Alþýðublaðið - 10.06.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 10.06.1964, Blaðsíða 16
- * Fjórar nýjar styttur í Reykjavíkurborg Miðvikudagur 10. júní 1964 Reykjavík, 9. júní, — HKG. FJÓRAR nýjar myndastyttur hafa verið settar upp í Reykjavík, borg arbúum til yndisauka. í Hallar- garðinum hefur verið komið fyrir ísland aðili að U.N.E.S.C.0; Hinn 8. maí 1964 samþykkti Al- þingi þingsályktunartillögu um heimild til aðildar íslands að Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (Unesco). Henrik Sv. Björnsson sendi- lierra íslands í London undirrit- aði stofnskrá Menningarmálastofn unar Sameinuðu þjóðanna fyrir íslands hönd hinn 8. júni 1964 og afhenti sendiherrann um leið brezka utanríkisráðuneytinu að- ildarskjal íslands að stofnskránni. Er því ísland nú fullgildur að- ili að Unesco frá og með 8. júní .1964. VERTÍÐ í ÓLAFSVÍK sty'tu, stújkumynd, eftir Óiöfu Pálsdóttur, fyrir Winnan gamla kirkjugarðinn hafa Útlagar Einars Jónssonar verið settir upp á stór an grástein, sem eitt sinn var í Öskjuhlíð, og í Laugardaln um hefur verið komið fyrir tveim styttuni eftir Ásmund Sveinsson, annars vegar afsteypu af styitu þéirri, sem Reykjavíkurborg gaf Akureyri á 100 ára afrnæli höfuð staðs Norðurlands, en listaverkið ber heitið Systurnar, — hins veg ar afsteypu af listaverkinu Móðir jörð. Borgarstjóri, Geir Hallgrímsson ásamt með föruneyti, sýndi blaða mönnum í dag, — hvemig og hvar listaverkunum hefur verið komið fyrir.. Hann gat þess, ap það vaeri ánægjulegt, að þessar fram kvæmdir væru í sama mund og lialdin væri listahátíð, — en það væri einlæg ósk borgarstjórnar að listaverkin mættu verða borgar- búum til yndisauka og prýði í höfuðborginni. (Framhald á 4. sTðu). 8,409 TONN Á Ólafsvík, 5. júní 1964 Ó.Á. VERTÍÐIN hófst upp ur 10. jan- úar og var lokið um miðjjan maí. 5 bátar hófu róðra með línu, en afli var tregur. Um miðjan febrú ar hófu bátarnir þorskanetaveiðar og stunduðu alls 11 bátar þorska- netaveiðar héðan. Afli á þorska- netum var ágætur sérs'aklega í marz, en þá komust bátarnir upp undir 60 tonn í róðri. Hins vegar var afli rýr í maí. Tíðarfar var með eindæmum gott og róðraf jöldi mikill. Heilsufar var gott á vertíð inni. Nýr bá ur bættist Ölafsvík- urbúum á vertíðinni, m.b. Svein- björn Jakobsson, 110 lesta skip, eign Dvergs h.f., Ólafsvík. Á vertíðinni brann efsta hæð i htisi Hraðfrystihúss Óíafsvikur ' h.f., en þar var mötuneyti fyrir starfsfólk hraðfrystihússins og i- búðarherbergi aðkomufþlks, og missti það allt sem það átti í her ‘ bergjum sínum. Hins vegar varð ekki nein skemmd á virinusölum eða frystiklefum hússins; og því ' gat framleiðsla haldið ,:ótrufluð áfrarrt, l'ida v|Rr annaS mötu- neyti — Kirkjusands hf"— fyrir á staðnum og tók það aðiér starfs fólk írystihússins, en fófkið fókk húsnæði í prívathúsum í þorpinu. Alls aflaðist á vertíðinni 8,409 tonn í 766 róðrum og 'áflahæsti báturinn 1,351,5 tonn í 93 róðrum sem er aflamet hér. Aflaskýrsla: Mb. Stapafell lína og net 93 róðrar 1.351,510. ÚTVARPSTÆKI Á TlU KRÓNUR Mwwwwvwwwvmwmmwwwwvww WWVWWWVWWVWMWWWWWWWIV Ráðstefna hér um endur- Gúðmundur Kristjónsson Reykjavík, 9. júní, HKG. PJÓRÐA ráðstefna sérfróðra Uanna, sem fjalla um endurskoð- uri kennslubóka í landafræði á vegum Evrópuráðs, verður haldin í Reykjavík dagana 2.