Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 109

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 109
EIMREIÐIN] RÓMANTÍK 237 Fichte reyndi allan sinn óvenjulega viljakraft og hugar- orku á því, að fylla upp í glufuna í gagnrýni Kants og ráða gátu hins þögula og óaðgengilega Ding an sich. Árang- ur baráttunnar var Wissenschaftslehre Fichtes; þar er óvætt- urinn ráðinn af dögum, — das Ding an sich er ekki leng- ur til; það er aðeins einn hlutur til, og það er sjálfið; alt annað — það sem við köllum veruleikann, heiminn — á rót sína að rekja til sjálfsins. — Eðli sjálfsins er að þroskast við viljaraunir, að starfa, — sjálfið verður þvi að skapa ósjálf, sem hefir aðeins tilvist sem hindrun eða hamla á birtingu sjálfsins; heimurinn er skapaður af sjálfinu og á enga tilvist utan sjálfsins. — Fetta má samt sem áður ekki skilja þannig, að hvert einstakt sjálf skapi sinn heim vitandi vits og eftir geðþótta; — nei, heimurinn á tilvist sína að þakka óendanlegu sjálfi, sem nær yfir alt, og líf þess í okkur lætur okkur ósjálfrátt og óhjákvæmilega búa til hugmyndina um heim fyrir utan okkur. þetta óendan- lega sjálf er guð Fichtes. Petta er i fáum orðum efnið í einingarkenningu (identi- tetslære) Fichtes; samkvæmt henni er þá enginn munur á hugsun og veruleika, — veruleikinn er ekki annað en hugs- unarstarf. Með kenningu Fichtes var fullnægt hinni rómantísku kröfu um að koma allri þekkingu fyrir í einni setningu; en einingin náðist með því, að ganga svo mjög á heil- brigða skynsemi, að jafnvel fylgismönnum rómantísku stefnunnar þótti nóg um; þessi veruleiki, sem var ekki annað en hugsunarstarfsemi, sköpuð af sjálfinu sem sið- ferðilegt þroskameðal, var of hugrænn og loftkendur. Schelling fann til þessa og skapaði fyrir þá sök náltúru- heimspeki sína. Schelling er sammála Fichte um einingar- kenninguna; það er aðeins einn veruleiki til: hugsun og náttúra, hugsjónaheimurinn og reynsluheimurinn er eitt og hið sama. En þar sem Fichte byggir hið raunverulega upp af hinu hugsjónarlega, náttúruna upp af hugsuninni, fer Schelling öfuga leið í náttúruspekinni; í augun hans verður náttúran eintómar hugmyndir, reynslusviðið verður hugsjónasvið, heimurinn verður hugsun. Náttúran hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.