Lögrétta


Lögrétta - 15.01.1919, Blaðsíða 4

Lögrétta - 15.01.1919, Blaðsíða 4
& LÖGRJETTA lausa. Þess vegna hafa þeir litla hvöt til aíS framleiöa meira en þeir þurfa beint til heimilisnotkunar. Landslýö- urinn er og í eðli sínu ekki vinnu- gefinn, segir höf. Hinar stóru versl- unarborgir viö SvartahafiS, svo sem Odessa og Sevastopól, voru miklu dauflegri en venja er til, þegar hann fór þar um. Ibúar landsins þar suS- ur frá höfðu þó nógan mat. En út- flutningur matar, sem annars er mik- ill frá þessum höfnum, var nú næsta lítill. Höf. segir, aS megniS af út- flutningsvörunum hafi komiö frá hinum stóru jaröeignum, sem liggja undir herrasetrin, en þau voru sum eyðilögö í borgarastyrjöldinni, en á öörum fórst venjuleg jarörækt fyr- ir vegna skorts á verkafólki. Og úr þessu segir hann aö ekki megi búast viö aö rætist til fulls á næstu árum. Vanrækslan á jaröræktinni hafi veriö svo mikil eftir aö borgarstyrjöldin hófst. Stjórnin i Ukraine haföi opnað brennivínsverksmiöjurnar, sem áöur höíöu verið lagöar niður, og komiö „Þetta er Skrjeluski, hetjan frá Sbarasch," sagði Zagloba viö frá Vit- owski, sem haföi horft undrandi á það, er fram fór „Hann hefur bjarg- að ríkinu, hernum og furstanum. — Þeir lifi 1“ „Þeir lifi! Vivant, vivant!“ hróp- uðu allir riddararnir. „Nú á staö, á stað til Tornopol, til furstans, í brúðkaupið,“ hrópaöi Zag- ioba. Presturinn horföí til himins og hrópaði í guðmóði: „Hann, er sáir tárum, uppsker gleöi!“ Þá var lagt á staö. „Á jeg aö segja yður nokkuð?: sagði Zagloba viö Volodyjevski, „það er eins og kökkur sitji í hálsinum á mjer, alveg eins og þegar okkar á- gæti Longínus skildist við okkar síö- ast í Sbarasch; samt er jeg í sjöunda hinjni yfir því, að þau loksins hafa fundist..... Bara að hingað væn komin flaska af góöu víni, þá skyldi jeg tæma hana í einum teig.......Á okkar gamalds aldri fóstrum viö börn þeirra, en sjerhver hefur sinn ákveðna verkahring þjer í heimi. Volo- dyjevski, hernaðurinn er okkar starf, en ekki hjúskapur.“ Volodyjevski svaraöi ekki. Nu vai hald'ð fyr-.t til To„orov og þaöan til Tornopol. Þar skyldi flokk- urinn mæta furstanum og veröa hon- um samferða til Limberg; átti að halda brúökaupiö þar. Konungurinn og khaninn höfðu samiö friö. Var áö- ur háð mannskæö orusta hjá Zborov, en hvorugir sigruöu aðra. Kmiel- nitski skyldi vera hetman Kósakka. Hafði hann svariö konungi trúnaöar- eiö. „Þaö er enginn vafi á því,“ sagöi Zagloba, „að ófriöur hefst bráölega aftur viö Kmielnitski, en verði Jere- n ías fursti yfirhershöföingi, þá er ríkinu borgiö." „Því segir þú ekki Skrjetuski frá því merkilegasta?“ sagöi Volo- dyjevski, og reið alveg aö hliöinni á Zagloba. „Þaö er alveg satt,“ sagöi Zag- loba. „Jeg ætlaði aö segja undir eins frá því, en gleymdi því vegna ann- ars. Þaö er ekki hægt aö hafa alt í huganum i einu. Jeg skal segja ykkur þaö: Furstinn hefur handtekið Bo- hun.“ Þessi frjett kom svo óvænt, að hjónaefnin voru nokkura stund að átta sig á henni. Siðan spuröi Skrje- tuski: „Hvernig varö þaö?