Vínland - 01.01.1907, Blaðsíða 4

Vínland - 01.01.1907, Blaðsíða 4
84 VÍNLAND. 5 VÍNLAND 5 Mánaðarblað. Verð 81.00 árcr. Vtgef«ndur: Vínland Publishing Co. B. B. Jónsson, Manager. Ritstjóri: Th. Thordarson. Entered at the post-ofhce at Minneota, Minn., as second-class matter. Sjálfstæði ísl. Menningar. Allir skynbærir inenn munu vera á eitt Sáttir um pað, að eitt hið fyrsta oghelzta skilyrði pess, að f>jóð geti verið sjálfstæð og sjálfri sér ráðandi, sé pað. að hún eigi sjálf fullnægjandi mentastofnanir og sé einfær um að sjá peim viðunanlega borgið. ]>ær stofnanir bera ljósastan vott um vel- niegun liverrar pjóðar. andlega og líkamlega. I>ær eru peir ávextir, er bezt lysa öllum proska pjóðlífsins og bera ]>au fræ, er bezt geyma komandi kynslóðum frjómagn p>jóð- legrar menningar. í>ær eru lífsnauðsyn hverju þjóðfélagi, er nokkurn þrött hefir til að taka sjálfstæðan þátt í framsóknarbaráttu mannkynsins. Án peirra getur engin menníngarpjóð sjálfstæð heitið. íslendingar eiga ekki mentastofnanir, er fullnægt geti kröfum nútíðar-menningar. Æðri mentastofnanir vantar flestar fiar í landi, og peim, sem tii eru par, raun flestum vera nokkuð ábótavant. Eru peir að svo stöddu færir um að bæta svo úr þessu, að vel megi heita viðunandi? Islendingar liaf'a, svo að segjafrá land- námstíð, sótt. æðri mentun að miklu leyti til annar.i pjóða. A söguöldinni fóru efnileg- ustu æskumenn landsins utan, til að kynnast siðum höfðingja, og afla sér fjár og frama í fylod með konungmn eða í víkingaferðuin. I>að voru hiii æðstu skilyrði menningarinnai á þeim tímum, og ílestir hinir atk\æðainestu höfðingjar landsins á söguöldinni, l.öfðu á yngri árum framast erlendis. Á næsta tíraa- bili sögunnar, friðaröld peirri er fór í liönd eftir söguöldina, átti [>jóðin sjálf svo rnikinn andlegan forða: eiidurminninguna um hreysti og frægð feðranna, að liún gat f>á um liríð búið að sínu, og framleiddi stjálfstæðar bók- meDtir, hinar frægu sögur vorar. I>að títna- bil er hið fegursta í sögu pjóðar vorrar. Að menningu befir hún aldrei staðið að tiltölu eins liátt og pá. Hún stóð ]>á fremst í flokki norrænna ]>jóða að andlegu atgeríi. t>á ]>urftu íslendingar ekki að sækja æðri inent- un til annara [>jóða, því að þeir voru þeim að fiestu leyti jafnsnjallir, og að mörgu leyti fremri. En svo þegar Sturlungaöldin hafði e.ytt og spiIt öllumbeztu kröfturn þjóðarinn- ar, og hún glatað sjálfstæði sídu og frelsi, fá fór binni foruu þjóðlegu menning óðum hnignandi, og eftir pað var engri mentun mik- ið sint á Jslandi, fyr en komið er fram yfir miðja átjándu öld, og ]>eir hinir fáu Islend- ingar, er vel montaða menn mátti kalla á J>ví tímabili, höfðu flestir lært orlendis. Ogpegar pjóðin loks fer að rumska, eftir fimm alda svefn í kjöltu blindrar fáfræði, pá eru pað áhrif erlendrar menningar, sem vekja hana. L>eir Islendingar, er pá fóruutantil að ment- ast, fluttu þjóð sinni fagnaðarboðskap æðri menningar; peir urðu fyrstir manna til að vekja hana, og sá flokkur íslenzkra menta- manna hefir haldið henni bezt vakandi til pessa dags, og átti langmestan pátt í fram- förum hennar á öldinni sem leið. Gerum ráð fyrir að öllum áhrifum peirra á íslenzku pjóðina væri burtu kipt, ]>á myndi pjóðin að líkindum enn eiga við svipuð kjör að búa og á seytjándu öld, t>jóðin liafði engan lífs- prótt til að vakna af sjálfsdáðum, kúgun og fáfræði höfðu stungið henni þau svefnþorn, er sennilega hefðu haldiðhenni í gerningadvala til dauðadags, ef ytri áhrif hefðu okki frelsað hana úr peim álögum. Enpærmiklu framfarir, er pessi litla og fámenna þjóð hefir tekið, síðan hún vaknaði aftur, bera vott um undraverðan lífsprótt, er undir heljarfargi eymdar þeirrar, er á honum hvíldi öld eftir ö!d, gat ekki dáið en lagðist að eins í dvala. íslenzku pjóðina skortir hvorki prek né þor til að vinna hlutverk sitt. Hitt er fremur efa- mál, hvort hún viti hvað sér sé fyrir beztu og kunni vel með krafta sína að fara. Sundrungin er enn sú óheilladys, eroft- ast situr í öndvegi hjá íslendingum, hún spillir framkvæmdum þeirra í flestu; hennar vogna eru