Vestri


Vestri - 10.10.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 10.10.1917, Blaðsíða 3
»39 V £ 5 I R i 33 W. Símlregnir Einkafr. til Morgunbl. 6. okt. Khöfn 29. sept.: Jattiaðarmannarártsteina ákveðin íPetrograd. Michealis ríkiskanslari og Kuhimann utanríkisráðherra hafa iýst yfir því, að þeir viiji ekki sjefa upp hvert sé óíriðartakmark Þjóð> verja. h'jöldi Þjóðverj 1 handtekinn í Bandaríkjunum. Wilson forseti er að undirbúa ráðstefnu til að reyna að konia á friði. Sendiherra Búlqara i Washington hefir lýst yfir þv( að Búlgarar hafi náð því takmarki er þeir settu sérer þeir gengu í ófriðinn. Khö'n jo. sept.: Landssljórinn í Finnlandi lét loka dyrum þinghússins og innsivla þær. Forseti þingsins iét brjóta innsiglið. 80 þingmenn kemnir tii að s'tja þingið. Landsstjórinn hefir látlð draga forsetann lyrir lög oq dótn. Kerensky verður sennilega í meirrihluta á Petrogradiráðstein- unni, þrátt lyrir mikinn andróður. Gert er ráð fyrir að Síberfu verði getið sjálfstæði. Rússrn hafa gert árangurslaus áhlaup hjá Berjobu. Bretar hafa tekið Ramadile, um 100 km. fyrir vestan Bagdad, handtekið 1000 manns og náð miklu herfangi. Búist e við að Þjpðverjar ráðist á Petrograd af sjó. íiaiir ha(a sótt tram og liandlekið 1400 nianns. Khötn 1. okt.: Stórkostfegt landráðamál er komið upp í Frakkhndi. Khöln 2. okt.: Franska ráðaneytið hefir sagt af sér, en gegnir þó störtum um stunéarsakir. Bandamenn hata ákveðið að gjalda Þjóðverjum kafbátahernaði inn f sömu mynt. Sun Yat Sen handtekinn. Dalasch hérað í Siberíu hefir lýst yfir sjálfstæði sfnu. Khöfn 4. okt.: Bretar hafa stöðvað allan útflutning til Norður- landa og Hollands. Þjóðverjar hafa varpað sprengikúlum í Dunquirk og Frakkar á tvo þýska bæi. Innlendar síuifregulr. 6. okt. Stjórnarráðið hefir skipað i kjötsölunefnd: Hallgrím Krisdns' son kaupfél.stj. og Ólaf Benjamínsson kaupm., til að hafa umsjón með kjötsölu landsins, en stjórnarráðið hefir úrskurðarvald verði ágreiuingur milli þeirra. Reglugerð fyrir nefndina verður gefin út þessa dagana. Samkvæmt henni er öllum kaupmönnum og kjöt- seljendum bannað að selja kjöt án milligöngu nefndarinnar. — Það sem nefndin ekki getur selt til Norðurlauda verður selt til bæja og sjávarþorpa, en afganginn kaupa Bretar. í norðanveðrinu undanfarið rak 6 báta á land í Ólafsvlk og 2 skip strönduðu á Sigiufjarðarhötn. Verðlagsnelndin hefir sett hámarksverð á kartöflur, 30 kr. í heilum pokum (100 kg.) og 35 au. 1 kg. ( smásölu, en felt var að setja hámarksverð á smjör. Arni Eiríksson og Þorsteinn Þorsteins- son hata sagt sig úr netndinni. í stað þeirra eru skipaðir: Ben. Sveinsson alþm. og Vigfús Guðmundsson frá Engey. Minnisbikarinn Eftir Jolian Bojer. n Við vorum nokkrir saman á fjörugii veiðiför, höfðum tendraö bál í skóginum og skröfuðum um ýmsa gamla stétta hleypidóma. Þá hóf ungur iistamaður, alkunn- ur fyrir ýms ótrúleg uppátæki, máls á þessa leið: Eg var ný giffur og átti heima uppi í afskektu, skógivöxnu ásunum utan við Kiistjaníu, og það var þur og harðviðrasamur vetur. fað var langt til bæja, svo kon- an mín var smeik við að vera ein aieö vinnukonunni, en íannkoman var mikil um veturinn, og oft urðum við að sækja matföng til heimílisins á skiðuni. Svo fli ; u biöðin þá fregn á jóladags morguninn, að tveir ulæpa- meun hefðu brotist út úr beti unar- húsinu. BHæ, hæ,“ segi ág við konu mina, „nú fáum við áreiðanlega heimsókn — því við erutn einmitt á vegi þess fólks, sem gimist að fela sig í skóginum.