Skeggi


Skeggi - 12.01.1918, Blaðsíða 4

Skeggi - 12.01.1918, Blaðsíða 4
SKEGGI Mjer er Ijúft og skylt að votta ; rnitt innilegasta þakklæti þeim, ; sem unnu kærleiksverkið og ! líknuðu munaðarlausu barni, Sig- ! ríði Guðmundsdóttur, er dvalið hefur hjá mjer rúmlega þrjú um- liðin ár, og átti á síðastliðnu 'nsusti að hrekjast út á hina erfiðu braut munaðarleysingjanna. En þá komu hendur ti! hjáipar, ; hjónin Steinunn Sigurðard. og , Jón jónsson í Lamhhaga buðust til að gefa barninu fæði í vetur, ! kvenfjel. „Líkn“, sem ávalt er reiðubúið til að hjáipa bágstödd- : um, studdi barnið nýlega með fjegjöLm. Öilum velgjörðavinum Sigríðar j litlu bið jeg góðan guð að launa | af ríkdómi náðar sinnar er hann sjer þeim best henta. Litlu-Grund í Vestmannaeyjum ; 8. jan. 1918. Guðríður Guðmundsdótlir. m tch útvegar svo fljótt sem uut er Th, Thomsen, r o Það er áburður sern gerir stígvje'a- só!ana stórum endingarbetii. Revnið S O L 1 A. Fæst vaðeins í verslun S 3- Joíitvsew. Okkar innilegasta hjartans þakklæti flytjum við heiðurshjón- j unum Sigríði Einarsdóttur og ; Gísla Magnússyni útvegsbónda í j Skáfholti, fyrir það mikia góð- i verk að gefa einu barna okkar mat um lengri ttma og klæða ; það að mestu leyti lÍKa, sem og j margt fleira gott okkur auðsýnt ! fyr og síðar. Biðjum við al- j góðan guð að launa þeim af 1 ríkdómi náðar sinnar og marg- falda og blessa efni þeirra. Sömu- leiðis þökkum við hjartaniega hjónunum Sesseiju Ingimundar- dóttur og Jóni Einarssyni kaupm. á Gjábakka, fyrir það sem þau glöddu okkur á gamlársdag, og biðjum guð að launa þeim og gleðja þegar þeim liggur mest á. Löndum, 8. jan. 1918. Sigr. Ólafsdóttir. Guðm. Magnúss. Hjartans þakkir flyt jeg hjón- unum Tómasi M. Guðjónssyni Utgerðarmenn! Noiið aðeins besiu o! urnar iti áburðar á vjel- arnar yðar. Með því móii endist vjeiin jrargfait beíur en ef þjer tioiið íjelega olíu. Bestu áburðarotíurnar — frá V a c u u m DSá Company — fási aðeins S og konu hans, fyrir rausnarlega hjálp í mínum erfiðu kjöruin, og ennfremur Gísla J. Johnsen og frú hans, Jes. A. Gíslasyni og frú hans. Öllum mínum velgjörðamönn- um bið jeg góðan guð að iauna af ríkdómi náðar sinnar. Strandbergi í Vestmannaeyjum 10. janúar 1918. Margrjet Jónsdóltir. hjá 3* Gengi á eríendri mynt. (Pósthits) 29. des. Fiorin......... 142 aur. Dollar......... 360 — Sterlingspd. . 1600 — Franki .... 60 — Sænsk króna. 113 — Norsk — 106'/2 — Mark.......... 62 — Franki svissn. 77V2— Króna austurr. 37 — sem lýsir eins óblandtnni gleði, eins og þegar fiskiskip kemur heim ehir margra vikna burtveru og hefur farnast vel á allan hátt. þú hefðir átt, lesari góður, að sjá fólkið þarna í fjörunni, menn og konur, feðurogbörn, bræður og systur, faðmast og kyssast af einlægri gleði við endurfundina. það horfði með þakklátum huga til hafsins fyrir að það hafði skilað ómeiddum öilum, sem það unni hvað heitast, þú hefðir átt að sjá inst í huga þess, þá hefði þjer skilist hve dýrmætt það er að lifa í ást og eindrægni. Dórótea heiisaði föður sínum ástúðlega og brá honum síðan á eintal; hann sagði fyrir um nokkur viðvik við skipið og fylgdi henni stðan eftir. Hann sá þegar að henni bjó eitthvað óvenjulegt í huga og að hún var (71) venju fremur óþolinmóð, og sagði við hana: N „Hvað er að þjer barn? Hetur nokkuð komið fyrir?“. „Já mikið. Við skulum fara heirn“. þau snjeru heimleiðis, bæði steinþegjandi. En þau voru ekki komin ian^t úr vörinni, þegar Dórótea staðnæmdist og tók að segja föður sínum frá komu ó- kunna mannsins. „það er undarlegt! það er undarlegt!" tautaði Bout fyrir munni sjer, þegar dóttir hans hafði lokið máli sínu. „Jeg veit ekki hvað maður á að hugsa. Við geíum ómögu • lega tckið þennan mann. „Jeg hjelt það líka fyrst“, svaraði hún seinlega; „en jeg er farin að vorkenna honum, því jeg held að hann sje eitthvað geggjaður". „því verra“, greip Bout fram í. „Já en hann lítur ekki illa út“. „það er sama. Gættu að því að jeg er lengst af fjærverandi, og þá ertu ein með honum — brjáluðum manninum". „Nei, nei pabbi, jeg sje ráð við þessu. Peningarnir sem Sím- on ætlaði móður sinni eru að þrotum komnir, og það liggur ekki annað fyrir henni en að fara á vonarvöl. Við getum bjargað henni tneð því að taka hana og manninn til okkar; hann borgar fyrir sig, og það er nóg“ „þú ert ekkert nema góð- menskan" sagði Bout blíðlega við dóttur sína. „Eiguin við þá ekki að hafa þetta svona, að íaka móður Sím- onar til okkar?11. (73) ! í verzlun Fy/ir sjómensi, beitnin.:;,a menn 03 aðge.'ða f' Ik e ekki fullnægjandi ttl hitunar þessum hörkum. þess vegna v jeg leyfa mjer, að benda þeíin það, sem ekki vita það, að e hefi mikið úrval af góðum, hlýj um nærfatnaði, einnig dáliti af færeyskum peysum o íslenskum s o k k u rn 0 veílingum, sem er óhætt a j mæia með þó að verðið sj • lægra á því en annarstaðar. Gebrg Gíslason sern kynni að geta geíið upp lýsingar um koffortiö, sem tekii var á Austurbúðarbryggjunni jóladaginn, er beðinn að ger undirrituðum aðvart. Góð borgun í boði! frórður IÞórðarson Laufási. Prentsm. Vestmannaeyja. „Jú Dórótea, nún er velkomii t í mtn hús þegar hún viii“. „þakka þjer fyrir pabbi", sagð Dórótea, og greip armlegg föðurt síns. „Jeg er viss um að vií höfum lán af ókunna manninum“ Bout kysti dóítur sína á ennið eins og hann vildi þar lýsa þv yfir að eina yndi hans væri veg- lyndi hennar. í því bili sáu þat ókunna manninn skamt frá sjer „Sko! sko! þarna er han.n „Jeg hjeit að hann mundi fart að skoða akrana, eins og hanr sagði, en hann stendur þá þarnt og er að sjúga pípuna“. Sjervitringun'nn stóð þarna í einurn hólnum og var heldut undarlegur til að sjá, Hann stó£ fyrst lengt grafkyr, með hend- urnar krossiagðar á brjóstinu, o^ horfði út á hafið. Síðan tók (Framhald). (74) (72)

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.