Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 11.02.1928, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 11.02.1928, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN O fyrirliggjandi mikið T af frébotna-stígvél- j[ J um, fóðruðum og ófóðruðum, einnig mikið af klossum. — Verðið afar lágt. ATHUGIÐ verð og vörugæði í KaupféL Verkamanna áður en þið gerið kaup á öðrum stöðum. Allar nauðsynjavörur fáanlegar. Verðið sambærilegt við verð sérverslananna. Húseignin Oránufélagsgata No. 1 á Akureyri (hús Benjamíns Benjamíns- sonar), með tilheyrandi lóð og útihúsum, er til sölu. Semja má við Söðvar Sjarkan. Kol úr bing c!3 selur Kaupfélag Verkamanna meðan endast á kr. 40.00 smálestina. Afhent Þriðjudaga og Föstudaga. Duro gúmmfskórnir eru þeir bestu. — Fékk nú með síðustu skipum hina margeftirspurðu hvítbotnuðu gúmmískó, með hvítum bryddingum f opinu, bæði handa yngri og eldri. Verð frá kr. 5.40 upp í kr. 8.75. Reynið þessa tegund, ykkur mun ekkí iðra þess. M. H. Lyngdal. M. H. Lyngdal. blóma, þó ekki sé þaft eign einstaks manns. Bæjarstjómin samþykti á síöasta fundi að leita samninga um kaup á eign bæjarfógetans við Hafnarstræti, og sækja um það til skipulagsnefndar, að mega reisa barnaskólann þar, ef sámningar tækjust. Atkvæðagreiðsla mn þetta fór fram með nafnakalli. Með voru: Steinþór, Ingimar, Hallgrimur, Steingrímur og Hlíðar, en á móti: Halldór, Oskar og Sveinn. Bæjarstjór- inn mælti fast á móti þessari samþykt. Skýrsla um áfengisútlát lækna og lyfjabúða árið 1926, eftir séra Bjöm Þorláksson, er nú út komin. Sýnir hún mjög misjafna trú læknanna á nytsemi áfengis tii að lækna manna mein. Síðar gefst vonandi færi á að tína ýmsan fróðleik upp úr skýrslu þessari. PostullegO. trúa/rjátningin og helgi- siðabók íslensku þjóðkirkjunnar heitir ritgerð eftir séra Gunnár Benediktsson i Saurbæ, sem birtist í jólablaði Al- þýðublaðsins. Ritgerðin er prentuð upp í 5. tölublaði Dags. Grein þessi mun verða lesin með athygli og vekja um- tal meðal lærðra og leikra. ------0------ Kosningarnar í Færeyjum. Skilnaðarmenn vinna á. Jafnaðarmenn fá tvö sæti. Sambandsmenn í minnihluta. Kosningar til lögþingsins í Færeyjum eru nýlega afstaðnaí, með þeim úrslitum, að sjálfstæð- ism'enn fengu 11 sæti, jafnaðar- menn 2 og sambandsmenn 9. Hingaðtil hafa sambandsmenn Nýir ávextir: Epli frá kr. 1.20 kg. Appelsínur frá 15 aur. stk. Vínber, Sitrónur hjá Jóni Guðmann. LEÐURBÚSSUR og sjóstig- vél er best að kaupa hjá Jónatan M. Jónatanssyni, Strandgötu 15. altaf verið í meirihluta í þinginu. En sambandsmenn eru, eins og gefur að skilja, íhald Færeyinga. K O M M Ó Ð A, sama sem ný, til sölu við tækifærisverði. Uppl. hjá Aðalsteini Magnússyni skipstjóra. Þvottapottur emaileraður, nýr, fæst með tæki- færisverði hjá Jóni Qutimann. SKÓSÓLNINGAR bestar og ódýrastar hjá Jónatan M. Jónatans- syni, Strandgötu 15. Ritstjóm: Stjóm Verklýðssambandalita. Prentsmiðja Odds Bjömssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.