*— BEn hamingjan varðveiti mig,* segir hún. Bþú átt þó ekki við að þeir konti hingað upp eftir?* .Auðvitað geta þeir það,“ segi ég- „Og ef þeir skyldu koma hingað, þú veiatu að við gerum réttaat í 1. og 2. kemiarastaða við barnaskólann í Hnífsdal eru lausar tíl ucnsóaaar. Kenslutími ákveðinn 4 mánuðir (frá 1. janúar 1918 til 30. apiilþ L-'.un 120 kr. og 100 kr. pr. tnánuð. Umsókuaifrestur lil Sl. október. Bakka í Hnífsdal, 24. sept. 1917, í umboði skóbtnefndar. Jónas þorvarðsson. gSSff" Þeir, sein vllja gvelfta skuldlr sínur vift mlg Innan ársloka 1917, getu greitt þær 111 útbús Lftiidsbaukaiis á ísafirfti. — jþelr, scm þá olga ógreiddar skuldir til uiíii, inega búast vift að þær verfti innbeimtnr af málfærslamanni. ísalbði, 12. sept. 1917. D. Sch. Thorsteinsson. TItKFÍISSOI & BJARKÁR skoyerslin Laugaveg 17 Reykjavík hefir ávalt fyrirliggjandi birgftir af allskonar skófatna&L) karla, kvenua, unglinga og barna. Pantanir afgrciddnr fiiótt og nákvæmloga um alt land. |Skrifið efta síiuið eftir vetftlista og frekarl upplýsingum. öllum ryrirspurnum svarað strax. Greið og ábyggileg viðskifti. Talsími: 628. Símnefni: BSKÓVEKSLUN*. Póslhólf: 52». því að bjóða þeim inn og gera þeim gott.* Nú er konan mín af gamalli og íhaldssamri embættisætt, og óg her.ti oft gaman að stóttadrambi hennar þegar við vorum seni efna- mins. þráft fyrir það þótt við byggjum í lillu verkalýðshúsi, var ekki við það komandi að seudi- sveiuarnir úr borginni fengju að stiga fæti sínsun inn í hei bergishoiu þá, sem við nefndum borðstofu. Beiningamaðurinn fékk ef til vlll bita að borðii, en hann varð að standa úti á ísköldum gauginum, meðan hann snæddi, því ekkert pláss var í eldhúsinu, og í borð- s(ofunni — já maður skyldi hafa stungið upp á því að bjóða honum þar inn. „það væri þér likt, að bjóða þeim inn,“ sagði hún og brosti, því henni fanst slíkt óhugsandi. „En óg þarf nauðsynlega að fara fil borgarinnar í dag, og ég veit svei mór ekki hvort ég þori að fara aiein gegn um skóginu.* BÉg fylgi þér auðvitað til stöðvi ariuuar," sagði óg. Og óg gerði það. En áður en hún sté á lestina. aðvaraði hún mig með mörguni fögrum orðum um að loka nú vandlega húsinu. „Enginn veit hverjir knnna að fara framhjá,* aagði húo, Saumar. Vfð undiritaðar tökum að okkur allskonar fatasauma tyrir kven. fólk ogf börn. Byrjum 4. oktbr. Ásta KrÍMtjáiisdóttlr. Stoinun Ólafsdóttlr. Smiðjugötu 7. ísaflrði. Ég loíaði öllu iögru og hraðaði mér heim. Viunukonan var aul- vitað dauð smeik við að vera ein stundu iengur. En eitt, sinn snemma dags fékk ég einhveru ónota beig vlð að vera einn. Skógurinn utan við húsið virtist mér vera eitthvað svo skuggalegur, húsið svo tómlegt og fótatak mitt svo hávært að það hlaut að heyrast i mikilli íjarlægð. Ég reyndi að fást við hitt og þetta, en gat ekki fest hugann við starf mitt. Ég hugsaði altaf um flótta- mennina tvo og sagði hlæjandi við sjálfan mig: 8Þu ert þó ekki hræddur. Ertu frá þér.* Eu ég ráfaði úr einum stað i annan og beið þess að eitthváð kærni íyrir. Og svo ei hriugt skyndilega; vinuukonan kemui inn ogsegiraS tveir okunnugir menu séu úti. „Hvað vilja þeir?* tFih.)

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.