Alþýðublaðið - 27.07.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.07.1963, Blaðsíða 11
Nylonsokkar Félag íslenzkra biíreiðaeigenda ORÐSENDING Næstu þrjár helgar verða eftirtöld verkstæði opin: Bifreiðaverkstæði Kaupf. Árnesinga, Selfossi Bifreiðaverkst. Kaupf. I»ór, Hellu Bifreiðaverkst. Kaupf. Rangæinga, Hvoifsvelli Bifreiða- og Trésmiðja Borgarness h.f., Borgarnesi Bifreiðaverkstæðið Laugabakki við Miðfjarðarárbrú Vélsmíðjan Vísir, Blönduósi Bifreiðaverkstæði Dalvíkur, Dalvík Bifreiðaverkstæði Bugur, Akureyri Bifreiðaverkstæði Jóns Þorgrímssonar h.f., Húsavík Bifreiðaverkstæði Sveinbjörns Davíðsson v/FIugvallaveg , Keflavík. Eins og undanfarnar helgar verða Vegaþjónustu bílar F.Í.B, á aðal umferðaleiðum frá Reykjavík, út ágúst mánuð. Þeir sem þurfa að koma orðsendingu til þeirra um aðstoð hafi samband við þjónustusíma Gufunesradíó 22384. Frá Akur- eyri verður vegaþjónustu-bíll F.Í.B. með talstöð næstu þrjár helgar. Bifreiðaeigendur komi orðsendingu til hans í gegn- um Slökkvistöðina á Akureyri. Félag íslerfizkra Bifreiðaeigenda Bolholti 4, R. Sími 33614. Klippið auglýsinguna úr blaðinu. Síldveiðin Setti Norður- landamet 15 éra gömul FRAKKLAND sigraði Danmörku í frjálsum íþróttum kvenna ný- lega en munurinn var ekki mikill, enda eru danskar frjálsíþrótta- stúlkur mjög snjallar. Úrslitin urðu 64:53. Mesta athygli í keppninni vakti 15 ára gömul dönsk stúlka, Else Hadrup, en hún setti Norður- landsmet í 200 m. hlaupi, hljóp á 24,2 sek., sem þætti allgóður timi hér á landi af pilti. Else varð önnur í 100 m. á 11.7 sek., franska stúlkan Denise Guenard, sigraði á sama tíma. Hún varð önnur á Evr- ópumótinu í fyrra I fimmtarþraut. Danska boðhlaupasveitin í 4x100 m. boðhlaupi hljóp á 47.7 sek., sem er met. Guenard sigraði í 80 m. grind á 10.9 og Nina Hansen varð önnur á 11.0 sek. Danska stúlkan Inge Jensen hljóp 400 m. á 58,1 sek. en hún er 16 ára göm- ul. Sveinamót íslands á Akranesi kl. 4 SVEINAMÓT íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Akranesi um helgina og hefst keppnin kl. 4 í dag (ekki kl. 2 eins og skýrt var frá í gær). í dag verður keppt í eftirtökl- um greinum: 80 m. hlaup, kúlu- varp, hástökk, stangarstökk, 200 m. hlaup. Síðari daginn hefst keppnin kl. 2 og þá verður keppt í kringlukasti, langstökki, 800 m. hlaupi, 4x100 m. boðhlaupi. — Keppni í 80 m. grindahlaupi fer fram í Reykjavík. Keppendur eru um 40 frá IR og KR úr Reykjavík, Umf. Breiða- blik í Kópavogi og íþróttabanda- lagi Akraness. Undanfarinn hálf- an mánuð hefur Ólafur Unnsteins son, íþróttakennari dvalið á Akra- nesi og leiðbeint ungum piltum í frjálsíþróttum. Nemendur Ólafs verða nú meðal þátttakenda í mót- inu. Tek að mér hvers konar þýðing- ar úr og á ensku, EIÐUR GUUNAS0N, Iðggiltur dómtúlkur og skjala- þýðandi. Nóatúni 1S, sími 18574. TECTYL ryðvörn. Siprgeir Sipriénssci? hæstaréttarlttemaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4. Síml 1104S. Framhald af 16. síðu. lengi í undirbúningi, töluvert á arnað ár. Er nú vérið að ganga frá veíksmiðjubyggingunni, sem er að Suðurgöfu 126 Akranesi. Er hún 270 ferm. að stærð og á einni hæð. Þetta húsnæði er þó einungis hugsað til bráðabirgða. ÍÞRÓTTIR Framh. af 10. síðu arstökkinu. Fyrst var tilkynnt að Pennel hefði stokkið 5.14, en það reyndist rangt, og þá var tilkynnt 5.11, það reyndist einnig rangt, og lokatalan við endurmælingu var 5.10. Hér eru helztu úrslit: 100 m. hlaup: Bob Hayes, USA, 10.2 sek., John Moon, USA, 10.5. 