Alþýðublaðið - 18.07.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 18.07.1963, Blaðsíða 14
MINNISBLRÐ FLUG | Flugfélag ísl'ands h.f. Skýfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 08.00 í dag. Væntan leg aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Þórshafnar, ísa- fjarðar og Vmeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljuga til Akureyrar (3 ferðir), ísa ' fjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Húsavíkur, Eg-, ilsstaða og Vmeyja (2 ferðir). JLoftleiðir h.f. Snorri Þorfinnsson er væntan- legur frá New York kl. 09.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.30 Leifur Eiríksson er væntanieg ur frá Helsingfors og Osló k). 22.00. Fer til New York kl. 23.30 SKÍP Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss kom til Rvíkur 13.7 frá Leith. Brúarfoss. fór frá Rvík 13.7 til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer fró New _ York 19.7 til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Avonmouth 17.7 til Rotterdam og Hamborg ar. Goðafoss fer væntanlega frá Rvík annað kvöld 18.7 til Dubl in og New York. Gullfoss fór frá Leith 16.7 til Khafnar. Lag- arfoss er í Hamborg. Mána- foss fer frá Hull 17.7 til Rvíkur. Reykjafoss fer frá Antwerpen 17.7 til Rvíkur. Selfoss fer frá Kotka 17.7 til Leningrad, Vent spils og Gdynia. Tröllafoss fer frá Imrrjiogham 17.7 til Gauta borgar, Kristiansand, Ham- borgar, Hull og Rvíkur. Tungu foss kom til Rvíkur 15.7 frá Khöfn. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Rvík. Esja er vænt- anleg til Rvikur í dag að vest an úr hringferð. Herjólfur í'er frá Vmeyjum kl. 21.00 í kvö’.d til Rvíkur. Þyrill fór frá Fred riksstad 12.7 áleiðis til íslands. Skjaldbreið er á Húnaf'óahöfn- um. Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í dag að austan úr hringferð. Skipadeild S.Í.S. Hvassafeli losar á Norður- landshöfnum. Arnarfell fer í dag frá Haugesund til íslands. Jökulfell er í Rvík. Dísarfell Iestar á Eyjafjarðarhöfnum. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell fór 13. þ.m. frá Sunds vall til Taranto. Hamrafell fór 15. þ.m. frá Batuhi áleiðis til Rvíkur. Stapafell er í olíuflutn ingum í Faxaflóa. Nordfjord er í Hafnarfirði. Atlandque er væntanlegt til Kópaskers um 20. þ.m. Jöklar h.f. Drangajökull fer í dag frá Vm eyjum til Rússlands. Langjök ull er á Akranesi. Vatnajökull fór í gær frá Vmeyjum til Rússlands oð Naantali. Eimskipafélag Reykjavikur h.f. Katla er í Stettin. Askja fer væntanlega frá Stettin í kvöld áleiðis il íslands. I Hafskip h.f. Laxá er í Skotlandi. Rangá er í Reykjavík. Kvenfélag Halfgrímskirkju fer sína árlegu skemmtiferð 23. júlí. Farið verður í Þórsmörk. Upplýsingar í símum 14442 og 13593. Norræna sundkeppnin stend- ur yfir. Það er óþarfi að fara í geimferð til þess að njóta þyngdarleysis. Það er hægt í næstu sundlaug. Syndið 200 metrana um leið. Framkvæmda nefndin. Frá Orlofsnefnd Húmæðra: Þar sem fullskipað er í orlofshópa er dvelja munu í Hlíðardals- skóla frá 25. júní til 25. júlí verður skrifstofa nefndarinnar lokuð frá þriðjudeginum 25. júní. Ef einhverjar konur óska eftir frekari upplýsingum geta þær snúið sér til eftirtaldra kvenna: Herdís Ásgeirsdóttir sími 1584)6, Hallfríður Jónsdótt ir sími 16938, Ólöf Sigurðardótt or sími 11869, Sólveig Jóhanns dóttir sími 34919, Kristín Sigurð ardóttir sími 13607. Konur er fara 5. júlí hafi sambánd við Kristínu Sigurðardóttir. Heiðmörk: Gróðursetning á veg um landnema í Heiðmörk er hafin fyrir nokkru og er unnið á hverju kvöldi. Þau félög sem ekki hafa ennþá Ulkynnt um gróðursetningardag sinn eru vinsamlegast beðin að ála Skógræktarfélag Reykjavikur vita um hann hið fyrsta í síma 13013. Minningaspjöld styrktarsjóðs starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar fást á eftirtöldum stöð- um: Borgarskrifstofum Austur- stræti 16, Borgarverkfræðinga- skrifstofum Skúlatúni 2 (bók- hald) Skúlatún 1 (búðin), Raf- magnsveitan Hafnarhúsinu á tveim stöðum, Áhaldahúsinu við Barónsstíg, Hafnarskrifstofunni Bæjarútgerðinni skrifstofunni, Hitaveitan Drápuhlíð 14, Stræt isvagnar Rvíkur Hverfisgötu 115 Slökkvistöðin Tjarnarg. 12. Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vilhelmínu Baldvinsdóttur Njarðvíkurgötu 32 Innri Njarðvík, Guðmundi Finnbogasyni Hvoli Innri Njarð vík og JóhannL Guðmundssyni Klapparstíg 16 Ytri-Njarðvik. I LÆKNAR Neyðarvaktin eími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga. Slysavarðstofan i Heilsuvemd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. Sími 15030. [ SÖFN 1 Listasafn Einars Jónssonar <r ópið daglega frá kl. 1.30-3.30. Landsbókasafnið Lestrarsalur er Dpinn alla virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga kl. 13-15. