Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 59
59 Snjórinn sýnist opiö auga, eldur vakinn, furðu glær. þá er eins og þögnin mæli þúsund tungum nær og fjær. Andi landsins er á sveimi undir hjálmi stjörnublám. Fyrir löngu hylt ég hefi hilmi þann, með beygðum knjám; son minn elzta svarið honum, sömuleiðis hina þrjá; honum eiga þeir að þjóna, þótt ég loki minni brá. Lands vors Hulda lifir enn þá, laðar menn í skála sinn. Stendur hann um þjóðbraut þvera; þar er heimill kosturinn: lind og snjór og loftið hreina, lýsigull, er kvöldar að; niðaróður niðri í dölum, norðurljósa steypibað. Vér skulum þaraðsumblisetjast, signa full og kveða brag; sólveigarnar saman drekka sumarlangan geisladag, meðan Hulda beltið bláa býr úr sumarullu til. Á hún dyngju uppi í heiöi, inni í dal og fram við gil. Rokkinn snýr hún enn sem áður undir fossi bratta gils; gerir þar sinn upphlut allan utidir risi bláa þils; lætur þar sitt bezta belti blákembt alt og sólskins-rautt. meðan fólkið flýr af hólmi festulaust og viljasnautt. Eg mun sitja enn sem áður undir hennar skáldavegg; bakast þar við sól á sumrin, súpa þar á vetrin hregg; vaka þar á vaðberginu, vera þar í heimi draums, — standa þar sem öldur iða undir fossi móðurstraums. Sú mun ykkur þökkin þekkust — þess ég get — að horfi eg fram; eðlis míns og orða neyti enn við Braga skálaglam. — Petta er enginn svanasöngur. Svona geri eg þakkarljóð. Verið sælir, vinir mtnir! Vermi ykkur sóiarglóð! GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.