400 m. hlaup: U. Williams, USA, 45.8. Badenski, Póllandi, 46.1. Langstökk: Horn, USA, 7.89, Boston, USA, 7.85, Schmídt, 7.57. 1500 m. hlaup: Burleson, USA, 3:50.0, O’Ii'ara, USA, 3:50.4. 110 m. grind: John Hayes, 13.6, Lindgren, USA, 13.8. Kringlukast: Humphreys, USA, 59.45, Piatkov- ski, Póllandi, 58.60. Begier, Póil. 57.20. Sleggjukast: Cieply, Póll. 65.28, 65.28, Rut, P. 64.42. Hall, USA, 63.40. 4x100 m. boðhl., USA, 39.6. Póll. dæmt úr leik. Stangarstökk: Pemel, USA, 510, Uelses, 4.95. Hástökk kv. Montgomery, USA, 1.83 100 m. kvenna: McGuire, USA, 11.5. 80 m. grind kv. Piatkowska, Póll. 10.9. Krzyzans- ka, P. 11.0. Bandaríkjamenn hafa algjör- lega yfirburði í keppninni. »» Oskjuvatn Framhald af 16. síðu. uð á ferðinni. Þurfti hann að koma trillu með bergmálsdýptar- mæli upp á vatnið og var allur út- búnaður á þriðja tonn að þyngd. Hægt var að aka á bifreiðum inn á nýja hraunið, en þaðan er um 5 km. leið að vatninu. Var bátur- inn og útbúnaðurinn fluttur á kerru, sem hálfbeltavél dró yfir vegleysuna inn að vatninu. Var þetta mikið erfiðisverk og tók á þriðja dag að koma bátnum á leið- arcnda. Öskjuvatn reyndist vera 11 fer- kílómetrar að stærð, en enn hefur meðaldýpi þess ekki verið reikn- að út. Er vatnið geysilegur vatns- geymir. Miklar volgrur, og jafn- vel hveri, er að finna víða í fjöru- borðinu. Þarna rákust þeir félag- ar á 4 toppendur á vatninu, og vissu kunnugir ekki til þess áður, að endur væri að finna á Öskju- vatni. Sigurjón er nú að fallmæla Jök- ulsá inn fyrir svokallaða Vaðöldu og í því sambandi verður hæð Öskjuvatns yfir sjó mæld. B. S. Hráefnið, það er að segja nylon- þráðurinn í sokkana, er keypt frá Ítalíu. Vélar til íramleiðslunnar verða keyptar frá sex löndum, þ.e. frá Englandi, Þýzkalandi, Frakk- landi, Ítalíu, Sviss og Tékkóslóva- kíu. ÖU vinna við þessa fram- leiðslu er mikil nákvæmnisvinna og tekur til dæmis um tvo mánuði bara að stilla vélarnar. • Gert er ráð fyrir að ársfram- leiðslan geti numið allt að 400 til 500 þúsund pörum, en samkvæir.t upplýsingum frá Hagstofunni munu íslendingar nota um 1,1 milljón pör af nylonsokkum á ári. Gert er ráð fyrir, að 25-30 manns muni vinna í verksmiðjunni þegar starfsemin er komin í fullan gang. Erlendir tæknifræðingar munu koma hingað með vélunum og dveljast hér i þrjá mánuði og fylgj ast með framleiðúlunni. Einnig munu verða send út sýnishorn til sérfræðinga í þessum efnum, þ.e. gæði hennar, í að minnsta kosti 'eitt og hálft ár. Þá hafa forráðamenn verksmiðj- unnar í huga að bjóða Neytenda- samtökunum að fylgjast með frarn leiðslunni og reyna gæði hennar. Á innanlandsmarkaðinn ætiar verksmiðjan aðeins að senda 1. flokks gæðavöru. Sennilegt er að um 25% framleiðslunnar fari í 2. gæðaflokk, en þegar er búið að semja um sölu á þeim varningi til Belgíu. íslenzkar konuf skulu að- eins fá hið bezta, 1. flokks Evu- sokka. Verð á þeim verður fylli- lega samkeppnisfært við erlenda sokka. Framleiddar verða margar teg- undir af nylonsokkum og í mörg- um litum. Er Sokkaverksmiðjan Eva h.f. aðili að samtökum nylon- sokkaframleiðenda, sem hafa í þjónustu sinni tízkusérfræðinga, sem ákveða sokkatízkuna um hálít ár fram í tímann. Þannig mun Sokkaverksmiðjan Eva h.f. geta sent nýjustu tízku á markaðinn hér heima um leið og hún