Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 04.06.1965, Blaðsíða 8

Verkamaðurinn - 04.06.1965, Blaðsíða 8
SKIMDISALAj Seljum næstu doga ó mjög góðu verði: BRJÓSTAHÖLD, UNDIRFATNAÐ, NÁTTKJÓLA, TERELYNE-DÖMUBUXUR — verð kr. 185.00 TERELYNE-BARNABUXUR ó kr. 100.00 Ennfremur SNYRTIVÖRUR í miklu úrvoli RJevziunin 6}(e6a Sírai 12772 Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlót og jarðarför Vilhelms Hinrikssonar, Grónufélagsgötu 33, Akureyri. Eiginkona, sonur, tengdadóttir, barnabörn, barnabarnabörn, systkini og frændfólk. Frd ndolfundi KEA Framhald aj 1. síðu. um framkvæmdum félagsins á síðastliðnu ári. Kaupfélagsstjórinn, Jakob Frí mannsson, skýrði frá rekstri fé- lagsins og las reikninga þess fyrir 1964. Heildarsala félagsins og fyrirtækja þess á innlendum og erlendum vörum, þegar með eru taldar útflutningsvörur verk- smiðjuframleiðsla og sala þjón- ustufyrirtækja, hefur aukist úr 550 milljónum króna 1963 í 712 milljónir 1964. Fundurinn ákvað að verja af tekjuafgangi 5.6 milljónum króna til endurgreiðslu á 4% af ágóðaskyldri vöruúttekt fé- lagsmanna og leggist upphæðin í stofnsjóði þeirra. Ennfremur ákvað fundurinn að greiða í reikninga félags- manna 6% af úttekt þeirra í Stjörnu-apóteki, sem þeir hafa sjálfir greitt. Úr menningarsjóði félagsins hafði verið úthlutað 90 þús. kr. Tekjur sjóðsins af rekstri efna- gerðarinnar „Flóra“ urðu 111 þús. kr. auk framlags sem sam- þykkt var á aðalfundi 1964 100 þús. krónur. Aðalfundurinn samþykkti ein- róma framlag til Menningarsjóðs 100 þús. kr., ennfremur sam- þykkti fundurinn einróma tillögu frá fyrrv. alþingismanni Bern- harði Stefánssyni og fyrrv. stjórn arform. Þórarni Eldjárn, að veita Davíðssöfnuninni 100 þús. krónur. VÍSA VIKUNNAR Rýkur mjög úr Surt og Surtlu svælan upp í ský sig les. Þó ber hærra Akureyror öskuhaug og Krossanes. í stjórn félagsins var endur- kjörinn til þriggja ára Kristinn Sigmundsson oddviti, Arnarhóli. Sigurður Oli Brynjólfsson kenn- ari var endurkjörinn endurskoð- andi til tveggja ára. I stjórn Menningarsjóðs var endurkjör- inn Bernharð Stefánsson fyrrv. alþ.m. til þriggja ára. Þá voru og kosnir 14 fulltrúar á aðal- fund Sambands ísl. samvinnufé- laga. Minjasofnið opnað á ný mónu- daginn 7. júní og verður opið í sumar daglega fró kl. 1.30 til 4 e. h. Á öðrum tímum fyrir ferða- fólk eftir samkomulagi við safn- vörð, símar 1 1 162 og 1 1272. Stckkar tanflii! Fregnir af gosstöðvunum við Vestmannaeyjar herma, að þar gjósi nú af jafnvel enn meiri krafti en nokkru sinni allan tím- ann síðan Surtseyjargosið hófst. Er það fyrst og fremst hinn nýi gígur í nágrenni Surtseyjar, sem lætur að sér kveða, en einn- ig" hefur gamli gígurinn sýnt þess glögg merki að hann er ekki útdauður. Haldi nýi gígurinn áfram að gjósa, má fullvíst telja, að þar hefjist einnig landmyndun, og svo gæti farið, að sú nýja ey og Surtsey næðu saman og yrðu að einni ey áður en lyki. ísland er alltaf að stækka. Halldór Jónsson skókmeistari Akureyrar Skákþingi Akureyrar er ný- lega lokið. Keppendur í meist- araflokki voru 11. Helztu úrslit urðu sem hér segir: 1.