Verslunarblað Íslands - 01.03.1909, Blaðsíða 5

Verslunarblað Íslands - 01.03.1909, Blaðsíða 5
Crosdrykkjaverksmiðjan „KALDÁ" 11 aínaríirði býr til gosdrykki úr heilnæmu lindarvatni. Hún hefir því unnið sér almenningslof fyrir vöru sína, og viðskifti hennar fara sívaxandi út um alt land. Pöntunum veitt móttaka í verzlunum Rluiafálagió <J*. c7. cKRorsfainsson & 6c. í Hafnaríirdi og R.eykjavílt Talsími 17. Talsími 21. Umboðsmaður í Reykjavík: FR. NATHAN. — Talsími 45. r Verzlunarblað Islands óskar eítir útsöliimönnum lit m*i land, mjög’ g’óð kjör í boði. I3eir er vilja gjörast útsölumenn gjöri svo vel að skrifa lii afgreiðslu blaðsins, utanáskríft: — Verzlunai^blað Islands IPóstbólf 06 Reykj aví k. cJCciéruéum Raupmönnum og öérum úí um íané er viðskifti hafa við Reykjavík, gefið hérmeð til kynna að útgefendur »Verzl- unarblaðs Islands« gefa mönnum allar nauðsynlegar leiðbeiningar að því er vörukaup (bæði um sölu á innlendum vörum og kaup, á útlendum vörum) og annað þess háttar, snertir hér í staðnum. Sömuleiðis önnumst við. um kaup á vörum hér í staðnum, ef borgun eða trygging fylgir pöntuninni. Mjög væg ómakslaun. — Skrifið til útgefenda verzlunarblaðsins. V i r ðin gar f y lls (. Grimúlfnr //. Ólafsson $ Ólafur Olafsson. 5

x

Verslunarblað Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunarblað Íslands
https://timarit.is/publication/217

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.