Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 15.05.1928, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 15.05.1928, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Tvœr góðar stofur til leigu, fyrir einhleypa, frá 1. Júní. Upp- lýsingar í síma 45. Karföflur nokkrir sekkir tii sölu hjá i Ingvari Guðjónss KAUPAKONUR Straustofa vantar á gott heimili í sveit. Upp- lýsingar í Lundargötu 5. Laufeyjar Benediktsdóttur er flutt í Brekkusrötu 10 (hús Jónasar Rafnars, læknis). Skrá um eigna- og tekjuskatt í Akureyrarkaupstað fyrir skattárið 1928 Stúlka óskast í vor- og sumar- vinnu á gott heimili, í grend við Akureyri. Upplýsingar f síma 13. Kieilers County Garamels eru bestu karamellurnar. í heildsölu hjá Tóbaksverslun Islands \ Síldareinkasalan. í gær var síðasti cfagurinn, sem síldveiðendur og saltendur áttu að tilkynna hvað mikið þeir ætluðu að salta til útflutnings af síld á þessu ári. Var stjórn einkasölunnar í gær- kvöld búin að fá tilkynningu um söltun og kryddun síldar, sem nam um 360 þús. tunnur. Nokkuð af þessum tilkynningum eru þó ekki formlegar. Veiðiskip ekki tilkynt og ekki færðar nægar líkur fyrir því að tilkynnandinn geti saltað eins mikið eins og hann óskar eftir, einnig mun veiðiskipunum sumum ætlað að veiða nokkuð mikið. Lítur út fyrir að miðað sé við hið einsdæma afla- ár, sem var í fyrra. Má því gera ráð fyrir að nokkur hluti þessara til- kynninga komi ekki til greina. Þess- ar miklu umsóknir um söltun sýna þó það, að útgerðarmenn bera gott traust til þess að einkasölunni takist að ná sæmilegu verði fyrir síldina. liggur frammi — skattþegnum til sýnis — á skrifstofu bæjarfó- geta Akureyrar frá 12.—25. Maí n. k., að báðum dögum með- töldum. Kærum út af skattinum ber að skila formanni skattanefndar innan loka framlagningarfrestsins. Akureyri, 10. Maí 1928. Skattanefndin. i ] VERSLUN I E. Jacobsen er flutt í STRANDGÖTU 23. Aukakjörskrá til Alþingiskosninga fyrir Akureyrarkaupstað, er gildir frá 1. Júlí 1928 til 30. Júní 1929, liggur frammi — al- menningi til sýnis — á skrifstofu minni dagana frá 14.—24. Maí næstkomandi. Kærum út af skránni sé skilað til undirritaðs fyrir 28. Maí þ. á. Bæjarstjórinn á Akureyri 10. Maí 1928. JÓN SVEINSSON.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.