfðingi, sem kom því til leið ar, en aðeins með mjög naumum meirihlutx}, þar sem hann á,tt!i við ramman reip að draga þar sem var m.a. Þjóðernisflokkurinn, en til hans töldust eingöngu Búar, sem margir voru vægast sagt naz- istþm hliðhollir. Styrjöldin jók flokkadrættina og við kosningai-nar 1948 komst Þjóðernisflokkurinn til valda, og dr. Malan varð forsætis- ráðherra. Tökin hert. Dr. Malan og eftirmaður hans Dr. Werwocrd, hafa rekið stjórnai-- stefnu, sem stefnir að auknum aðskilnaði kynþáttanna og oinræði hinna hvítu í landinu. Út á við leitaðist Þjóðernisflokkurinn við að undirstrika algjört sjálfstæði landsins gagnvart Englandi og 31. maí 1961 gekk landið úr Bfezka samveldinu og lýsti yfir stofnun lýðveldis undir nafninu: Suður- Afríku lýðveldið. Tekur það til þess, sem áður var Suður-Afríku sambandið, ásamt gæzluverndar- svæðinu Suðvestur-Afríka. Albert Luthuli. er foringi afríska þjóðarhrings- ins, en það eru pólitísk samtök blökkumanna, sem nú eru bönnuð. Þau hafa á stefnuskrá sinni mót- mæli án valdbeitingar. Luthuli hef ur öðlast menntun sína á trúboðs skóla í Suður-Afríku og er höfð- ingi eins bantu-ættbálksins. 1960 voru honum veitt friðai-verðlaun Nobels. Fjöldamorðunum í Sharpe ville mótmælti hann á mjög frið- samlegan hátt með því að brenna opinberlega vegabréf sitt og hvetja aðra til að gera slíkt hið sama. Hann var handtekinn af lögregl- unni, sakaður um skemmdarverk, og er nú í nokkurs konar etofu- fangelsi í Suður-Afríku. ensku nýlendunni, sýndi Vervvoerd forsætisráðherra banatilræði 9. apríl 1960, særðist ráðherrann við það á höfði. Pratt var síðar úr- skurðaður geðveiktfr og framdi sjálfsmorð á geðveikrahæli. Ályktun WAY — Alheims- sambands æskunnar Á 4. æskulýðsþingi WAY (World Assembly of Youth) í Árósum sum arið 1962, gerðu æskulýðsleiðtog ar, sem þar voru saman komnir, m. a. ályktun, þar sem því er beint til kaupum frá Suður-Afríku verðui? almenn meðal' viðskiptaþjóða landsins, mun dr. Verwoerd neyíJ ast til þess að endurskoða stjóraar stefnu sína. Árið 1962 fluttu íslendingar inn vörur frá Suður-Afríku að verð- mæti 5,5 millj. ki-. Eru þetta ,wr eingöngu appelsínur eða fyrir & millj. Samsvarandi tölur ársins 1961 eru: heildai-innflutníngur 4,9 millj. og appelsínur 4,6 millj. Sameinuou þjóðirnar hafa aftur og aftur allt frá 1946 reynt að fá stjórn Suður-Afríku, til þess að falla frá aðskilnaðar— stefnu sinni. Þegar Sþ ákvaðu 1961 að senda þáverandi framkvæmua- stjói-a sinn, Dag Hammarskjöld, til landsins, kom ríkisstjórn Suður- Áfríku í veg fyrir að harín næði sambandi við fulltrúa blökkuv. manna. Sþ hafa lýst yfir, að þær telji stjórnarstefnu Suður-Afrikia stjórnar skerðingu á manm-éttincl um og hafa mótmælt stöðugt aukra um kynþáttaaðskiinaði. Sþ hafa ennfremur lýst yfir, að teija beri Suður-Afríku óhæfa tíi þess act hafa áfram með höndum umboðs* stjórn gæzlusvæðisins Suðvestur Afríku, sem þær hafa lagt til aö Sþ taki við stjórn á. Suöur-Afríkxa stjórn hefur vísað þessu á bug og- hefur þvert á móti inniimað’ um- boðssvæðið í lýðveldi sitt og helcl ur einnig uppi aðskilnaðarsteín- unni á þessu svæði. jaíníramíí hefur stjórnin lýst þvi yfir, aO þarna sé um að ræða irmaiiríki* mál hennar, sem sé Sþ oviðkcm - andi. Á allsherjarþíngi Sþ í árslok’' 1962 var samþykkt að fordæma act skilnaðarsteínu Suður-Alriku, sem Sþ lýstu andstyggílega og ósæm- andi mannlegri virðingu. 97 lönc^ greiddu atkvæði með þessari yfir' jlýsingu en 2 (Portúgal og Suður- Af'rika) voru á móti og 1 (Guínea) sat hjá. Meðlimaríkin eru í álykt^ uninni hvött til þess, hvert um sig í sameiningu, að hafa áhrjY á Suður-Afríku tii þess að breyta þessari stefnu. VERWOERD æskulýðssambanda meðlimaland- anna, að hvetja ríkisstjórnir landa sinna til þess.að þvinga ríkisstjórn Suður-Afi-íku með stjórnmálaleg um og viðskiptalegum aðgerðum til þess að falla frá kynþáttaað- skilnaði. Olga ríkir. Annað afrískt samband, Panafr- íku-hreyfingin er andstætt þjóðar- þingi Luthulis, fylgjandi því, að öllum brögðum sé beitt í and- spyraunni. Fi-jálslyndi flokkurinn í Suður-Afríku sem í eru bæði hvít ir og þeldökkir, stefnir að lýðræð islegu þjóðskipulagi, þar sem all ir íbúar landsins hafa jöfn pólitísk réttindi og sömu aðstöðu til vinnu og landeignar. Þjóðernisflokkurinn lítur undantekningarlaust á alla andstæðinga aðskilnaðar sem kommúnlista. Bilið milli stjóm málaflokka Búanna og Englendinga breikkar nú á ný. David Pratt, hvítur óðalsbóndi, scm tilheyrði Aðgerðir Norðurlanda — viðskiptabann. Æskulýðssambönd Danmer'.cur, Noregs og Svíþjóðar, hófu 1. rnarz sl. baráttu fyrir því, að hætt yrði vörukaupum frá Suður-Afi-íku, jaín frarnt því, sem þau gengust fyrir upplýsingastarfsemi um ástandið í kynþáttamálum landsins. Til- gangur þessa^a aðgerða eri sá, að vekja almenning til umhugsun ar um þessi mál og fá neytendur og innflytjendur til þess að hætta kaupum á suður-afrískum vörum og með því, eins og fram kemur í ályktun WAY, að þvinga stjórn dr. Verwoerdes til þess að falla frá aðskilnaðarstefnu sinni í kyn þáttamálunum. Ef stöðvun á vöru- SMUHSTÖÐIK Sæfúni 4 - Sími I6-2-2f,j Eíllinn er smuróur fljóít ag vel. Seljum allar tegundir a£ smurolXrb,f SMURI BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23.30o : i t Simi 16012 Brauðstofan 1 Vesturgötu 2B. tectyl er ryövöm. ALÞÝÐUBLAÐtö — 23. júnf 1963 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.