Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 47

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 47
47 breytingunni á fætur annari, án þess að minnka eða aukast hið allra minnsta, og það sem er viður í dag, verður á morgun kolsýra og vatn, og eptir fá ár verður það, ef til vill, að viði aptur, hæfilegt til elds- neytis. Enn undarlegri breytingum getur það verið undirorpið, t. a. m. stundum, ef til vill, orðið að ein- hverjum hluta af steingirðingu, stundum parti af mann- legum líkama; en ef vér gætum fylgt slíkum hlut gegnum allar hans breytingar, hversu ýmislegar sem þær kynnu að vera, þá mundum vér finna, að efnið hefir aldrei vaxið, og aldrei minnkað, og ef vér tækj- um einhvern tiltekinn þunga af einhverri mynd þess, þegar það byrjaði að breytast, þá gætum vér að lykt- um fengið nákvæmlega hinn sama þunga af hinni sömu mynd. Auk þess sem kol eru höfð til eldsneytis, þá eru þau einnig höfð til þess að ná úr þeim Ijósmeti, eink- um gas, og þar eð gas-tilbúningurinn úr kolunum leiðir fram ýms önnur efni, sem eru nytsöm fyrir mennina, þá viljum vér stuttlega skýra frá, hvernig farið er að búa til gas. Menn höfðu lengi vitað, að þegar kol voru hituð í lokuðu íláti, þá kom upp af þeim gas, sem logað gat á, en þó datt engum í hug að nota þetta gas til ljósmetis, fyr en seint á síðastliðinni öld ; þá tók skozk- ur smiður, William Murdoch að nafni, upp á því, að hafa gas til ljósmetis í herbergjum og sölubúðum.— Arið 1812 var fyrst lýst með gasi í London, og hinar helztu borgir í Englandi og Skotlandi tóku bráðum upp á því sama ; 1820 var byrjað á hinu sama í París. Síðan hefir það rutt sér til rúms víða um heiminn, einkum í þeim löndum, er gefa af sér kol, og jafnvel smáþorp, með fáum hundruðum íbúa, hafa stundum sínar gasverksmiðjur. Hin beztu kol til gas-gjörðar eru cannelkol og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.