—13. júlí næs komandi. Um 40 manns taka þátt í ráðstefnunni frá löndum Evrópuráðs, en rætt verður um lönd Norður- og Austur.-Evrópu. Þetta verður siðasta ráðstefnan af þessu tagi, — en á þeim þrem FJÖLDI GATNA MAL- BIKAÐUR I SUMAR Reykjavík, 9. júní. — GO. SAMKVÆMT upplýsingum frá skrifstofu borgarverkfræðings, verða miklar framkvæmdir í mal- bikun I sumar. í>á verður lokið við Illíðarnar upp að Stakkahlíð og reyndar verður hluti hennar malbikaður llka. Fyrst verður þó þyrjað á Háaleitisbraut og nokkr- um götum þar í nágrenninu sem _éru tiibúnar til malbikunar. — Lokið verður við Teigana og Hjarðarhaga ásamt þeim hlutum J'ornhaga og Dnnhaga sem ekki vannst tími til að Ijúka við í fyrra. Hluti af Laugarnesvegi verður malbikaður í sumar og Álfheimar allir. Þá Álftamýri og Safamýri. Loks verður svo lokið við Höfðatún og hluta af Hátúni ásamt Kringlumýrarbraut. Mikla- braut inn fyrir Grensásveg er á áætlun sumarsins, en óvíst er (Framhald á 14. síðu). ráðstefnum, sem áður hafa veri3 haldnar var rætt um Mið- Suður« og Vestur-Evrópu. Fyrsta ráðstefnan af þcssu tagl var haldin í Þýzka'.andi árið 1961. — Þar var aðallega rætt um leið .réttingar þeirra upplýsinga, sem gefnar eru í landafræðikennslu- bókum um Mið-Evrópulönd. Önnur ráðstefna var haldin á Spáni árið 1962 um lönd Suður- Evrópu, — og á síðasta ári var haldin ráðstefna á írlandi til að leiðrétta misskilning á Vestur- Evrópu. Sérstök nefnd hefur verið skip- uð til þess að undirbúa -ráðstefn- una, sem haldin verður hér i Reykjavík, — en þá nefnd skipa þessir mcnn: Guðmundur Þorláka son,. cand.mag., dr. Sigurður Þór arinsson og Þórður Einarsson, full Frh. á 13. BÍðu. Boðnir voru upp nokkrir tugir útvarpstækja, sem tekin liöfðu verið lögtaki. Flest voru tækin gömul, sennilega þritug og þaðan af eldri sum hver, enda kom ekk- ert boð í sum og þó nokkur fóru á 10-20 krónur. Einstaka tæki var á að gizka tíu ára og fóru þau á allt upp í eitt þús- und krónur. Útlit þessara útvarpstækja var að sjálfsögðu ekki eins og bezt verður á kosið. Sum voru hrotin og brömluð, á önnur vantaði takka, og sum virtust 'satt að segja lítið annað en kassinn. Eitt fór á fjögur hundruð krónur þrátt fyrir að það var bæði baklaust og botn laust. Ýmsir komu þarna til að kaupa tæki á vinnustaði og kann að vera að nokkrir hafi gert kjarakaup. En þó var haft (Framhald á 11. tíðu). Reykjavík, 9. júní, — EG. Fimmtán krónur, fyrsta — annað og — fimmtán krónur, fyrsta — annað og þriðja, — sagði uppboðshaldarinn og sló einum viðstaddra á að gizka aldarfjórðungsgamalt útvarpstæki. Nálægt eitt hundrað manns sóttu uppboðið á útvarpstækj- um, er lialdið var eftir hádeg- ið í dag í húsakynnum út- varpsins að Skúlagötu 4. — ÖFLUÐUST Mb. Steinunn lína og net 90 róðrar 1.105,375. ‘ Frli. á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.