Óðinn - 01.01.1930, Page 3

Óðinn - 01.01.1930, Page 3
OÐINN Góðar bækur fyrir lágt verð. Enn eru margar bestu bækur ýmsra helstu höfunda lands- ins seldar meö nál. 50% afslætti frá fyrverandi verði í Bóka- verslun Þorsteins Gíslasonar, Lækjargöfu 2, Reykjavík, og fást þær bækur ekki annarsstaðar : Alexander Jóhannesson: Hugur og tunga (alþýðleg fræðibók um íslenska tungu) kr. 3,50. Arni Thorsleins- son: Tíu sönglög 1,50, Einsöngslög I.— IV. 3,00, Einstök hefti 0,75. Björn austraeni: Andvörp (smásögur) 1,50. Björn Kristjánsson: Stafrof söngfræðinnar ib. 1,50. Einar H. Kvaran: Sálin vaknar (skáldsaga) 1,50, ib. 2,50, Syndir annara (leikrit) 1,00, ib. 1,25, Líf og dauði (fyrirlestur. Lítið til) 1,50, ib. 2,00, Sambýli (skáldsaga) 3,50, ib. 4,50, Sögur Rannveigar (skáldsaga, tvö bindi) 3,0ft, ib. 5,00, Trú og sann- anir (fyrirlestrar) 2,50, ib. 4,00, Sveitasögur (safn af skáld- sögum) 3,50, ib. 500, Stuttar sögur (safn af skáldsögum) 4,50. Gestur: Undir ljúfum lögum (kvæði) 3,00, ib. 4,00. Grímur Thomsen: Búarímur 0,50. Guðmundur Björnson: Mann- skaðar á íslandi 0,10, Næstu harðindi 0,15. Guðmundur Friðjónsson: Kvæði (1925) 5,00, ib. 6,75, ib. í skinn 8,00. Guðm. Hannesson: Skipulag sveitabæja 2,00. Guðm. Kamban: Ragnar Finnsson (skáldsaga) 3,75. GunnarGunn- arsson: Ströndin (skáldsaga) 2,25, ib. 3,00, Drengurinn (skáldsaga) 1,00, Vargur í vjeum (skáldsaga) 1,75, ib. 2,50, Sögur (smásögur) 0,75, Sælir eru einfaldir (skáldsaga úr Rvík) 3,50, ib. 4,50, Dýrið (leikrit í ljóðum) 1,50. Halldór frá Laxnesi: Nokkrar sögur 1,25. Headon Hill: Æfintýri (úr sögusafni Reykjavíkur) 0,50. Hulda: Segðu mjer að sunnan (kvæði) 1,25, ib. 2,50. Indriði Einarsson: Dansinn í Hruna (leikrit) 3,75. Jóhann Sigurjónsson: Fjalla-Eyvindur (leik- rit. Lítið til) 3,00, Galdra-Loftur (Ieikrit. Lítið til) 1,50. Jón S. Bergmann: Farmannsljóð 1,50. Jón Björnsson: Ógróin jörð (safn af skáldsögum) 1,50. ib. 2,50, Hinn bersyndugi (skáldsaga) 2,25, Jafnaðarmaðurinn (skáldsaga) 2,25, Sól- dægur (kvæði) 1,50. Jón Jakobsson: /VSannasiðir 150 ib. 2,50. Jón Trausti: Dóttir Faraós (leikrit) 1,00, Kvæðabók 2,50, ib. 3,75, Tvær gamlar sögur (Sýður keipum og Krossinn í Kaldaðarnesi) 1,50, ib. 2,50, Bessi gamli (skáldsaga. Lítið til) 3,00, Samtíningur (safn af skáidsögum) 3,00. Matth. Joch- umsson: Sögukaflar (æfisaga hans) 5,00, ib. 6,50, ib. í skinn 7,50, Æfiminning (skrautútgáfa) 3,00. Ritsafn Lögrjettu (járn- brautarmálið, eftir J. Þ., sögur og kvæði) 0,40. Sienkie- wicz: Með báli og brandi (skáldsaga) I. 2,50, II. 2,00. Sigbjörn Obstfelder: Krossinn (skáldsaga) 1,00. Sigfús Blöndal: Drotningin í Algeirsborg (kvæði) 3,00. Sigurður Magnússon: Um berklaveiki 0,50. Sigurður Vilhjálms- son: Sólskinsblettir (kvæði) 0,20. Sigurjón Jónsson: Öræfagróður (æfintýri og kvæði) 2,00, ib. 3,25. Sigurður Þórólfsson: Alþýðleg veðurfræði 1,00. Sögusafn Reykja- víkur (smásögur, þýddar af Jóni Ólafssyni) 0,20. Tryggvi Sveinbjörnsson: Myrkur (leikrit) 1,50. Tvedale: Út yfir gröf og dauða (þýtt af Sig. Kr. Pjeturssyni, með formála eftir sjera Harald Níelsson) 1,25, ib. 3,00. Vilhj. Þ. Gíslason: íslensk endurreisn (sögurit) 4,50, ib. 6,00, ib. í skinn 7,50, íslensk þjóðfræði (um skólamá!) 1,75. Þorsteinn Gíslason: Ljóðmæli, í skrautb. 5,00, bundin í alskinn (örfá eint.) 10,00, Heimsstyrjöldin (1008 bls., með 200 myndum) 12,50, ib. 16,00, Jónas Hallgrímsson (fyrirlestur) 0,25, Riss (smágreinar) 0,40, Dægurflugur (gamanvísur) 1,50, ib. 2,50. Þorsteinn Þ. Þor- steinsson: Heimhugi (kvæði) 2,00. Þrjár sögur (eftir C. Ewald og Berthu v. Suttner) 0,40. Pöntunum utan af landi fylgi borgun og burðargjald, 10% af verði bókanna. En sje keypt fyrir minst 30 kr., er burðar- gjaldið aðeins 5% og bækurnar sendar með skipum til hafnarstaða. Bókamenn! Þetta er einstakt tækifæri til þess að eign- ast góðar bækur fyrir litla peninga. Bókaverslun Þorsteins Gíslasonar, Lækjargotu 2, Reykjavík. MUNIÐ að elsta og stærsta skófatnaðarverslun íslands: LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON hefur ávalt fjölbreytt úrval af allskonar SKÓFATNAÐI með hagkvæmara verði en aðrir. Sendum gegn póstkröfu til allra póststöðva á landinu (þó aðeins með skipum). Munið utanáskríftina og staðinn. Lárus G. Lúðvígsson Bankastæti 5, skóverslun. Reykjavík. Póstbox 31 og 968. Símn.: Lúðvígsson.

x

Óðinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.