“ „Þaö var tilviljun ein,“ svaraði Zagloba, „eöa rjettara sagt bending frá guöi. Þaö var eftir aö friður var saminn; við vorum á leiðinni fráSbar- asch. Furstinn var í fararbroddi, til þess aö halda uppi reglu, því aö Tar- tararnir víla ekki svo mjög fyrir sjer aö ganga á gerðar sættir. Alt í einu rjeðst á hann riddaraflokkur. Voru þeir eitthvaö þrjú hundruð talsins.“ „Svo dífldjarfur er enginn nema Bohun,“ sagöi Skrjetuski. „Þaö var líka hann. En Kósökkun- um fjellust hendur, er þeir litu her furstans. Þeir voru umkringdir. Bo- hun var særður og handtekinn." á hjá sjer rikiseinkasölu, eins og áð- ur var um alt Rússland. Þetta segir höf. aö hafi verið skynsamlega gert, því með því sje komið í veg fyrir vín- brugg manna heima hjá sjer, sem sje miklu dýrara. En þrátt fyrir bannið hafi verið bruggaö vín á heimilunum og vodka veitt eftir sem áður og selt —: á 85 rúblur lítrinn. Aðkomandi mönnum viröist íbúar borganna lifa í allsnægtum, En þeir sjái síður fólk- ið, sem svelti. Hótel þau, sem efnaöri mennimir sæki og næturkaffihúsin sjeu full af fólki allar nætur, fram undir morgun, og sama sje um hin SNokölluðu spilahús, sem risið hafa upp nú á síðustu tímum. Kvenfólkiö gangi prúöbúið eftir nýjustu tíösku, kampaviniö fljóti í stórstraumum, þýskt kampavín, sem kosti 500 rúbl- ur flaskan. Þannig dansi guöinn Mammom yfir líki og leiöi þeirra, scm fallið hafa í stríöinu og i borg- arastyrjöldinni, yfir allri eymdinni og yfir rústum hins forna ríkis. „Bohun kvaö hafa verið á leiöinni til Sbarasch, en varð of seinn. Þegar hann frjetti, að friður væri saminn varð hann hamslaus.“ „Sjer grefur gröf þó grafi,“ sagði Zagloba. Þannig fer þaö. Hann er ofurhugi í verunni og örvæntingin j gerir hann fífldjarfan. Jeg var hálf- smeykur við aö alt færi aftur í bál og brand. Kmielnitski vildi veita liö, en khaninn var hinn reiðasti og sagði aö hann heföi gengið á unna eiða.“ „Hvaö geröi furstinn af Bohun?“ spuröi Skrjetuski. „Hann var búinn aö láta ydda staurinn, en þá hugsaði hann sig um °g sagöi: „Jeg sel hann Skrjetuski í hendur; þaö er best, aö hann ákveöi refsinguna." Nú situr hann hamingju- horfinn í dýflissu. Jeg kenni hálfveg- is í brjósti um hann, þótt hann hafi ofsótt mig mjög. Viö vorum um eitt skeið fjelagar og drukkum saman margan bikarinn; en svo ætlaði hann að ræna ungfrúnni. Hann hefur of- sótt mig síðan, þótt jeg sje alveg sak- laus. Jeg þurfti ekki nema eitt hand- tak til að bana honum í Roslogi, en þyrmdi honum þá. Það er reyndar sjaldnast hjer í þessum spilta heimi, að góðve'rkin sjeu endurgoldin." Zagloba drúpti hugsandi höföi. „Og hvað ætlar þú að gera af hon- um, Skrjetuski? Hermennirnir geta þess til, aö þú gerir hann að hesta- 1 sveini þínum, en varla trúi jeg þvi.“ | „Þaö geri jeg heldur ekki. Hann er hraustur maður og hugrakkur 0g væri það hin mesta skapraun." „Guð fyrirgefi honum syndir hans,“ sagði Helena. „Amen,“ sagöi Zagloba. Þaö varð nú þögn og allir hugs- uöu um það, hversu hamingjan er ! hverful. f Grabove var áö; þar var fyrir Vitowski; haföi hann komið þangað til móts viö konnu sina. Herragaröur þessi var allur íbruna- rústum, en búist var þar um, undir beru lofti, eftir föngum. Feröafólkið | hafði gnægö matar