Skólablaðið - 01.01.1915, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.01.1915, Blaðsíða 7
SKÓLABLAÐIÐ / lundarlag; það er gott aS gera börnin snemma aS dýravinum. Þau eru oft slæm viS skepnur af hugsunarleysi, og það getur orðið aS vana. Byrjar á smáhrekkjum: klípa í róuna á kett- inum, sparka í hundinn, sem liggur á gólfinu, um leiS og gengiS er fram hjá honum, og endar meS ómannúSlegri meS- ferS á skepnum, og ef til vill kvalafullum pindingum. Hvorttveggja getur orSiS aS vana: hlýleikinn til skepn- anna og kuldinn. Og hver sem vill innræta börnunum þann góSa vana, aS vera góSur viS skepnur, verSur aS hafa þaS fyrir þeim, og láta þau framkvæma þaS sjálf i v e r k i. ÞaS er ekki erfitt aS innræta börnum samúS meS málleysingjum; en þegar hún er fengin eru miklar líkur til aS braut sé rudd fyrir samúS meS mönnum. Og ekki þarf aS lýsa hver áhrif hún hefur á umgengni viS aSra og alla daglega breytni. Ætli sterkasta afliS í manninum sé ekki vaninn, og einn meginþátturinn í uppeldinu, og barnsvaninn lifseigastur. En hversu áríSandi er þá aS vaka yfir þvi, aS ekkert ilt verSi aS vana. Fyrsta áriS, og jafnvel fyrstu árin, er þaS móSirin, sem hér verSur aS vaka og halda vörS. HvaS þaS væri æski- legt aS sérhver móSir hefði dálítinn skilning á því sem hér er um aS ræSa. Þegar skólarnir taka viS börnunum, eru þau orSin io ára. Á þeim aldri getur vaninn veriS orSinn rótfestur, og er þaS venjulega. Illa vanin börn breytast því ekki til muna þó^ aS þau séu nokkra mánuSi undir hendi góSs kennara. ÞaS þarf lengri tíma til aS uppræta barnsvanann og innræta ann- an nýjan. Hér er erfitt verkefni fyrir kennarann, sem honum kann stundum aS finnast ósigrandi þraut. En hann má ekki leggja árar í bát. MeS aSstoS foreldranna vinst honum ef til vill meira á, en hann sjálfur hefSi trúaS. MeS aSstoS for- eldranna! En ef þeir vilja enga aSstoS veita, eSa geta enga aSstoS veitt, af því aS þeir eru löngu orSnir þrælar barnanna, og hlýSa boSi þeirra og banni? Ja, þá vandast máliS, en er þó ekki örvænt um sigur — meS timanum.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.