Skólablaðið - 01.12.1920, Blaðsíða 11

Skólablaðið - 01.12.1920, Blaðsíða 11
SKÓLABLAÐIÐ 167 gera þaS þrisvar í vetur, um miðjan vetur og svo við skóla- lok, til aS sjá likamlegan þroska þeirra yfir skólatímann. Ann- ars er tíðindalítiS hjer eystra. Þó má geta þess, aS i ráði er aS stofna kennarafjelag hjer í sýslunni, og hefir þegar verið kosin bráSabirgSastjórn í því. Stofnfundur verSur hald- inn í því á næsta vori.“ B æ k u r. LANDAFRÆÐI handa börnum og unglingum. Eftir Karl Finnboga- son. 4. útg. aukin og bætt. Bókav. GuSm. Gamalíelssonar. Rvík 1920. ÞaS er ekki spaug að semja eða gefa út landafræði nú á dögum. Þar er svo margt, sem í dag stendur en á morgun verSur í ofn kastaS. f þessari segir t. d. svo um Svartfjallaland: „LandiS er á valdi Serba og konungur og ættmenn hans útlagar. Ennþá er ekki fyllilega útkljáS um örlög þess“. En af þessu má ráSa, aS þessi landafræSi er svo ná- kvæm sem kostur er, eins og höfundur vissi sannast, er bókin kom út, og mun hún því kærkomin mörgum, sem vilja átta sig á landaskipun eftir friSarsamningana, svó kallaSa. En' aS öS!ru leyti er bók þessi þegar svo þjóSkunn, aS óþarft er aS skrifa um hana langt mál. Prentunin er mjög vönduS, svo aS hún tekur jafnvel eldri útgáfunum fram, þótt góSar væru; einkum eru myndirnar óvenju-vel prentaSar. ÖLDUR. Sögur eftir Bencdikt Þ. Gröndal. Bókav. GuSm. Gamalíels- sonar. Rvík 1920. í þessari bók eru sjö sögur alls, og eru sumar veigalitlar, og yfirleitt ekki vel sagSar heldur. Höfundi hættir viS málalengingum og leiðinda- mærS, viSa hvar, en víSa nær hann líka eSlilegum og alþýSlegum blæ, einkum í samtölum. Og einn mikilsverSan kost hefir þessi höfundur: hann er ekki meS neina uppgerSar-visku, ekki aS rembast viS aS kæfa ’esandann í eftirgerSu andríki. (Þess konar varning mætti kanski kalla and/iki, sbr. smjörliki). Eitt er og vel um þessar sögu. og það er aS þær gerast yfirleitt í sjóþorpum og eyjum (þ. e. í BreiSafirSi), og í þeim er mikiS um sjósókn og sjóvolk, lýsingar á sjómensku' á opnum bátum og orSum og orðtækjum um slík efni. En alt þetta er fátítt í íslenskum bókmentum. SumstaSar hefir þó höfundur skemt orStökin með gæsalöppum, eins og þau væru einhverjar slettur, og er þaS verra. Þótt ekki sópi aS sögum þessum, og víða sje bóður á, mun margur lesa þær meS ánægju, því mörgum alþýSumanni er þar á köflum vel lýst og yfirlætislaust, og sögurnar eru á ijettu og brexnu máli.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.