Skólablaðið - 01.12.1915, Blaðsíða 2

Skólablaðið - 01.12.1915, Blaðsíða 2
178 SKÓLABLAÐIÐ ekki þurfa aö sérmenta lækna, presta, skipstjóra, vélmeistara o. s. frv. En auSvitaS verSur ekki fjölyrt um slíka vitleysu hér, heldur bent á þetta dæmi til skýringar þvi hve illa færir sumir þeir, sem fóru höndum um fræðslulögin, voru til þess verks. Þegar nú samt aö menn voru orönir ásáttir um aS reisa nýjan kennaraskóla, kom mönnum best saman um, a S h a n n skyldi vera ódýr. Reykjavík og HafnarfjörSur keptu um skólann, og varö höfuSstaSurinn hlutskarpastur, m. a. af því bærinn lofaSi aS gefa lóö undir skólann. En þegar til kom var lóöin valin sem first bænurn, til þess aS þurfa ekki aS leggja nema sem minst i gjöfina. (Lóöin verS- minni þar heldur en nær bænum.) Er skólastæSiö óheppilegt, úr því aö skólinn annars er i bæ. Á þessurn staö reisti landiö mjög óvandaS timburhús, úr lélegum viöi og illa bygt. Grjót- holtiS í kring um skólann var næstum ekkert lagaS til, og þrátt fyrir margra ára ítrekaöar tilraunir hefur forstöSumaöur skólans ekki getaS fengiS fé hjá þingi eSa stjórn til aS girSa lóSina, svo aö alt ber aS sama brunni meS framlög og fyrir- , hyggju þingsins i þessu efni. Nú var gerö reglugjörS fyrir skólann, og ákveöiö aö námstíminn skyldi vera þrír vet'ur, þ. e. 18 mánuöir alls, og a. m. k. mánuöur ganga í próf árlega svo aö eiginlegur kenslutími var áætlaöur 15 mánuöir, eöa liöugt eitt ár. Til samanburöar má geta þess, aö í Sví- þjóö þurfa menn sex ár til aö ná kennaraprófi og sumar- fríin mjög stutt. Af þessum stutta kenslutíma leiddi aftur aS eigi varö kent til hlítar nema fátt eitt, og mörgu slept, sem var bráönauösynlegt. Samkvæmt tilætlun þings og stjórnar átti skólinn að vera einskonar gagnfræöaskóli, en aö læri- sveina þaöan mætti nota til barnakenslu. En engin for- réttindi, sem gagn var aö, voru útskrifuSum kennurum gefin, enda hefur sú oröiö raunin á, aö margar skólanefndir taka aöra menn stööugt fram yfir, jafnvel niöursetninga, og menn sem annars færu á sveit, ef þeir eigi fengju þessa atvinnu. Og þessar skólanefndir geta boriö fyrir sig orö þingsins, aö litlu skifti um undirbúninginn. Hitt sé mergurinn málsins, aö menn séu fæddir kennarar. I stuttu máli friSaöi þingiö samvisku sína meS því aö koma upp kennaraskóla, líklega mest af því að þaö var útlendur siöur, en þaö gekk svo frá hnútunum, aö engin A

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.