Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 29.10.1965, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 29.10.1965, Blaðsíða 4
EG VIL BJARGA BARNI Ég vil bjarga barni fró ógnum hungursins, litlu barni með svarta húð, fagurlagað höfuð og augu, þar sem dagurinn hefur kveikt sitt töfrandi Ijós i myrkri. Legg þína kinn við mina og grót ei meir. Ljósið mun ekki slokkna. Vcrkamaðurinn Kvenkuldaskór úr leðri teknir upp í dog HANDTÖSKUR KVENNA vænfanlegar fyrir helgi Mat skalt þú fó af minni gnótt. Mjólk og fisk. Styrkja móttlítirin líkama þinn, svo að þú verðir heilbrigður, sterkur og glaður. Gleðstu með hinum Kongóbörnunum milli pólmokofanna. Við tveir munum aldrei sjóst. Sonur sólarinnar mun aldrei vita um manninn í norðri. MUNIÐ HERFERÐ GEGN HUNGRI Bsjirstjíri Ahoreyrar oj Strstisvagnar Ahureyrar Á fundi sínum 19. okt. s.l. samþykkti bæjarstjórn heimild til Strætisvagna Akureyrar h.f. til hækkunar strætisvagnagj alda frá og með 1. okt. s.l.. Nemur gjald þetta nú kr. 4.50 farið, ef keyptir eru 10 miðar í einu, ein- stök fargjöld fullorðinna kosta kr. 6.00, 10 miða blokkir fyrir börn kr. 20.00, einstök fargjöld barna kr. 3.00. Jafnhliða féllst bæjarstjórn á, að strætisvagnar hætti akstri kl. 20.30 í vetur. Fulltrúar Alþýðubandalagsins lögðust gegn hækkun gjaldanna og ennfremur gegn því, að strætisvagnarnir hætti akstri kl. r Avexti r í ÚRVALI OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 10. Verzlunin Brekka VÍSA VIKUNNAR Blöð og útvarp ókaft syngja undirlægjuraddir kunnar; , V nú féll Alþing íslendinga allt i skugga gallblöðrunnar. Þú ótt að vaxa til Ijóssins. Ég hverf til myrkursins. En þegar þú syngur með þínum æskuþrótti inni í grænum skógum, mun lítið blóm vaxa ó gröf mannsins í norðri, opna bikar sinn, sinn skjólfandi blóa bikar, rnót hamingju Ijóssins. (Höfundur Elling Solheim. Lausl. þýtt úr norsku. H.). LEÐURVÖRUR H.F. StrandgShi S SimJ 12794 Rafmagrn frá Laiá I gær var rafstraum hleypt á nýja háspennulínu, sem lögð hef- ur verið að allmörgum bæjum í Mývatnssveit. Er þetta annar áfangi af þremur við lagningu raflínu um Mývatnssveit. Bæ- irnir, sem nú fá rafmagn, og verða tengdir línunni jafnharð- an og íbúarnir eru tilbúnir að 20.30 í stað 11.30 áður. I sambandi við það heimildar- ákvæði, að hætta mætti akstri vagnanna kl. 20.30 flutti Jón B. Rögnvaldsson tillögu um, að sá liður í bókun bæjarráðs yrði felldur, en sú tillaga hans var felld með jöfnum atkvæðum, 4 gegn 4. En í sambandi við umræðurn* ar um hækkun strætisvagna- gjaldanna flutti Jón Ingimars- son eftirfarandi tillögu, sem vís- að var til bæjarráðs: „Legg til, að fyrirtækjum í bænum, sem hafa starfsmenn í þjónustu sinni, er búa langt frá vinnustað og nota strætisvagn- ana að staðaldri til ferða að og frá vinnustað, heimilist að út- vega starfsfólki sínu farmiða- biokkir 10 miða á kr. 35.00, enda verði blokkirnar gefnar út í sér- stökum lit og miðarnir aðeins notaðir, er um ferðir að og frá vinnustað er að ræða.“ Strætisvagnagjöldin eru hér hærri en í Reykjavík og þjón- ustan til muna lakari. Strætis- vagnar Akureyrar h.f. er hluta- félag, og eru þar í einni grúppu Sjólfstæðismenn og Framsókn- armenn svo skiljanlegt má vera, að érfitt er að leiða fram frá fundarsal bæjarstjórnar Akur- eyrar rétta niðurstöðu um eðli- legan rekstur, bæði hvað snertir árleg framlög bæjarins til rekst- ursins og einnig urn áhrif bæjar- ins á daglegan rekstur og fyrir- komulag. Kóróna karlmannafór FAST AÐEINS í HERRADEILD J.M.J GOTT STÆRÐAKERFI N Ý SENDING: Hollenzkar TÖSKUR og SKINNHANZKAR, svartir og brúnir Höfum APASKINNSJAKKA, SPORTBUXUR, PILS og PEYSUR Einnig HÚFUR og HATTA í úrvoli VERZL. BERNHARÐS LAXDAL Haustmot V Skókfélags Akureyrar hefst næstkomandi mánudagskvöld í Yerzlunarmannahúsinu kl. 8 e. h. Keppt verður í meistaraflokki, 1. flokki og 2. flokki. I meistaraflokki verður keppt um verðlaunobikar gefinn af Sjó- vótryggingafélagi íslands h.f., umboð Jóns Guðmundssonar, Geisla- götu 10, Akureyri. Ennfremur um verðlaunagrip gefinn af Ullor- verksmiðjunni Gefjun, Akureyri. I hinum flokkunum verða einnig veitt verðlaun. Aðeins skuldlausir félagsmenn hafa keppnisrétt. Stjórnin. ' veita rafmagninu viðtöku, eru þessir: Grímsstaðir I.—IV., Ytri- Neslönd, Borg, Syðri-Neslönd, Vindbelgur, Vagnbrekka, Geira- staðir, Nónbjarg, Helluvað I og II og Arnarvatn I—IV. Þá er lokið lagningu há- spennulínu að bæjum í Skíðadal, og verður straum væntanlega hleypt á þá línu í dag. Kemur þá rafmagn að Dæli, Másstöðum, Hlíð, Hnjúki og Klængshóli. Og er þá rafmagn komið á alla bæi í Svarfaðardalshreppi. Þá hafa rafmagnsveitur ríkis- ins í sumar látið leggja raflínur um Öxnadal og utanverðan Fnjóskadal, og verður á næst- unni unnið að tengingum bæja við þessar línur. Svartir og brúnir SKINNHANZKAR nýkomnir Verzl. DRÍFA Sími 1-15-21 Verzlið í sérverzlun Það tryggir gæðin — Sími 12820 — Tóba ktbúðin Brekkugötu 5. I niwi ] litfilmur. Gullsmiðir Sigtryggur og Pétur Brckkugötu 5 — Sími 1 1 524

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.