Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1896, Síða 73

Eimreiðin - 01.01.1896, Síða 73
myndun, þá kemur skugginn af beinagrindinni fram á glerflögunni, Líklegt þykir að uppgötvun þessi geti orðið læknum að góðu liði við rannsóknir á beinum manna, en þó einkum til að finna ovið- komandi hluti í líkamanum, t. a. m. kúlur og kúlubrot, steinmynd- anir eða þvíumlíkt, því hlutir þessir eru ógagnfærilegri en líkaminn, og skuggi þeirra kemur þess vegna fram á myndinni. Að öllum líkindum á uppgötvun þessi mikla framtíð fyrir höndum, en hún er svo ný, að enn er ekki hæut að siá fyrir, hverju hún kemur til leiðar. N. R. * * Framanskráð grein er rituð_ af þeim manni, sem sjálfsagt bezt allra Islend- inga hefur vit á þessu efni, enda hefur hann, að því er hjerlend blöð skýra frá,

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.