mentamál pjóðarinnar miklu skemra á veg komin en ella væru pau, ef menn hefðu samhuga hrundið peim í rétt horf og reymt að verða samtaka í pví,að bæta pau eftir föngum. J>eir munu nú vera allmargir íslending- ar, er helzt kjósa, að allar pær mentastofnan- ir, or þ jóðin parfnast, verði innlendar, svo að ísienzkir nemendur ]>uríi ekki að sækja lær- dótu til erlendra mentastofnana, fremur en námsmenn annara mentaðra pjóða. Um pað eru að líkindum allir sannir Islendingar sam- dóitia, að innlendar mentastofnanir séu hin traustasta undirstaða allrar pjóðmenningar, hlyjustu gróðrarstöðvar þjóðernistilfinninga og hin bezta trygging pess, að pjóðin kunni að meta rétt og vernda sjálfstæða menningu. En utn hitt geta peir ekki orðið á eitt sáttir, hvort enti sé tími til kominn, að setja á fót innanlands allar þær mentastofnanir, er full- nægja megi menningarkröfum sjálfstæðrar pjóðar. Meiri hlutinn mun telja ]>að óhyggi- legt, að ráðast í pað stóriæði að svo stöddu, sakir pess nð kostnnðurinn, sem pví er satru fara, verði ofurefli svo fátækri þjóð sem ís,- lendingar eru. En liins vegar eru nokkrir, sem ekki vilja ltorfa í kostnaðinn: peim er pað kappsmál, að mentastofnanir pær, er þjóðirt parfnast, verði flestar eða allar innlendar hvað sem pað kostar. Stórfö parf til að koma áfótog viðbalda mentastofnunum, er fullnægi menningarkröf- um heillar pjóðar, og ólíklegt er, að íslend- ingar geti að svo stöddu látið svo mikið af hendi rakna, sem til pcss parf. t>að fé, sem til pess er varið, má að engu leyti skerða pann fjárstofn, sem þjóðinni er nauðsynlegur til atvinnureksturs; til skóla og annara menta- stofnana á hún, að réttu lagi, að leggja að eins pað fé. sem hún hefir aflögum, og getur lagt fram sér að skaðlausu, að öðrutn kosti geta pær stofnanir ekki þrifist til lenodar í lyð- frjálsu landi; séu pær pjóðinni tilfinnanlegur byrðarauki, er hætt við að hún hafi pær út- undan og láti annað arðvænlegra setja í fyr- irrúmi. Efalaust má ætla að íslenzka pjóðin geti fyllilega staðið s'traum af lyðmentun; hún parf naumast að vera þar eftirbátur annara mentaðra pjóða, og æðri mentastofnanir gæti hún vissulega átt íleiri og fullkotnnari en hún heíir átt til pessa. Hún gotur stórum aukið og bætt innlendar mentastofoanir. En bún er trauðla fær um að eignast og annast allar hinar æðri mentastofnanir. sem hverri sjálf- stæðri pjóð eru nauðsydegar. Sérstak- lega má geta pess, að pær stofnanir,er kenna pörfustu vísindin, t. d, verkfræði <>g náttúru- vísindi,purfa stórfé og fjölhæfa krafto til pess, að verða að tilætluðum notum, og varla er ráð fyrir pví gerandi að pær stofnanir ]>rífist á Islandi,meðan pjóðin er eklci stærri né efn- aðri en hún er.nú. Flestirísl-ndingar munu vera á eitt sáttir um pað,að óheppilegt sé að krefjast nú sjálf- ræðis og segja skilið við l)ani; peir eru pess fullvissir að pjóðin sé enn of fámenn og fátæk til pess að ráðast í slíkt stórræði. Margar pungar skylclur hvíla á sjálfstæðri pjóð, sem íslendingar liafa nú ekkert af að segja, og sú er ein, ekki léttvægust, að eignast innlendar tnentastofnanir og sjá peirn svo vel borgið, að pær jafnist við samskyns stofnanir annara menta]>jóða. Þegar pað er íhugað hversu litlar líkur eru til,aðpjóðin geti gengt peirri skyldu sæmilega, pá er naumast unt að gera ser glæsilegar vonir um sjálfstæði liennar. Eins og alkunnugt er, sækja íslending- ar enn æðri mentun til annara landa og helzt til Danmerkur, og meðan ísland er í sambandi við llanmörku er peim pað engin minlcun, pó peir sæki til Dana fremur en annara þjóða pá mentun, er peir geta ekki veittsér heima. Eu þegar þeir eru orðnirsjálfstæð }>jóð, geta þeir ekki, sér að minkunarlausu, haldiðáfram að senda námsmenn sína til erlendra skóla eins og peir gera nú, Margir rnentaðirfslendingar—ogfremst- ir í flokki nokkurir peirra er notið hafa ment- unar í Danmörku — telja J>að hina mestu óhamingju að íslendingar stundinám í Dan- mörku. Auðvitað er pað illa farið, nð þjóð vor neyðist til að sækja mentun til annara,af

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.