og drykkjar 0g var gleði mikil við kveldveröinn. — Safnast var saman kring um hjóna- efnin, til þess að votta þeim vináttu og hluttuku. Zagloba ljet dæluna ganga, og sagði tuttugu sinnum frá því, er hann feldi Burdai. Renzían gekk um beina, Honum lánaðist þá um kveldið, að ná tali af Skrjetuski. „Náöugi herra,“ sagöi hann, „mig langar til aö biðja yður bónar." „Jeg mun tæplega neita henni, geti jeg gert hana." „Jeg hef líka taliö víst, aö þjer munduö launa rnjer." „Hverra launa óskar þú?“ Pilturinn varö eldrauöur í framan. Hatur og heipt glömpuðu i augum hans. „Gefið mjer Bohun." „Bohun!“ sagöi Skrjetuski. „Hvaö ætlar þú aö gera við hann?“ „Jeg gleymi aldrei smán þeirri, sem jeg varö fyrir í Chigrin Og þess vil jeg hefna, áöur en hann deyr.“ „Jeg get ekki orðiö viö beiðni þinni,“ sagði Skrjetuski og hleypti brúnum. >»Jeg vil heldur deyja, en hafa þann blett, og geta ekki afþvegið hann.“ | „Krefstu hvers annars, sem þú æskir, en þessa bón get jeg ekki gert. Drottinn hefur nú refsað manni þessum fyrir afbrot hans. Ætlar þú aö gerast böðull hans, þegar hann er særöur og fjötraöur? Þú ert ekki moröingi, — hvorki Tartari nje Kó- sakki. Nei, Renzían, þessa bón þína geri jeg aldrei." Rödd Skrjetuskis var svo ákveöin, að Renzian skildi, að öll von var úti, aö honum yröi að ósk sinni. „Meðan hann var frjáls og heil- brigður," sagöi hann með tárin í aug- unum, „gat jeg ekki hefnt mín, en nu, þegar jeg get það, má jeg það ekki.“ „Fel þú guöi að hefna." Renzían ætlaöi að svara, en Skrje- tuski sneri sjer frá honum og gekk inn í hópinn. Zagloba var sítalandi og hlustuöu hinir á hann meö athygli; sagöi hann frá atburðunum viö Sbarasch. Skrje- tuski fór þangað sem Helena var, og þrýsti kossi á hönd henni. Sólin var gengin til viöar. Kyrð og friður ríkti alt um kring. Flokkurinn skiftist seint um kveld- ið. Áöur en skiliö var óskuöu þeir, sem fóru, Skrjetuski, — hetjunni frá Sbarasch, — og brúði hans, allra heilla og hamingju.. Vitowski-hjónin hjeldu til Toporov, en hjónaefnin meö sínu föruneyti á- leiöis til Tornopol. — Himininn var stjörnubjartur, og bjart var yfir hjer- aðinu af tunglsljósinu. Um slíka nótt hafði Skrjetuski læöst áleiöis frá Sbarasch veikur og sorgmæddur, en nú reið hann frjáls og glaður áleiöis til síns nýja heim- ilis, viö hliö sinnar heittelskuðu Hel- enu. ENDIR. EFTIRMÁLI. Friður sá, sem saminmvar viö Kó- sakka og Tartara varð ekki lang- vinnur. Tveim árum síðar gerðu Kó- sakkar uppreisn og var Kmielnitski foringi þeirra. Fjekk hann khaninn í liö með sjer og var Tuhai-Bey í för meö honum. Voru þar saman kommr margir þjóöflokkar. Alls var lið upp- reisnarmanna nær hálf miljón manna. Hvar, sem lið þetta fór yfir, kváöu viö neyðaróp íbúanna, og eldtung- urnar ljeku við himin. Búist var viö, að pólska ríkið mundi nú líða undir lok. En þá brá svo við, aö gamla Pól- land var sem þaö vaknaði af dvala. Öllum lýö varö þaö nú ljóst, aö sverö- ið, en ekki samningar, trygðu frið- ir.n. Hundrað þúsund hermanna fylgdu konungi sínum gegn fjand- mönnunum. Meðal þeirra, er fylgdu honum, skal fyrst nefna Jeremías fursta, og voru þeir Skrjetuski