Vestri - 14.05.1918, Blaðsíða 3

Vestri - 14.05.1918, Blaðsíða 3
6. bl. VESTRI ii E f t i r m æ 11. Hinn ‘28. janúar síðastliðinn lést í Bolun^arvik ekkjan Guð ún Einars* dóttir. Hún var fœdd að Stað í Aðalvík 11. marts 1849. Foreldrar liennar voru Einar Hallgrímsson og skáldkonan Ágústina Eyjólfsdóttir (prests í Saur- bæjarþingum') d. 1892. En bræður Ágústinu voru: Gísli skáld Eyjólfsson og prest.arnir sóra Jón á Stað 5 Aðal* vik og séra Þorkell, síðast á Staðastað (faðir dr. Jóns landsskjalavarðar og þoirra syetkina.) Að eins tveggja ára gömul var Guð- rún tekin til fósturs af hjónunum' Þor- keli Jónssyni og Margréti Sigurðar- dóttur fc Stakkanesi. Fluttist hún síðar með þeim að Holti í Önundarfirði og síðar að Eyri í Seyðisfirði. 19 ára að aldn fluttist hún að Uppsölum i Seyðis- firði og giftist þar, 25 ára gömul (árið 1871), Ara Guðmundssyni. Byrjuðu þau búskap á Uppsölum árið eftir og bjuggu þar samfleytt í 2ó ár, til þess er Ari lést, siðla árs 1899. -Þau eignuðust 12 börn, en að eins 3 þoirra eru á lifi : Halldór, búsettur og kvæntur í Morcgi, Ágvistína, kona Björns Halldórssonar á ísafirði, og Rósa, ekkja, búsett i Boluugarvík. Heimili þeirra Ara og Guðrúnar var jafnan talið eitt af betri heimilum þar 1 Bveít og var Ari vel metinn af sveit- nngum sínum. Efnahagur þeirra var að vísu eltast fremur þröngur, en þó sýndu þaujafn- an hina stökustu gestrisni og hjálpsemi þeim, er leituðu þeirra. Guðrún s&l. gegndi um mörg ár ljós- móðurstörfum með hepni og samvisku- semi. Hún var kona vel gefin til sálar og líkama, sem hún átti kyn til. Hún var trúkona, hjartagóð, . líknsöm veikum ; geðprúð og bar æðrulaust aðköst og andstreymi lífsins. Manni sínum góð eigiukona og umhyggjusöm börnum sinum. . Minning hennar lifir. X. Nærsreltamcnn vitji Vestra á prentsmiðjuna. Athyglf bæjarbúa vill Vestri vekja á skenitisamkomu Saraverjans á morgun (15. þ. m.) Samverjinn er, eins og nærri raá geta, té< þurfi; hefir unnið mikilsvert stari í vetur, og er þvi vel maklegt að bæjarmenn tjölmenni á skemt- un hans. Símfregnir. 8. maí. í barst skeyti til >Frétta< frá Central News: Fregn trá Haag: Þjéðverjar hata boðið þessa triðarkosti: Vilja sleppa öllum landvinningum að veatan; viíja endurreisa Belgíu ; Elsass-Loth- ringen verði sjáltstætt ríki; Ítalía tái ívilnanir hjá Austurríki; Balk. anmálunum sé ráðið til lykta á sameiginlegri ráðstefnu. Sendi- maður frá Þjóðverjum og tyrv. hermálaráðherra Hollendinga eru komnir til London. Skeyti til Mbl. í dag: Þjóðverjar neita, að hafa sent bandamönnum þau friðarboð, er að otan greinir Hlé hefir verið á sókninni á vesturvígstöðvunum um hríð. Sagt er, að Mackensen hafi dregið þar saman 600,000 manna og er búist við ákafri sókn af háifu Þjóðverja innan skamms. Finnar hafa nú til fulis yfir- bugað »rauðu hersveitirnar< og skrílræðisflokkinn, sem fylgir þeim að málum, og tóku af þeim tvær síðustu borgirnar nýlega. Þeir >rauðu< búast til sóknar frá Rússlandi. Finnar viidu leggja undir sig landamærahéraðið milli Ladoga< vatns og finska flóa trá Rúss- um, en Þjóðverjar neituðu um liðsstyrk til þess. Á alþingi hafa lítil tíðindi gerst. í gær var til umræðu í neðri deild stjói narfrumvarp um stimpih gjald. Þingmaður Norður fsfirðinga hót allsnarpa árás á stjórnina. Kvað hann hana hafa kallað þingið alt ot snemma saman. Væri þingmenn búnir að sitja undir mámið aðgerðaiausir, þeg< ar stjórnin 'oks kærai með frurav. í þá átt, að bæta fjárhaginn, og það væri loks svo lítilfjörlegt, að það bætti fjárhag iaudsins ekkert. Stóðu umræður íram á kvöld og tóku margir þingmenn þátt í þeim. Frumvarpið um einkasölu á snijöri og tólg hefir verið felt í efri deild. Um meðferð íánamálsins í þing- inu hefir ekkert kvisast. Sagt hefir verið, að Danastjórn ætli að seuda hingað menn til þess að semja við þingið. En þeir munu ekki væntaniegir fyr en í næsta mánuði; mun þinginu eigi slitið fyr en eftir komu þeirra. 12 fullur, bætti hann við og leit á mig raunsóknar* augum. — Nei, herra prestur, svaraði ég brosandi. Eg hefí ekki enn komist í kyuni við hið dularfulla og ónefnda, er hræddi fyrirrennara minn burtu héðan. Ég svaf allu ekki svo illa í nótt og gönguförin var yndisleg.