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h. lauear- dagahl 1-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er ooið a)la virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1.30-4 Listasafn ríkisins er opið kl. 1.30-4 Ásgrímssafn, Bergstaðastræt i74 er opið alla daga í júlí og á- gúst nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 Árbæjarsafnið opið á hverjum degi kl. 2-6 nema mánudaga. á sunnudögum frá kl. 2-7. Veiting ar í Dillonshúsi á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Lokað vegna sumarleyfa til 6. ágúst. Ameríska bókasafnið í Bænda- höllinni við Hagatorg. Opið alla virka daga nema laugardga fri kl. 10-12 og 1-6 Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema laugardaga kl. 14-16. Mlnningrarspjöld Blómasveiga- sióðs Þorbjargar Sveinsdóttut eru seld hjá Áslaugu Ágústs- déttur, Lækjargötu 12. bn Emilíu Sighvatsdóttur Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt- ur, Mýrarholti við Bakkastíg. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðviks- sonar, Bankastræti S. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. Skrifstofa orlofsnefndar hús- mæðra, Aðalstræti 4 (uppi), tek ur á móti umsóknum um orlofs dvalir alla virka daga nema iaug ardaga frá kl. 2—5. — Simi 20248. KANKVÍSUR Einn góðborgari lét þess getið í Morgunblaðinu, að landið væri orðið einn „allsherjar Þjórsárdalur.” Sú landafræSikennsla, sem koma skal, verður krökkunum miklu iéttari en áSur var. Nú er landiS orðið að alisherjar Þjórsárdal. - Við undanskiljum samt Þingeyjarsýsiurnar! K a n k v í s . RESEíft? Til AIþý9ubla9sinsf Reykjavík Ég éska að gerast áskrifandl aS AiþýSublaSiiiit Nafn........ Heimilisfang Búddamunkar handteknir í S.-Vietnam Saigon, 17. júlí (NTB - Reuter) LÖGREGLAN í Saigon handtók í dag að minnsta kosti 150 búdda- munka og nunnur, sem efnt höfðu til mótmælaaðgerða. vegna stefnu stjórnarinnar í trúarmálum. Öll- um hofum bæjarins var lokað. Handtökurnar voru gerðar eftir blóðug átök milli lögreglunnar og fólks, sem efnt hafði til mótmæla aðgerða. Kvenfólk var í meiri- hluta. Lögreglan varð að beita kylfum sinum til þess að dreifa mannfjöldanum. Mörg hundrnð búddatrúarmenn tóku þátt í mótmælaaðgerðunum. Þær áttu sér stað í einu þéttbýl- asta hverfinu í Saigon. Nunnur efndu til mótmælaaðgerða í einni útborginni. Lögreglan segir, að nokkrir búddatrúarmenn hafi hoppað af vörubílum þegar ekið var með þá til fangelsisins. Nokkrir hafi meiðzt alvarlega. Búddatrúarmenn hafa sakað stjórnina um að hafa ekki staðið við mánaðargamalt samkomulag um að binda enda á trúarmisrétti. Pakistanar hóta a5 fara úr CENTO RAWALPINDI 17. júíí (NTB- Reuter). Utanríkisráðherra Pakist- ans, Bhutto sagði í þingræða i dag, að „stærstu ríki Asíu“ mundu að- stoða Pakistan ef Indverjar réð ust á landið. Hann gaf í skyn, að Pakistan kynni að segja sig ur CENTO (áður Bagdadbandalagið) ef vesturveldin sendu Indverjum áfram vopn. Bhutto vildi ekki láta neitt uppi um það, hvort Pakistan hefði gert leynisamning við Kínverja. — Ef Iadverjar beina fallbyss um sínum gegn Pakistan mun ann- að ríki gera árás á Indland, sagði hann m.a. Ræðu sína hélt hann í umræðum þingsins um utanríkis- mál. Hann sagði, að Pakistanar hefðu ekki átt annars úrkosti en taka frumkvæðið sjálfir þegar vestur- veldin fóru að veita Indlandi hern aðaraðstoð. Hann kvað Pakistana hafa hvað eftir annað mótmælt þessari aðstoð. A.-Þjóðverjar Þríveldafundurinn Pramíi. af 3. siðu nauðsynlegt að fá önnur ríki til þess að ganga að slíkum samn- ingi. Aðspurður, hvort Moskvu-við- ræðurnar mundu leiða til fundar æðstu manna kvaðst Kennedy vilja ítreka fyrri ummæli þess efn- is, að hann væri fús til að fara hvert á land sem væri ef slíkt mundi stuðla að öruggu samkomu- lagi. Sem stendur lítur hins vegar út fyrir, að hægt sé að ná sam- komulagi án þess að leiðtogar hinna einstöku landa þurfi að ferðast sagði hann. , til Moskvu Moskvu, 17. júlí (NTB - Reuter) Austur-þýzk ráðherrasendinefnd undir forystu Lothar Bolz utan- ríkisráðherra, sem einnig er vara- forsætisráðherra, er kominn til Moskvu að ræða utanríkismál. — Fréttastofan Tass skýrði frá þessu í dag. Andrei Gromyko utanríkisráð- herra tók á móti sendinefndinni á- samt fyrsta varaforsætisráðherr- anum, Andrei Gretsjko marskálki, segir í hinni stuttorðu fréttatil- kynningu Tass. Maðurinn minn, faðir og sonur, Bjarni Sævar Jónsson, Skúlaskeiöi 34, Hafnarfirði, andaðist aðfaranótt 17. júlí að sjúkraheimilinu Sólvangi. Hulda Jónsdóttir og börn, Ólöf Jónsdóttir, Jón Sigurgeirsson. 14 18. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.