Alþýðublaðið - 25.01.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 25.01.1964, Blaðsíða 13
 Framhald af bls. 4 liófust hér í Reykjavík og verður því bókin J'á,ih liggja ffratnmi í Bókaverzlun Sigfúsar Eymurids sonar fyrst um sinn. Síðar mun hún verSa á öðrum stöðum eftir samkomulagi. Gefandi skrifar nafn sitt í bókina og greiðir um leið minnst 50 krónur og fær hann kvittun fyrh- upphæðinni og fjárhæð gefanda skráð í sérstaka kvittanabók. Á kjöl bókarinnar er skráð „Réttið hjálparhönd" og á titilsíðu er tilgangur gjafanna skrautritaður. Á fyrstu síðu bókar innar hafa skráð nöfn sín m. a. Ásgeir Ásgeirsson forseti, biskup inn lir. Sigurbjörn Einarsson, Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráð- herra, Geir Hallgrímsson borgar- stjóri. Þegar hafa yfir 300 manns skráð nöfn sín og gjaíafé nemur nú rúni lega 27 þúsund krónum. HÖRMULEGT VÆRI ÞAÐ, ef það yrði reynslan, að við misstum sjálfsforræði okkar af því að af- koma okkar væri svo góð. Það hef ur hent þjóðir. Hvers vegna getur það ekki aiveg eins hent okkur, sem í raun og veru höfum enn ekki lært að stjórna og stýra þjóð félagi? MÉR FINNST að beztu menn þjóðarinnar ættu fremur að skrifa og tala um þetta, en háifrar aldar gamla atburði, sem í dag skipta okkur sáralitlu máli. Hannes á horninu BlLALEIQA Æ vintýrið Framh. úr opnu léttbærara. Hann var ekki einn af þeim listamönnum, sem loka sig inni og selja iist sína dýrum dóm- um og fara eins spariega með hana og þeir geta, rétt eins og þeir séu ‘hræddir um að hún gangi til þurrð ar einn góðan veðurdag. Nei, þvert á móti. Buh lék þar sem hann kom hvört sem það var úti eða ihni. Hann var aldrei ánægðari ón þeg ár hann hafði saínað um sig hóp manna, sem hhutaði á hann og hreifst af leik hans — þótt hann fengi ekki grænan eyri fyrir. Ég heyrði þá sögu frá Englandi, að einhverju sinni, er Ole Bull átti að leika þar, heyrði hann háv- aða fyrir utan hljómleikahús’ið. Honum var sagt að þetta væri „lýður", sem ekki héfði efni á að kaupa sig inn á hljómleikana. Ole Bull opnaði dyrnar þegar í stað, hneigði sig og sagði: — Gjörið þið svo vel og kom- ið inn fyrir! Aðeins sannur iistamaður hegð- ar sér þannig.“ BAÐKER Seljum næstu daga nokkur lítið gölluð baðker með miklum afslætti. Ilelgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Símar 13184 og 17227. K.F.U.M. Afgreiðsla: GÓNHÖLL M. — Ytrl Njarffvík, siml 195t — Flugvöllur 6162 Z? Eftir lokun 1284 FLUGVALLARLEIGAN */’ Hannes á horninu Frh. af 2. síðu. lega margt, sera aðrar þjóðir geta ekki leyft sér. UM LEIÐ er græðgin að blinda hana. Stórþjófnaðir, fa sanir, svik og prettir, eru daglegt brauð, í raun og veru öll stig til sjálfs- auðgunar tillitslaust. Það er eng um blöðum um það að fletta, að mikill meirihluti íslendinga álít- ur að allt sé fengið með vaxandi auði — og þess vegna sjást menn ekki fyrir. Þetta er hræðilegt tím anna tákn — og menn virðast ekki liafa