Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 128

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 128
266 pottum kúamjólkr. Reikni maðr ágfóða ærinnar : ullina 2 kr., mjólkina 7 kr., lambið 4 kr. 50=13 kr. 50, þá má ágóðinn heita í betra lagi. — Van- höldin eru ráðgerð fremr í minna lagi. Féð er talið 140, og þar af er ætlazt til að 10 fari ýmis- lega ; það er nálægt 7 af hundr. 4. Ég reikna hverja lagartunnu af jarðeplum á 8 kr., enn gulrófna tunnuna á 6 kr.; smáskorið gulrófna kál er mikils virði móts við mél saman við skyr og í súpur. 5. Ég ætlast til að vinnumaðrinn rói vetrarvertíðina, enn bóndinn stundi þá búsmalann með smal- anum. 6. —7. Hér geri ég bóndann og vinnumanninn í bezta lagi að dugnaði og lagvirkni, að þeir skuli geta gert af eigin rammleik þá húsabót, sem hér er ráðgerð, og unnið að auki viku verk hjá öðr- um. 8. Ef að heyaflinn væri reiknaðr til inngjalds, þá yrði líka að reikna alt fóðr til útgjalds, og sá reikningr yrði jafnaðarlega töluvert af handahófi. Égsleppi þvi hvorutveggja, enn get pess um leið: Ég ætla karlmanni og kvenmanni að fá yfir sumarið af öllu heyi 140 hesta af meðal bandi, og má það heita fremr f góðu lagi. Bóndanum veit- ir eigi af að fá í garð handa peningnum af öllu heyi 420 hesta, og verðr því að taka kaupamann og kaupakonu að öllu. Sé ný hey reiknuð til verðaura, þá mun eigi fjarri lagi að reikna töðu- hestinn af góðu meðalbandi á 4 kr., og útheys- hestinn á 2 kr. 66 ; verðr þá allr heyaflinn, sé tað- an 100 hestar og útheyið 320 hestar, 1250 kr. virði. Nú má búa til ýmsa reikninga þessu við- víkjandi, eftir því sem hagar til á hverri jörðu, bæði hvað hœgt er að afla heyja, hvað hirðing
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.