og Volodyjevski eins og áður i sveit hans. Zagloba var þar einnig, en sem sjálfboðaliði. Þar voru og þeir af mönnum hans, sem saga þessi getur um 0g komust klakk- laust úr þeirri styrjöld. Meö konungi voru hetmenn hans báöir, Pototski og Kalinovski, hinn frægi Stefán Tjarnietski, — sá, er síðar sigraði Karl Gústav, — og margir fleiri kappar og stórmenni. Herirnir mættust hjá Berestetjko og stóö þar einhver sú mannskæðasta orusta, er sögur fara af. Stóö hún í þrjá daga. Tvo fyrstu dagana mátti ekki á milli sjá, hvorir sigra mundu. Þriöja daginn var úrslitaorustan. Þann morgun byrjaöi furstinn bar- ann. ■—> Hann var í vinstra fylkingararmi með sveit sína. Geystist hann fram með hana, eins og fellibylur, gegn fjandmönnunum. Fór hann fremstur manna sinna, brynjulaus og berhöfö- aður. Móti honum fóru Tyrkir og Tartarar og ýmsir fleiri þjóðflokkar. Þá er herir þeirra mættust hvarf flokkur furstans sjónum.Var þaö sem elfa rynni út í brimsollið meginhaf, svo var liösmunurinn mikill. Undir- kanslarinn hóf upp hinn helga kross og blessaði hina horfnu samherja. Meginher Kósakka, — yfir tvö hundruð þúsundir, — sóttu nú fram gegn fylkingarbrjósti Pólverja, og var stórskotaliðiö í fararbroddi. Áöur en aö meginherjunum lenti saman fyrir alvöru tók riddaralið fjandmannanna aö hörfa undan á- hlaupum furstans; fyrst í smá riðlum en síðan þúsundum saman. Sóttu þeii fyrst til hæða þeirra, er khaninn og lífvaröarsveit hans haföi tekið sjer stöövar á. Nú brast flótti í gervalt riddara- liðið. Ráku Pólverjar flóttann og hjuggu fjandmenn sína niöur sem hráviði. Lágu þeir þúsundum saman í valköstunum. Meðal þeirra föllnu var ofurhuginn Tuhai-Bey; haföi hann verið klofinn í herðar niður. Furstinn ógurlegi haföi sigraö. Þá er konungurinn sá sigur þennan bauð hann öllum her sínum að sækja fram. Hann vildi gera út af við Tart- arana áöur en Kósakkar kæmu þar með vagna sína til hlífðar. Pólski her- inn gerði snarpa atlögu. Fallbyssu- kúlunum rigndi yfir Tartarana. Fjell í þeirri svipan bróöir khanins, hinn glæsilegi Amurat. Khaninn hafði sjálfur særst í byrjun áhlaupsins. — Hann lagði á flótta með allan sinn her. Kmielnitski hleypti eftir honum og grátbað hann að stöðva flóttann, en khaninn öskraöi af reiði og bauð mönnum sínum að binda Kmielniski á hestbaki. Höfðu þeir hann síðan á burt meö sjer. Vagnborg Kósakkanna var enn ó- unnin. Þegar Djedjala, æðsti her- búöastjórinn, sá ósigur Tartara og aö Kmielnitski var horfinn stöðvaði hann framsókn Kósakka og hörfaði undan meö alt sitt liö. Tók hann sjer vígstöðvar milli kvísla Plesjov-ár- innar. Þá geröi afarmikla rigningu, er stóö yfir nokkra daga; á meðan gátu Pólverjar ekkert aðhafst, en Kósakk- ar hlóðu á meðan víggarða og höföu búist vel um. Umsátin hófst þá er upp stytti. Umsát þessi á ekki sinn lika í sög- unni; hundrað þúsundir sátu um tvö hundruð þúsundir. Pólverja skorti púður, fallbyssur og matvæli, en Kó- sákkar höfðu gnægðir þessa alls. Það, sem reið baggamuninn, var aö . Kmielnitski var horfinn Kósökkuin og óhug hafði slegið á þá viö ósig- urinm Foringjar Kósakka komu á fund konungs og báðust