Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 121

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 121
249 margvíða engin heil brú í þeim diktuðum tölum og- sögum, á hverjum lofið byggist. Að Olafur nýtti sjer svo velkomna dikti um mikinn mann til eigin orðstýrs auka, var alllíklegt um mann, sem veruleg- an lærdóm brast til að ávinna hann með þessum, en að fleiri völdu sjer hans feril til sama og byggðu of mikið á dikd hans, sjálfir ókunnugir öllu og því sanna eða diktaða í hans hróðri, á hvern sand-grund- völl þeir þó byggðu, vekur furðu. Samt er æ laf- hægt að samsetja æfintýri, með þeim jafnaðarlegu röksemdutn : „Svo er mælt“—„var það mál manna“ — „heyrzt hefir“, „trúverðir menn hafa sagt“ (en hverjir?) etc. etc.—En—ei þurfti þvílíkra hugmynda og loptbygginga við, til að halda uppi Jóns Eiríks- sonar sanna lofi, sem mesta og bezta íslands sonar einhvers, þvi á nógum berg-föstum röksemdum mátti það byggja óyggjandi um aldur og æfi—án útsend- ingar ómerkra dikta undir sanninda flaggi. Mildirík forsjón guðs hafði útbúið M. St. með viðkvæmu. hjartalagi, sem fylgdi honum til dauða- dags, en undir eins góðviljuðu til allra manna, vina og óvina. Kristindómur og upplýsing, náttúrufar í arf tekið eptir sina góðhjörtuðustu foreldra og þeirra lofsverða eptirdæmi, höfðu frá barnæsku rótfest hjá honum þá sannfæringu, að svo bæri góðum mönn- um sinnuðum að vera. Hann forðaðist því alla æfi hefnd og meingjörðir gegn hans öfundar- og óvild- armönnum, og var — að Krists boði—jafnan fús til að liðsinna þessum, þá við lá, og manna sáttgjarn- astur, og jafnan fús til öldungis að gleyma öllum mótgjörðum. En sæi hann nokkurn auman og þurfandi, vin eða óvin, kallaði kristindómur og sam- vizka hann sifellt þeim til líknar þeirrar, sem hans á- stand leyfði honum í tje að láta.ogfundu vesælir jafnan hans hjartalag viðkvæmt fyrir. Af þessari sönnu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.