Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 39

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 39
39 sláttuna, og dagsverkið verði að meðaltali 12'/2 fer' hyrningsfaðmur. Til þessarar aðferðar svipar þeirri, að rista fyrir torfinu með heyljá, en undir torfið með torfljá oghafa torfið sniddumyndað. Sú aðferð er víst seinlegri, en hin með skera og spaða, og meiri bakraun verður við hana; en varla getur hjá því farið, að öðru jöfnu, en að slétta sú, sem þessi aðferð er brúkuð við, spretti fljótast og aflagist minnst, og mun mega fá af henni gott gras samsumars, ef fljótt og vel er sléttað snemma að vorinu. Líklegt þykir mér, að 80 dagsverk full þurfi til að fá dagsláttuna fullsléttaða á þennan hátt. 3. Hin þriðja aðferð er að skera ofan af með skera og spaða og plægja síðan flagið og herfa. Ofanafskurð- urinn verður sá sami sem áður og eins tyrfingin, en pæling eða jöfnun moldarinnar verður miklu fljótari og betur gjörð; allar þúfur myljast smátt ofan að rótum. Til dagsláttunnar munu ganga 53 dagsverk og reikn- ast þá til dagsverksins 17 □ faðmar. 4. Hin fjórða sléttunaraðferð er sú, að plægjaþúfna- stykkið með grasrótinni, jafna síðan flagið sem bezt og bera hentugan áburð í. Um þessa aðferð get eg ekkert sagt af eigin reynslu og vil því skírskota til umsagnar annara. í skýrslu Sveins búfræðings, sem prentuð er í skýrslu Búnaðarfélags Suðuramtsins fyrir árin 1876—78 bls. 23—24 er svo að orði kveðið: „Fyrir neðan bæinn á Leirá er slétta, sem plægð hafði verið fyrir 4 árum með grasrót og öllu saman, og svo jöfnuð sem bezt á eptir og borinn á áburður stundum. Hún er nú gróin upp af sjálfri sér að miklu leyti aptur. Stykkið er i>/2 dagslátta á stærð. þ>að var svo þýft og ógreiðfært áður, að einn maður hafði nóg að gjöra að slá það á 4—6 dögum, og fengust þá af því 5 hestar af heyi. Nú getur einnmaður sleg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.