Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 05.10.1910, Blaðsíða 1

Lögrétta - 05.10.1910, Blaðsíða 1
Aígreiðslu- og innheimtum.: ARINBJ. SYEINBJARNARSON. LauKavetí 41. Talsími 74. Ritstjóri f’ORSTEINN GISLASON Pingholtsstrtæi 17. Talsimi 178. O. Reykjavík 15. október 1910. V. árg. Nýar vörur! VERSLUNIN DA.GrSBRTJN. Ódýrar vörur! fyrir konur og telpur, af öllum' stærðum. Stórt úrval, mjög ódýrar i versl. DAGSBRÚN. af öllum teg- undum frá 1,95— 25,00. Götu- og Milli-lPils og allur K v e n - fatnaður í versl DAGSARUN. Skinnvörur. BLIAR & MÚFFUR. SJÖL & SLÆÐUR. Mjög margar tegundir í versl. DAGSBRÚN. Drengjðf. Aldrei fyr hefur jafngott úrval verið í höfuð- staðnum og nú í versl. DAGSBRÍTN. Kjóla- og Svuntutau, stórt úrval, afaródýrt. Slurla Jónsson. 5tór útsala áskólatöskum og stilabókum verður nú mestu daga í versluninni „díreiéaBliR", Lækjartorgi io B. Myndarammar og Albúm nýkomin. Sturla Jónsson, • MAg HThAThomsbn-/?o> HAFNARSTR' I7'I8I9’20 21-22'RÖlAS'lZ'L^KJART' l-Z • REYJKJAVIK* Lárus Fjeldsted, YílrrjettarmálafœrslumatJur. lækjargata 2. Heima kl. 11 — 12 og 4—5. Rúðugler °»™.er M - best að Bankastr. 14. kaupa hjá Taisímii^s. Faxaílóagufubáturinn „Ingólfur" fer til Borgarness io., 13. og i8.okt. - - Akra 7 okt. - - Sandgerðis 15. okt. cRagnfiápur og (Bííuföí afar-ódýrt. Slurla Jónsson. Áslaug (Iuðmundsdóttir, Þing- holtsstr. 21, veitir stúlkum tilsögn í handavinnu og teiknar á ljereft og klæði. Ullar-mnsselin af ýmsum litum nýkomið, óvanalega ódýrt. Sturla Jónsson. Sundkensla heldur áfram við laugarnar, að minsta kosti út októbermánuð, sjerstaklega fyrir sjó- menn. Páll Erlingsson. SjÖl, stórt úrval, nýkomið. Sturla Jónsson. jllSanchettskyrtur, Nœrfatnadur, Halslín, Slifsi og Slaufur, Hanskar, Húfur og Göngustafir. Ávalt best að kaupa hjá íh. Jhorsteinsson 8 Co. II afnaristræti. §tór stofa, móti sól, með sjer- stökum inngangi, er til leigu fyrir einhl. nú þegar á Laugaveg 49 A. Stór stofa, með forstofuinngangi, til leigu í Fischerssundi 1. 1 stórt herbergi, með eld- húsi, til leigu á Hverfisgötu 33. Til leiflu stofa með svefnher- bergi, sentral hitun, og húsbúnaði ef óskað er, hjá Steingr. Guðmunds- syni Amtm.stíg 4. Kensla. LFndirritaður tekur að sjer kenslu í íslensku, dönsku, þýsku, reikningi o. fl. námsgreinum. Jón Jónasson cand. philos. Hverfisgötu 21. Dr. Helgi Pjeturss jarðfræðingur. A öðrum stað hjer i blaðinu er samtal við dr. Helga Pjeturss um ferðalag lians í sumar til jarðfræðisransókna. Hann hefur nú ferðast hjer um land á liverju sumri síðan 1899 og hefur ran- saltað mestan hluta landsins. Eftir eru auðvitað ýmsir kafl- ar í óbygðum, sem hann hef- ur ekki ransakað, og svo nokk- ur hluti af ísafjarðarsýslu og Strandasýslu, t. d. Hornstrandir. Um ferðir sínar liefur hann skrifað, enn sem komið er, mest á útlendum málurn Með- al þeirra ritgerða er doktors- ritgerð hans, þar sem liann leitast við að gefa yfirJit jifir hinar nýju skoðanir, sem hann hefur komið fram með á jarð- fræði íslands. Auk þess eru ýmsar ritgerðir á dönsku, þýsku og ensku. Af ísl. jarðfræðisritgerð- um má nefna ritgerð »Um loftslagshreytingar á íslandi« í Andvara 1906; einnig snertir og eigi lítið jarðfræði ritgerð hans um »Upptök mannkynsins« í Skírni 1908. í vetur hjelt þann fyrirlestur í Menta- mannafjelaginu um jarðfræði íslands og mun hann verða prentaður áður langt um líður. Þar á ofan á hann fjölda ritgerða í blöðum og tímaritum, sem almenningur kannast við, um fagurfræðileg, heim- speki og söguleg efni, ritaðar á góðu og oft glæsilegu máli. Skilnaðnr eða hvað? Síðan Björn Jónsson tók við stjórn- artaumunum hefur ekki orðið hjer vart við nema eitt stjórnmálafjelag meðal þeirra manna, sem hans flokk fylla. Þetta fjelag hefur á götuaug- lýsingum verið kallað „Landvörn". En