kemur á heimsmarkaðinn. En því eiga ís- lenzkar konur ekki að venjast. Er því ekki að efa, að margar íslenzk ar Evudætur muni fýsa að ganga um í Evusokkum. Sokkaverksmiðjan Eva h.f. mun leggja áherzlu á vandaða vöru og mun nokkur ábyrgð verksmiðjunn ar fylgja sokkunum. Margir aðilar hafa sýnt þessu fyrirhugávja iðnfyrirtæki velvild og skilning og m.a. hefur bæjar- stjórn Akraness samþykkt sam- hljóða bæjarábyrgð á 2 milljóna kr. láni, sem Sokkaverksmiðjan hefur fengið. Með þessu nýja fyr- irtæki vex fjölbreytnin í iðnaðin- um á Akranesi. LANDSSAMBAND veiðifélaga hélt aðalfund sinn í Borgarnesi 20. júlí sl. Fundinn sátu fulltrúar veiðifélaga úr þremur landsfjórð- ungum. Veiðimálastjóri, Þór Guð- jónsson, flutti erindi um veiðimál og sýndi litskuggamyndir. Rætt var meðal annars um endurskoð- un laxveiðilaganna. Fundurinn þakkaði Alþingi og Framh. af 16. síðu ágætt hér á Siglufirði, þótt enn nái snjórinn niður í miðjar hlíðar. Útlit er fyrir gott veður á mið- unum og eru menn vongóðir um að síldin komi. Kuldinn í sjónum í vor og sumar gerir það að verk- um að allt líf i sjónum er seinna á ferðinni en venjulega og því getur enn orðið sæmilegt síldar- sumar, þótt sumri fari nú scnn að halla. Hér bíður því fólkið eftir síldinni og vonar hið bezta. Sigurjón. Eskifirði 26. júlí. Allmargir bátar hafa komið með síld í dag. Enn eru ekki starfandi hér nema tvær söltunarstöðvar og var saltað af kappi á þeim báðum. Líkur eru til að þriðja söltunar- stöðin taki til starfa á morgun. Síldin var sæmilega góð til sölt- unar. Einhverjir bátar voru að fá veiði hér úti í kvöld. Veður er gott, en þoka niður í miðjar hlíðar. Líklegt er að söltur. in standi fram eftir allri nóttu. Arnþór. ríkisstjórn fyrir framtak við bygg- ingu Laxeldisstöðvarinnar í Kollafirði. Jafnframt skoraði hann á rikisstjórnina að auka verulega fjárframlög til Veiðimálastofnun- arinnar til þess að hún geti mætt ört vaxandi þörf fyrir leiðbein- ingastarfsemi, og rannsóknir í þágu veiðimála. Á fundinum ríkti Framhald á 14. síðu. Reyðarfirði 26. júlí. Átta síldarbátar hafa komið hingað með reytingsafla. Hér er því saltað á öllum síldarplönum í dag. Síldin er fremur góð og ekki mikið úrkast. Úti virðist nóg síid og hafa bátarnir verið að kasta í dag í Reyðafjarðardýpi. Guðlaugur Neskaupstað 26. júlí. Mikil síld hefur borizt hingað í dag og er saltað eins mikið eog framast er hægt. Hafa 14 bátar komið með síld í dag og er það góð söltunarsíld. Hæstu bátarnir voru: Hannes Hafstein 700, Helgi Flóventsson 900, Helgi Helgason 700 og Björg NK 600. Veður er sæmilegt, suðaustari gola. Útlit er fyrir veiðiveður ogj voru einhverjir bátar að kastá seinnipartinn i dag. — Garðar. Góð heyskapartíð í Ólafsvík Ólafsvík 25. júlí HÉR hefur verið heldur kalt i veðri og vindur veriff af norðri og norffaustri. Grasspretta er sæmi- leg hér um slóffir og heyskapat- tíff góff. Afli hefur verið sæmilegur og allgóður á dragnót. Ennisvegur þokast áfram fyrir Ennið og mun nú svo til kominn yfir svo nefndar Dauðsmannsskrið ur, en óttast var að þær yrðu veg- argerðinni erfiður farartálmi. Ottó. SHUBSTÖSII Sætúní 4 - Slmi 16-2-27 Bílllun er smurffur fljótt og vel. Eeljum allar tegundir af smuroUn* Ánægðir me5 laxaeldis- stöðina í Kollafirði ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 27. júlí 1963 IJI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.