Alþýðublaðið - 19.06.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.06.1964, Blaðsíða 11
LAUGARDALSVÖLLUR Föstudagskvöld kl. 20,30: FRAM - ÞRÓTTUR Mótanefnd. TRELLEBORG þegar um hjólbarða er að ræða: TRELLEBORG hjólbarðar ýmsar istærðir. ATHUGIÐ VERÐIÐ — GÆÐIN ERU KUNN. SÖLUUMBOÐ: HRAUNHOLT V/MIKLATORG. _ _ Gunnar Asgeirsson h.f. Arðgreiðslur Á affalfundi Flugfélag-s Islands h.f., sem haldinn var þann 3. þ. m., var samþykkt að greiða hluthöfum 10% arð af hiutafjáreign sinni vegna ársins 1963. Arðurinn verður greiddur á aðalskrifstofu Flugfélags ís- lands h.f. í Bændahöllinni, Reykjavík og á skrifstofum félagsins á Akureyri, ísafirði, Vestmannaeyjum, Egilsstöð- um og Höfn í Hornafirði, gegn framvísun arðmiða fyrir árið 1963. Flugfélag fslands h.f. Kópavogsbúar Viljum ráða ungling til sendiferða og mn- heimtustarfa. Þarf að hafa vélknúið reiðhjól til umráða. MÁLNING H.F. Guðmundur Ágústsson, fyrrverandi glímukappi, var fánaberi Armenninga. juní-mótiö (Framhald af 10. síðu). Kristján Stefánsson, ÍR 59,63 Kjartan Guðjónsson, ÍR 56,90 Páll Eiríksson, KR 55,43 Karl Hólm, ÍR 48,10 Kringlukast kvenna: Dröfn Guðm. Br.bl. 30,40 Fríður Guðm. ÍR 29,14 Sigrún Einarsdóttir, KR 24,60 4x100 m. boðhlaup: A-sveit KR 44,2 Sveit ÍR 45,9 B-sveit KR 46,9 Úrslit 17. júní: — 110 m. grindahlaup: Valbjörn Þorl. KR 15,4 Kjartan Guðjónsson, ÍR 15,5 Sig. Lárusson, Á 15,7 Þorv. Ben. KR 16,0 100 m. hlaup: Ólafur Guðm. KR 10,9 Valbjörn Þorl. KR 11,1 Einar Gíslason, KR 11,2 Skafti Þorgr. ÍR 11,4 Hafsteinn Guðm. ÍR 12,2 Frjálsíþróttanám- skeiÖ Ármanns Frjálsíþróttadeild Ármanns mun gangast fyrir nájnskeiði í frjáls- um íþróttum á íþróttasvæði fé- lagsins við Sigtún fyrir pilta 13 ára og eldri. Námskeiðið mun verða haldið mánudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 6-8. Aðalkennari námskeiðsins verð- ur þjálfari frjálsíþróttadeildar- innar, Arthúr Ólafsson og honum til aðstoðar munu verða nokkrir félagar írjálsíþróttadeildar. Allir piltar eru velkomnir á umrætt námskeið sem mun standa í mán- uð. Frjálsíþróttamenn Ármanns munu æfa á sömu dögum kl. 6-8. 100 m. hlaup sveina: Einar Þorgrímss., ÍR 12,0 Þór Konráðsson, ÍR 12,4 Guðm. Ingólfsson, ÍR 13,0 400 m. hlaup: Ólafmv Guðm. KR 51,3 Þórariiin Ragn. KR 53,3 Helgi Hólm, ÍR 53,6 1500 m. hlaup: Kristleifur Guðbj. KR 4:06,6 AgnarÍLeví, KR 4:08,4 Halldór Guðbj. KR 4:13,6 Þórður Guðm., Brbl. 4:41,0 Jón Guðl. HSK 4:55,0 Í 100 mi hlaup kvenna: Halldóra M. Helgad. KR 13,5 Sigríðúr Sig. ÍR 13,7 María jHauksd., ÍR 13,9 Sólveig Hannam, ÍR 14,3 Linda 1 Ríkharðsd. ÍR 14,4 Soffía j Finnsd. ÍR 14,4 Stangarstökk: Valbjorn Þorl. KR 4,01 Páll Éiríksson, KR 3,80 Magnús Jakobsson, UmsB 3,29, Kúluvarp: Guðnt Herm. KR 15,74 Jón Pétursson, KR 14,63 Kjartán Guðjónsson, ÍR 13,07 Erl. Vald. ÍR 12,57 Guðm. Guðm. KR 12,09 Ilástökk: Kjartan Guðj. ÍR 1,85 ,/ Sig. Lárusson, Á 1,80 Erlendur Vald. ÍR 1,70 Langstökk kvenna: Sólveig Hannam, ÍR 4,72 Sigríður Sig. ÍR 4,61 María Hauksd. ÍR 4,49 Soffía Finnsd. ÍR 4,19 Linda Ríkharðsd. ÍR 4,15 1000 m. boðhlaup: Unglingasveit KR 2:03,1 A-sveit KR 2:06,8 Sveit ÍR 2:07,1, I i ATLAR fyrir sjálfvirk kynditæki fyrir Súg- kyndingu aðeins það bezta. jafnan fyrir- liggjandi. Vélsmiðja Biörns Magnússonar. Keflavík, sími 1737 og 1175. SH8BSTBBI1 Saetúni 4 - Sími 16-2-27 Bílllnn er smurður fljótt og vtí Betium aiiar tegunJlr at ammlia NÝJUNG (Framhald af 7. síðu). ryðbletti, og ryðið síðan skafið af. Þá er bíllinn þveginn upp úr sér- stöku efni, vel og vandlega og þá hann er tilbúinn undir lakkið. í Svíþjóð tekur nú 8—10 daga að sprauta venjulegan Volkswag- en, og kostnaður er 8—9 þúsund íslenzkar krónur. Hjá fyrirtæki Sterling Moss mun verkið aðeins taka einn dag óg ekki kosta nema um 3 þúsund krónur íslenzkar. Enn er að vísu ekki komin nein reynsla á þessa nýju aðferð, en brezkt bílatímarit hafa engu að síður farið um hana lofsamlegum orðum. Fyrirtækið ábyrgist lakkið í þrjú ár, en ábyrgð, sem fylgir venjulegri sprautun í Svíþjóð gild ir aðeins í eitt ár. UPPBOÐ Samkvæmt ákvörðun skiptafundar í dánarbúi Karls Magn- ússonar, er bjó. að Suðurgötu 104, Akranesi, verður fast- eignin Suðurgata 104, Akranesi, eign dánarbúsins, boðin upp og seld, ef viðunanlegt boð fæst, á opinberu uppbóði, sem fram fer á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 24. júní nJs. og hefst kl. 14. Bæjarfógetinn á Akranesi. Þórhallur Sæmundsson. ALÞÝOUBLAÐIÐ - 19. júní 1964

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.