-2. Halldór Jónsson 7^/2 v- 1.-2. Jón Björgvinsson 7'/2 v- 3. Gunnl. Guðmundss. 7 v. 4. Júlíus Bogason 6% v. 5. Haraldur Olafsson 6 v. 6. Jón Ingimarsson 5 v. Efstur í unglingaflokki varð Sveinbjörn Björnsson. Efstu menn í meistaraflokki, Halldór og Jón, tefldu 4 skákir til úrslita og sigraði Halldór með 2l/2 vinn. gegn 1*4 og hlaut þar með titilinn skákmeistari Ak ureyrar 1965. Pakistan-söfnunin: — Fró Olafi Jónssyni, Oddagötu 3, kr. 1000.00. -—- Mótt. ó afgreiðslu blaðsins. Kventöskur Tökum upp í dag franskar, ítalskar og enskar KVENTÖSKUR LEÐURVÖRUR H.F. "JT. Hmntdn w sandijliki kaljðsjélðg hafa í gær var blaðinu kunnugt um, að eftirtalin 15 verkalýðs- félög höfðu veitt samninganefnd inni í kaupdeilu verkalýðsfélag- anna á Norður- og Austurlandi umboð til að lýsa yfir vinnu- stöðvun, þegar henni þætti á- stæða til: Verkamannafélagið Þróttur Siglufirð.i, Verkakvennafélagið Brynja Siglufirði, Verkalýðsfé- lag Hríseyjar, Bílstjórafélag Ak- ureyrar, Verkalýðsfélagið Ein- ing Akureyri, Verkalýðsfélag Húsavíkur, Verkamannafélag Raufarhafnar, Verkakvennafélag ið Orka Raufarhöfn, Verkalýðs- félag Vopnafjarðar, Verkalýðs- félag Norðfirðinga, Verkalýðs- og sjómannafélag Reyðarfjarð- Smárakvartettinn á Akureyri Smárakvartettinn á Akureyri efndi í gærkvöld til afmæliskon- serts í Samkomuhúsi bæjarins í tilefni af þrítugsafmæli kvart- ettsins, sem áður hefur verið getið hér í blaðinu. Var húsið að kalla fullskipað áheyrendum og undirtektir þeirra sérstaklega góðar. Á söngskránni voru 18 lög, urðu söngvararnir að end- urtaka mörg þeirra og áheyrend ur heimtuðu stöðugt meiri söng. Mjög létt er yfir kvartettinum, hann er fjörjegur og lifandi á sviðinu, og ger.ir það hinn á- gæta O'g vel samstillta söng þeirra ar, Verkakvennafélagið Framtíð in Eskifirði, Verkamannafélagið Árvakur Eskifirði, Verkalýðsfé- lag Fáskrúðsfjarðar og Verka- mannafélagið Fram Seyðisfirði. Þá hefur Iðja, félag verk- smiðjufólks á Akureyri, veitt samninganefnd félags síns heim- ild til vinnustöðvunar, en það félag er ekki aðili að hinum sameiginlegu samningum, held- ur annast eigin samninganefnd félagsins samninga þess. FLUGFEJLÆG Kvartettinn staddur ó Oddeyrartanga. í baksýn sér yfir hluta Akurcyrar og til Glerórdals. Songvar arnir cru, talið fró vinstri: Gústof Jóns- son, Magnús Sigur- jónsson, Jósteinn Konróðsson, Jóhann Konróðsson. félaga ennþá skemmtilegri og hressilegri. Meðan söngskemmtunin stóð yfir var kvartettinn tvívegis á- varpaður úr hópi áheyrenda, færðar þakkir og heillaóskir. Einnig bárust honum blómvend- ir. Var þetta ánægjulegt kvöld. A T H U G I Ð ! Tóbaksbúðin, Brekkugötu 5, er opin alla daga til kl. 10 e. h. Tóbaksbúðin Brekkugötu 5. ( PIRPTl ] Jitfilmur. Gullsmiðir Sigtryggur og Pétur Brekkugötu 5 — Sími 1 1 524

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.