Skólablaðið - 01.08.1916, Blaðsíða 8

Skólablaðið - 01.08.1916, Blaðsíða 8
120 SKÓLABLAÐIÐ vikuna kaupamönnum sínum þeim aö öllu leyti aS kostnaSar- lausu. í Noregi stendur nú til aS auka tekjur opinberra starfsmanna um 13,855,000 kr., og fær hin fjölmenna kennarastétt sinn stóra skerf af þvi fé. íslenskir barnakennarar eru launaSir bæSi af landsjóSsfé og úr sveitarsjóSi. Þegar síSasta alþing var aS fjalla um dýrtíSaruppbót íslenskra embættismanna, sýndist liggja harla nærri aS þaS hugsaSi um leiS um alþýSukennarana. En þaS var, eins og kunnugt er, ekki gert. AS vísu má segja aS þaS út af fyrir sig hafi lítiS stoSaS, svo smánarlega lítil sem dýrtíSaruppbótin varS, en þaS hefSi orSiS hvöt fyrir fræSslu- nefndir, skólanefndir, hreppsnefndir og bæjarstjórnir til aS hækka tillag til fræSslumálanna aS sínu leyti. DýrtiSin stendur sjálfsagt lengi enn. Ef sveitarstjórnirnar bregSast vel viS kröfum kennarastéttarinnar um dýrtíSarupp- bót, getur þaS orSiS hvöt fyrir alþing, þegar þaS kemur næst saman, til þess aS leggja aS sínu leyti meira fé fram til barna- fræSslunnar, svo aS hægt verSi aS bæta laun kennaranna aS nokkrum mun. Kennarar hverfa i ár hópum saman frá skólunum, og leita sér annarar atvinnu, sem betur er borguS. Aldrei hafa jafn margar kennarastöSur veriS auglýstar lausar, og óséS er aS nokkur kennari fáist í margar þeirra. ÞaS lendir þá annaS- hvort í því, aS sveitirnar og skólarnir verSa kennaralausar, eSa aS einhver og einhver verSur ráSinn til aS halda kenslunni uppi til aS koma nafni á skólahaldiS. Horttveggja er slæmt og verSur aS hafa slæmar afleiSingar. Kennarar! Bindist samtökum um aS fá laun ySar bætt, heldur en aS hlaupa frá kenslustarfinu fyr en alt annaS er reynt. Skólanefndir, fræSslunefndir, hreppsenfndir og bæjarstjórn- ir! VerSiS viS sanngjörnum kröfum kennaranna, svo aS barna- fræSslan bíSi ekki þann hnekki, sem lengi býr aS.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.