í því munu teljast allir gömlu „Þjóðræðismennirnir" og „Landvarn- armennirnir" sem mynda nú hinn svokallaða „meiri hluta", eða stjórn- arflokkinn. Þetta fjelag kaus sjer nýja stjórn nú fyrir fáum dögum og varð þá Gísli Sveinsson cand jur. formaður þess, en hann er, sem kunnugt er, eindreginn skilnaðarmaður og hefur oft farið mjög hörðum orðum um framkomu Björns ráðherra frammi fyrir Dönum, svo að fáir hafa vítt B. J. meira en hann. Nú er hann, eftir alt það, gerður að formanni í eina stjórnmálafjelag- inu hjer, sem stutt hefur ráðherrann. Hvernig á að skilja þettaf Ætlar Gísli að taka gamla mann- inn sjer við hönd og leiða hann með sjer út í skilnaðarbaráttuna? — Eða ætlar fjelagið að fylgja Gísla og skeyta ekkert um karlinn? Eða hvað hugsar flokkurinn sjer? Að leika sama skrípaleikinn og fyrir síðustu kosningar? Eða taka í fullri alvöru upp skiln- aðarstefnu ? Eða hvað? Nýtt gullland. Nýkomin útlend blöð segja að ríkar gullnámur sjeu fundnar í Síberíu, í dal, sem Almasaríljótið rennur eftir. Næsti bærinn, sem nefndur er, heitir Nertsehinsk, og er þó alllangt frá námunum. Þang- að streymir nú fjöldi fólks, segja fregnirnar. _________ R. Aimmdsen. Hjer í blaðinu hefur áður verið skýrt frá ferða- áætlun hans. Nýlega komu fregn- ir af honum, og var liann þá við Madeira. Nú segir í símskeyti frá Khöfn í morgun: »Amundsen hefur breytt ferða- áætlun sinni og fer að leila suður- heimskautsins«. Finnland. Rússneska stjórnin hefur nýlega gefið út svohljóðandi fyrirskipun: »Allur innflutningur til Finnlands á byssum, skarnm- bj'ssum og öðrum skotvopnum er stranglega bannaður. Þó getur landshöfðinginn veitt einstöku und- antekningar og mun hann birta nánari ákvarðanir um gæslu vopn- anna«. Dáinn er nýlega í Foamlake í Saskatchewan í Norður-Ameríku Bern- harður Jónsson, bróðir Bjarna snikk- ara Jónssonar dbrm. hjer í bænum. Bernharður hafði verið vestra rúm 36 ár og var orðinn vel efnaður, átti þrjár jarðir, dugnaðarmaður mikill og reglumaður. Hafði hann altaf öðru hvoru sent heim peninga bæði móður sinni og tengdamóður. En hann var kvæntur Valgerði systur Guðríðar konu Jóns Bjarnasonar kaupmanns hjer í bænum, og lifir hún mann sinn. Til Bernharðs heitins fór Jón sonur Bjarna Jónssonar dbrm. í sumar og lætur mjög vel af sjer þar vestra. Reykj avík. Lagaskólinn. Þar eru nú 14 nem- endur, 7 í elstu deild, 3 í miðdeild og 4 í yngstu deild. Einn þeirra, sem í haust bætast við skólann, er hr. Andrjes Björnsson, sem verið hefur um hríð ritstj. „Ingólfs". Gírænlandsfar danskt, „Godthaab", kom hingað í síðastl. viku og flutti hingað nokkra danska menn, er heim- leiðis fóru með „Botníu". Skipið hjelt hjeðan vestur til Grænlands aftur. „j!!ióðurmáls-bikin“. í þeim skólum, sem taka upp móðurmáls-bók mína nú í haust, geta nemendur allir fengið fyrstu 3 arkirnar nú þegar innheftar. Pær kosta ekkert, en bókin verður öll til í byrjun næsta mánaðar. Jón ólafsson. (Laugaveg 2, uppi). ÁflSBtt fæðl ódýrt í Iðnskól- anum. Tækifæriskaup á vand- aðri klukku. fyrir karla og drengi af öllum stærðum, nijög vandaðar en afar ódýrar i versl. DAGSBRÚN. Hálslín, Skyrtur, Hálsbindi, Slaufur. IV ærfatnaður o. m. m. íl. Nýtt fyrir karla l versl. DAGSBHÚN. Höfuðföt. Harðir Hattar 2,45—7,50, Enskar Húfur 0,55—3,45. Allskonar DRENGJA- HÖFUÐEÖT i versl. DAGSBRÚN. Komið í versl. DAGSBRÚN. Þar er Stærst, Nýjast og Best Úrval af allskonar VEFNAÐARVÖRU. Leggingar og Skraut viðeis- andi öll tau. Silkiboröar o. m. fl. Hamburg- W. v. Essen & W. Jacoby. (Eigandi Waldemar v. Essen. Stofnað 1869). Vöruafgreiðsla. Skipaafgreiðsla. Vátrygging. Meðmæli: Die Deutsche Bank. cfioRRar, íslenskir, í verslun Sturlu Sönssonar. Hin eftirspurðu (4) eru nú komin i „Liverpool“.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.