friðar; lofuöu þeir að leita Kmielnitski uppi og framselja hann konungi. Bauð kon- ungur, aö alþýöa öll mætti fara heim í friöi, ef foringjarnir væru gíslar sínir, þar til Kmielnitksi væri fram- seldur sjer. Forngjar Kósakka vildu ekki slíka sátt. Höfðu þeir drýgt fleiri glæpi en svo, að þeir byggjust við aö sleppa órefsað. Djedjala vildi ganga aö þessum kostum; vildi hann hætta lífi sínu, ef herinn fengi frið. í örvæntingu sinni gerðu Kósakkar ákafar útrásir á daginn, sem öllum var hrundið, en á nóttunni komu þeir í flokkum til konungsherbúðanna og báöust friðar. Ósamlyndi mikiö varö í herbúðum Kósakka og jókst eftir því, sem leng- ur leið. Sumir vildu gefast upp, aðrir berjast til þrautar. Ár, fen og foræði viru á þrjá vegu, enginn sá aöra leið til undankomu, en aö brjótast gegn um herbúöir Pólverja, en hún virtist einnig ófær. í þessum deilum var það loks tekiö til bragðs, að velja nýjan foringja. Var sem Kósökkum yxi ásmegin, ei þeir frjettu hver hann var, en hálf- gleymdir atburðir rifjuðust upp fyr- ir sumum konungsmönnunum, er þeir spuröu nafn hans, — þaö var Bohun. Hann hafði haft mikið aö segja áð- ur hjá Kósökkum, og var alment á- litið, að hann ætti aö koma í stað Kmielnitskis. Hann hafði getið sjer ágætan orðstír hjá Berestetjko. Barð- ist hann þar með Törturum, og var foringi fimtán þúsund Kósakka, en þá er þeir flýðu tókst honum að bjarga mest öllu liði sínu, bak við vagnborg meginhers Kósakka. Sá hluti Kósakka, sem ekki vildi ganga konungi á hönd, valdi hann að foringja. —• Hann vildi ekki heyra nefndan samning, heldur berjast til þrautar, þótt hann druknaði í blóði. Honum var það ljóst frá byrjun, að gagnslaust var að reyna að brjót- ast fram gegn um konungsherinn; það var óhugsandi, að það tækist, með þvi liði, er hann hafði á að skipa Hann hugði því á aðra leið, sem virt- ist sú eina, sem bjargað gæti hernum fi á tortímingu. Þessi leið var yfir Plesjo-fenin. Hann ljet þegar byrja á því að leggja brú yfir þau. Er það eitt af mestu stórvirkjum, er sagan getur um. Ætl- aði hann að koma öllum hernum yfir fenin á brú þessari. Kósakkarmr hjuggu mörkina af kappi og voru trjen síðan dregin út í fenin og sökt í efjuna. Vögnum og öðru lauslegu úr herbúðunum var og kastað í fenin. Stórir skógar voru feldir og lengd- ist brúin nú óðfluga. Það var sem for- ingja þessum væru allir vegir færir. Konungurinn frestaði að gera at- lögu; hann vildi í lengstu lög komast hjá meiri blóðsúthellingum, en er hann sá hversu brúargerðinni miðaði mjög, afrjeð hann að láta skríða til skarar. Flann bauð her sínum að vera búinn til úrslitabardaga að morgni. Morgun þennan, sem var 7. júlí 1651, reið Bohun í dögun, ásamt helstu Kósakkaforingjunum, til skóg- arins, til þess að líta eftir og segja fyrir um starfann og brúargerðina, sem var langt komin. Hafði honum ekki komið njósn um það, hvað var í undirbúningi í hinum herbúðunum. Um sólarkuppkomu sló roða mikl- um á austurloftið og sólin sjálf var eldrauð. Vötnin voru eins og þau væru blóðlituð. — Þá er Bohun reið með förunautum sínurn frá herbúð- unum horfði allur lýðurinn á eftir honum eins og bjargvætt sinni. Var sem honum ljetti fyrir brjósti, er hann sá þennan ljónhugaða foringja sinn, og þúsUndir manna hrópuðu: „Guð blessi þig, haukur vor!