Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 26
2Ó um, til at eiga þann konung er eigi hefir meira en nokkur fylki til forráða, ok þat þykkir mér undarligt, segir hún, »at engi er sá konungr, er svá vildi eignast Noreg ok vera einvaldr yfir, sem Gormr konungr at Danmörk eða Eiríkr at Uppsölum«, Sendi- mönnum þótti hún svara heldr stórlega, ok spyrja hana máls um, hvar til þessi svör skulu koma, segja, at Haraldr er svá ríkr konungr, at henni er fullræði í. En þó at hún svaraði annan veg þeirra erindum en þeir vildu, þá sá þeir engan sinn kost til þess at sinni, at hafa hana í brottu, nema hennar vili væri til; búast þeir þá ferðar sinnar. Sem þeir eru farar búnir, leiða menn þá út. Pá mælti Gyða til sendimanna: »Berið þau orð mín Haraldi konungi, at ek rnan því at eins játa, at gerast hans eiginkona, ef hann vill þat áðr gera fyrir mína skyld, at leggja undir sik allan Noreg ok ráða því ríki jafn-frjálslega, sem Eiríkr konungr Svía- veldi, eðr Gormr gamli Danmörk; því at þá þykkir mér hann heita mega þjóðkonungr.« Sendimenn fara aftr til Haralds, ok segja honum öll þessi orð meyjarinnar, ok telja at hún sé furðu djörf ok úvita, kalla það maklegt, at konungr sendi lið eftir henni ok tæki hana með úsæmd. Haraldr konungr sagði, at þessi mær hefði eigi illa mælt, eðr gert þat, er hefnda væri fyrir vert; heldr haíi hún, sagði hann, mikla þökk fyrir sín orð; því at hún hefir tnint mik þeirra hluta, er mér þykkir nú undarligt, er ek ltefi eigi fyrr hugleitt. Nú strengi ek þess heit, ok því skýt ek til guðs þess, er sólina hefir skapat, ok öllu ræðr, at aldrei skal hár mitt skera né kemba, fyrr en ek hefi eignast allan Noreg með sköttum ok skyldum ok forræði, eður ella skal ek deyja.« Og nú .tekur Haraldur til að brjóta undir sig fylkiskonunga í Noregi og alla alþýðu. Og eftir io ár eða 12 hefir hatin efnt heitstrenging sína. Bá hefir hann steypt af stóli öllum fylkiskon- ungum í Noregi, eignast landið með sköttum og skyldum og gert stnáríkin að einni heild. Ráðríki hans var svo mikið og yfirdrotnun hans svo víðfaðma, að hann tók óðulin af bændunum og gerði þá að leiguliðum sín- um. Hann eignaði sér sjóinn og vötnin og allar landsnytjar og sjávargagn. Pessi ánauð flæmdi stórmennið úr landinu hópum saman. Fjöldi merkismanna stökk undan ofríki Haralds og út hingað til Islands og nam landið Petta alt eigum vér Gyðu að þakka — meynni mikillátu. Hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.