Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Page 142

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Page 142
270 nafnfrægur enskur náttúrufræðingur, og hefir hann eigi alls fyrir löngu gefið út bók um þetta efni; hann hefir með mestu nákvæmni athugað maurana í mörg ár. Lubbock dáist mjög að iðni og dugnaði þessara smádýra; þau eru sístarfandi frá morgni til kvölds. A vetrum þurfa maurar litla fæðu og liggja sumir í dái, þó sá Lubbock að fáeinir maurar voru daglega sendir t úr hverju búi til vistafanga; hann sá maurflugur safna eggjum blaðlúsa og bera þau heim til sín og geyma þau vandlega um veturinn; slík fyrirhyggja þekkist ekki annarstaðar í dýraríkinu; það sýnist ekki þurfa svo litla skynsemi og umhugsun til þess að gjöra þá ályktun: »úr þessum eggjum skríða blaðlýs eptir 6 mánuði, og af þeim blaðlúsum fáum vér hunang*. A vorin bera maur- flugurnar eggin út á jurtablöð þau, sem næst eru; þar skríða blaðlýsnar úr eggjunum, og hvað eptir annað sá Lubbock, að maurflugurnar byggðu háar leirgirðingar kringum blaðlúsahópana — nokkurs konar nátthaga, svo lýsnar kæmust ekki burt. I einu maurabúi (formica fusca) sá Lubbock maur- flugu, sem eigi gat gengið og var auðsjáanlega veik; hin- ir maurarnir voru vanir að safnast saman þar sem sól- skin var, og báru þeir þá með sér hinn veika og höfðu hann síðan heim með sér aptur. Menn hafa eigi getað 1 vel gert sjer grein fyrir, hvernig maurflugurnar fara að þekkjast innbyrðis; bver fluga þekkir einhvern veginn allar aðrar í búinu, þó þær skipti þúsundum. þegar ó- kunnug fluga kemur inn í maurabú, ráðast margar heima- flugur á hana; sumar toga í fálmstengurnar, aðrar í lappirnar, þangað til þær eru búnar að koma hinum ó- boðna gesti út; stundum eru þær svo nærgöngular við aðkomufluguna, að þær meiða hana eða drepa. Lubboek gerði nokkra maura ölvaða með klóróformi og vínanda, svo þeir féllu í rot, og lét þá svo inn í mauraþúfu; hin- ar flugurnar héldu að þeir væru dauðir og báru út skrokkana og köstuðu þeim í vatn, jafnt vinum sem ó- vinum, en sumir röknuðu úr rotinu á leiðinni, en áttu illt með að standa og reikuðu fram og aptur; þá urðu hinir ódrukknu félagar þeirra hissa, tóku þá og hlupu < með þá fram og aptur, og voru auðsjáanlega ráðalausir með þá, hvað við þá skyldi gera. Maurflugurnar þekkt- ust eptir marga mánuði, þegar Lubbock lét þær aptur koma samaii, og ef maurflugur úr öðrum búum voru látnar inn með þeim, þá voru ókunnugu flugurnar undir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.