“ Með fullkomu trausti og ró horfði herinn á riddarana er þeir riðu til skógarins, og hurfu inn í hann. En rjett í þeirri svipan gullu við óp í her- búðunum: „Forðið yður, foringjarnir flýja !‘< „Forðum oss, foringjarnir eru flún- ir!“ var nú hrópað hvaðanæfa. — Allar herbúðirnar voru í uppnámi. Ærslin, ópin og óttinn margföld- uðust. Hver hrópaði í kapp við ann- an: „Forðum oss. Pólverjarnir koma. Foringjjar vorir eru flúnir!“ Það var eins og stífla væri tekin úr stórá. Manngrúinn ruddist nú fram, hver sem betur gat og að brúnni. Engri stjórn varð komið við. Tróðst þar fjöldi manna undir, og er komið var að brúnni, hrintu hvor- ir öðrum út í fenin og sukku þeir á kaf i efjuna. Var og barist með vopnum. Fórst þar fjöldi manna. Flutu líkin í breiðum niður Plesjov* ána. Óhljóðin og vopnabrakið barst inn í skóginn til forngjanna. Bohun brá þegar við og þangað er mest var riðlunin. Bað hann og sárbændi her- inn að stillast og fylkja sjer, en mál hans heyrðist ekki fyrir óhljóðum fjöldans. Gat hann við ekkert ráðið og barst með lýðnum eins og strá með straumi. Konungsherinn ætlaði ekki að trúa sínum eigin augum, er uppnám þetta varð í herbúðum Kósakka. Hugðu Pólverjar fyrst, að hinir ætluðu að leggja til orustu við þá, en þegar þeir höíðu áttað sig, hleyptu þeir fram gegn Kósökkum og biðu ekki fyrir- skipana. Fór smávaxni dragónafor- ingi furstans þar fyrstur allra, með nakinn brandinn reiddan. Pólsku riddararnir hleyptu á hin- ar skipulagslausu þvögur Kósakka, er tróðust undir fótum herfákanna og brytjuðu þá niður unnvörppm. Fjöldi Kósakka stökk út á fen og vötn og fórst þar; aðrir voru eltir inn í mörkina. Kósakkar komu engri vörn fyrir sig, og hjeldust manndráp- in allan daginn meðan vígljóst var. Fjekk konungur ekki stiít bardag- ann, svo voru menn hans óðir. Elstu menn mundu ekki slíkt mannfall. Enginn þakkarsálmur var sunginn, er sigurvegararnir komu heim í herbúð- ir sínar, en hinn göfuglyndi konung- ur grjet y.fir hörmungum þeim, er dunið höfðu á þessum degi yfir Kó- sakkana, hina ótrúu þegna hans. Bohun komst lífs af úr bardagan- um. Flýði hann undir eins, þegar hann sá hvernig fara mundi. Sumir segja, að kunnur riddari hafi bjargað honum. Hans er getið síðar x ýms- um styrjöldum, sem eins hins helsta Kósakkaforingja. Þá er Jeremías fursti var dáinn og ríki hans liðið undir lok, drotnaði Bohun yfir flest- um þeim hjeruðum, er furstinn hafði áður stýrt. Þá er Kmielnitksi hafði verið sigraður og burtskúfaður af löndum sínum, leitaði hann athvarfs og aðstoðar hjá útlendum þjóðhöfð- ingjum. Bohun neitaði ákveðið að viðurkenna hann sinn yfirmann, og var reiðubúinn að verja frelsi sitt með vopnum. Það er sagt, að Bohun hafi aldrei sjest brosa. Hann settist ekki að í Lubni, en ljet reisa sjer bústað á brunarústum herragarðs, er hann nefndi Roslogi, og bjó þar alla sína æfi. Fjelagsprentsmiðjan Með báli og brandi. Eftir Henryk Sienkiewicz.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.