augun opin fyrir þessu á- standi. Ég á jafnvel á hættu að verða talinn „hys.eriskur“ fyrst ég minnist á þetta og reyni að vara við hættunni. Bíla & búvélasalan Selur: 1. stk. Fergusongrafa ,63 af full komnustu gerð. 1. stk. Fergusongrafa 63 í topp- standi báðar. Sú nýrri 900 tíma á mæli. Sú eldri 1600 tíma á mæli. Sullivan loftpressa á Fordvöru- bil, frambyggðum. Við pressuná ér Ðeutzdieselmótor, allt í góðu á- standi. Dráttarvélar: Ferguson 35 — 27 hp. Ferguson ’63 Deutz d-15 Hannomag '55'11 'hp. Farmal 4. Iíartöfluupptökuvélar, Rafstöðvar, diesel og vatnsafL Kerrur aftán í jeppa. Jarðýtur (ýmsar teg.). Bílar allar gerðir. Örugg þjónústa. Bíla & búvélasaian er við Miklatorg, sími 2-31-36. Sölumaður Matthías Bílasalan BÍLLINN Höfðatúni 2 hetur bílinn. IVBilliveggjar- plötur frá Píötusteypunni Sími 35785. þakkaravarp. Ég færi börnum mínum, svo og hinum fjölmörgu vinum og kunningjum, beztu þakkir fyrir góðar gjafir og margvísleg an heiður sem mér var sýndur á sjötugs afmæli mínu. ÁSGRÍMUR GÍSLASON. Á morgun: Kl. 10,30 f. h. Sunnudagaskól- inn við Amtmannsstíg. Bama- samkoma í Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi. Drengjadeildin í Langagerði. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeildirnar Amtmannsstíg, Holtavegi og Kirkjuteigi. Kl. 8,30 e. h. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmanns- ■stíg, Friðbjöm Agnarsson og Sig urður Pálsson, tala. Allir vel- komnir. • • ■»»»••■ ••■■•■■•«■••••••■■■•■•■■■■■■■■•■■■•■•■•■■■■••■■••■••■■■■■■•■■■■■■■•■■■■■■■••*■■■•■■■•■•■■■•■■•*■••••••%■*'••■■• ■ •• ••■■■■,■■■•■■■••■■•■■■•■•■■•■•••••■ ■■»>. »■,••■••••■••■•••••••••>••».■••■•••.«>. uoa.tfc » >. «»» ■.•••■■■■•■■■uaBBna •■■•••■■•■••■■■■■•■•■(■■■■■■■■■■■•■■•■■•■■■■•■■■■■■■■■••■•■■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■■■■••■■••«■•■••■■■••■■■■ ÚTSAIA Teppabútar 30°Jo afsláttur Grensásveg 18, sími 1-99-45 Ryðverjum bílana með T e c t y I. SkoðUm og stillum bílana fljótt og vel Skúlagötu 32. Súni 13-100. Heimkeyrður pússnlngar eandur og víkursandur, sigtað ur eða ósigtaður, við húsdyra ar eða kominn upp á hvaOa hae» eem er, eftir óskum kaupenda Sími 41920. 8ANDSALAN við EUiðavog aJ Sölumaður Matthías Gardínuef nisbútar (allt að heilir strangar) 50% afslátfur ☆---------- Fé!k, sem vlll spara gertr Vangbeztu kaupin á þessarí útsölu TEPPI hf. Austurstrætl 22. Duglegur sendisveinn óskast. — Vinnutími eftir hádegi. Þarf að hafa reiðhjól. ] Aiþýöublaöiö sími 14 900. Höfum flutt skrifstofur vorar í Hafnarhúsið (vesturálmu), inngangur frá Tryggvagötu. Nýtt símanúmer: 2-11-60 (3 línur). HAFSKIP H.F. HFLGflSON/a aoonnyo.c 20 /><»/ 6RANIT einaK oq S>IÖ«ur • &-ÁÍ0- Móðir mín Emilía Kofoed Hansen andaðist 24. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda Agnar Kofoed Hansen. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 25. jan. 1964 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.