------En sjáið þér þennan einkennilega stein! Hvernig getur hann hafa komist í íshúsið yðai ? — Ég hefi sjálfui séð steininn og athugað haun af miklum áhuga, svaraði presturinn. — Ég gæti ímyndað mér, að hann sé úr hinni eldgömlu kaþólsku kirkju, er senDÍlega stóð hér fast við prestssetnð, en var rifin, þegar nýja kirkjan var reist. Hann beDti með pípunni yfir eDgið vestur af prestssetn inu. — Þarna stóð Btór og falleg kirkja, rauð að lit, i bleikum birkilundi. Pað er sagt að hór, á sjálfri prestsseturslóðinni, hafi fynum staðið muuka. klaustur, en þetta eru munnmæli að eins og Þjóð< saga, en engin söguleg sönnun.---------En komið þór nú! Éér hljótið að vera matlystugur eftir gönguna. Mér fanst aðrir — eitthvað svipað prestinum — lita mig rannsóknaraugum við morgunverðinn, en ég lést ekki verða þess var; hló og gerði að gamni ntinu. Að lokum urðu allir glaðir, er til borðs sátu, og presturinn, sem annars var alvarau sjálf, hló lika. Eftir morgUDverð byrjaði ég á kenslunni. Stór ptofa, við hliðina á skrifstofu prestsins, var útbúiu 13 til kenslustofu. Nemendurnir — presturinn liafði fengið nokkra af uágrónnunum tii þess að senda börn sín í skólann — hópuðust um laDga skrif* borðið með pennastangir og bækur. Þau voru öll eins og pi estsbörnin, góð og vel siðuð, og við urði um fijótt: ásált um námsgreinar og tímatöflu. — Presturinn og bróðurdóttir hans komu inn til þess að líta eftir, hvernig gengi. Húu hneigðt sig vin. gjatnlega fyrir inér: Látið þér mig nú sjá, að þór g,.t<ð verið verulega strangur, hr. Eliertsen. Ora< belgirnir eru ekki ætíð eins eftirlátir og þeir eru nú, það ntegið þér V6ta viss um. Ég setti upp hórkusvip og veifaði langri reglu- stiku yfir höíðum barnanna. Börnin og ungfiúin hlóu, en presturinn sagði: Já, en nú fiá gamni til alvöru. Komdu, Lydia, við megum ekki glepja. £n þar sem óg sat í kenslustofunni kom tnér aftui og aftur í hug þetta dularfulla, sem ég hafði heyrt drepið á, og forvitní mín óx. Fyrir nónið var ég frammi í eldhúsi og reyndi að veiða upp úr hinui máihreifu frú Mörk og þegar miðaftans- kaffið var drukkið, reyndi ég það sama við ungfrú Lydíu. Baðar brostu fyrst vandræðalega — urðu svo alvariegar og sögðust ekkerf vita. Um kvöldið tókst méi betur. Ég fór út í fjós til Ólínu fjósakonu — til að sjá hvernig hún hirti kýinar. Ólina var gönuil koua, grett. og hrukkótt, píreygð og skakkmyDt. Ég staðnæmdist á flórn- um og byijaði að haida lofræðu yfir kúnuin. Pær eru íeitai og vel hirtar, sagði ég. Og mjaltaaðferðin Sig. Sigurðsson frá Yigur yfirdómslögmaðup. Suiiðjugetu 5, ísafirðt. Talsími 48. Viðtalstími 91/*—101/* og 4—5. dúkur — S tðguudir — fæst i VERSLUN M. MAGNUSS. Isfirðingar! Kaupið ritföng og tæk'færisgjafir í Bókayerslun 6. Bergssonar, Látin er hér f bænum, f fyrri viku, Jóhanna Pétursdóttir, kona Jó» hannesar Þorsteinssonar sjóm. — Banamein berklaveiki. Tíðai-far hefir verið óminnilega gotl síðan um sumarmál, logn og sólfar daglega; dálítið Irost suraar næturnar. Sauðté mun alstaðar slept hér ( nærsveitunum og vallarávinsla víðast að byrja. Er slíkt óvenju snemt. Hjónuband. Bjarni Eirfksson gagnfrssðingr og ungtrú Halldóra Benediktsd. Skip. E.s. B i s p fór héðan I. þ. m. Farþegar: Karl Olgeirsson kaupm., Baldur Sveiasson skólai stjóri og kona hans, Kristján Bergsson skipstjóri, Marfs kaupm. Gilstjörð, Guðmundur Sigurðsson kaupm. Látrum, Friðrik ólafs< son skipstj. trú Elísabet Kristj.d,, trú Priðgeróur Guðmundsdóttir, ungtrú Hóimtríður Pétursd. o. fl. S t e r 1 i n g kom í fyrradag norðan um land. Meðal farþega hingað Björn Jónsson dbrm. á Veðramóti. Héðan fóru frú Stef. Davfðsson, Ólatur J. Stetánsson skósm. og kona hans, Grímur Jónsson oddviti Súðavík. A 11 i a u c e, danskt seglskip, kom frá Reykjavík I f. viku. — Tekur fisk hjá Asgeirs verslun, D r i 11 i g, setaveiðari tré ÁIa< sundi, kom hér inn í lyrradag. Nýtarinn að heiman og liúð aflað. J. P. P e t e r a e n, danskt seglskip, kom í gær frá Akureyri. Tekur hsk hjá Asgeirs vetslun. \

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.