Alþýðublaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 3
Sigur á Vietcong i harðri orrustu Saigon, 31. maí. (ntb-reuter). Bandarískar flugvélar aðsto'ðuðu í gær suður-vietnamiskar her- deildir, sem áttu í miklum erfið leikum, og gerðu mikinn usla í Magnús Jónsson syngur í kvöld MAGNÚS JÓNSSON heldur söngskemmtun í Gamla Bíói í kvöld og hefst hún kl. 19,15. — Undirleik annast Ólafur Vignir Al- bertsson. Er þetta fyrri söng- skemmtun af tveimur sem Magn- ús heldur að þessu sinni, en sú síðari verður annað kvöld á sama stað. Eins og kunnugt er hefur Magnús verið ráðinn fastur söngv ari við Konunglegu óperuna í Kaupmannáhöfn um átta ára skeið. liði kommúnista. Árásarmenn, sem augsýnilega töldu sér sigur- inn vísan í viðureigninni, lögðu á flótta, þegar flugvélarnar komu á vettvang og lögðu til atlögu með sprengjum, flugskeytum og fall- byssum. Orrustan var háð við bæ- inn Quang Ngai, sem er 515 km. fyrir norðaustan Saigon. Að sögn suður-vietnamiskra liðs foringja eru þrjár eða fjórar her deildir kommúnista á undanhaldi norður á bóginn til fjallasvæðis nokkurs. Um 300 menn munu hafa fallið í liði þeirra. Þessar sveitir eru ekki sveitir Vietcong hermenn heldur úr fasta her Norður-Vietnam, að sögn N- guyen Chanh Thi hershöfðingja, sem er yfirmaður I. suður-viet- namiska stórfylkisins. Hann kvað skjöl, sem fundust í bardögunum, sanna þetta. Orrustan um Quang Ngai hefur Framhald á 14. síðu. Skipshöfnin á Ólafi Járnhaus kemur að landi eftir frækilegan sigur. í miðjunni eru Helgi sprettur og Gulla Ma ia. (Mynd: JV) Fjöibreytt hátíða- Dagsbrún samþykkir vinnustöðvunar-heimild SL. SUNNUDAG var haldinn fjölmennur fundur í Verkamanna- félaginu Dagsbrún. Á fundinum var rætt um samningamálin. Fundurinn samþykkti einróma eftirfarandi samþykktir: „Fundur í Verkamannafélaginu Dagsbrún, haldinn 30. maí 1965 samþykkir heimild til handa trún- aðarmannaráði til að boða atvinnu rekendum vinnustöðvum þegar það teldi verkfallsboðun nauðsyn lega í kjaradeilu þehTÍ, er nú stendur yfir.” „Fundur í Verkamannafélaginu Dagsbrún, haldinn 30. maí 1965, telur að með verulegri lækkun skalta á launafólki hefði nú verið hægt að greiða götuna fyrir nýj- um samningum við verkalýðsfé- lögin en í stað þess að fara, þá leið, hefur Alþingi afgreitt ný skatta og útsvarslög, að tillögum ríkisstjórnar, þar sem meginþungi kattbyrðanna er enn lagður á herðar launþega. Þessi afgreiðsla á skattamálum nú er því ranglát- ari þar sem löggjafarvaldið hefur á undanfömum árum lækkað verulega opinber gjöld af rekstri fyrirtækja og gróðafélaga og er því sífellt stærri og stærri hluti heildarskattteknanna sóttur í vasa launafólksins. Þessa stefnu í skattamálum telur fundurinn rangláta og mót- mælir henni harðlega.” höld siómanna Reykjavík. — GO. SJÓMANNADAGURINN var hátíðlegur haldinn í fyrradag, viku fyrr en venjulega. Mun sá háttur verða á hafður eftirleiðis, að halda hann síðasta sunnudag í maí, en ekki fyrsta sunnudag ,í júní. Hátíðahöldin hófust með því að séra Grímur Grímsson söng messu í Hrafnislu, Dvalarheimili aldr- aðra sjómanna. Klukkap 13,30 hóf ust svo hátíðahöldin á Austur- velli. Mynduð var fánaborg úr fánum sjómannafélaganna við styttu Jóns Sigurðssonar. Guð- mundur Jónsson söng, en síðan minntist séra Bjarni Jónsson vígslubiskup drukknaðra sjó- manna. Ávörp dagsins voru flutt af j Guðmundi í. Guðmundssyni sett- um sjávarútvegsmálaráðherra, — Matthíasi Bjarnasyni alþingis- manni, fulltrúa útgerðarmanna og Jóni Sigurðssyni, forseta sjó- mannasambandsins, fulltrúa sjó- manna. í upphafi ræðu sinnar rakti Guðmundur gang síðustu vertíða, sumarsíldveiðina 1964 og vetrar- Guðmundur I. Guðmundsson, settur sjávarúV'Ogsmálaráðherra, flytur ávarp af svölum alþingis vertíðarinnar sem nú er nýafstað in. Heildarverðmæti síldaraflans til útgerðarmanna og sjómanna var 767 milljónir króna, en vetrar vertíðin mun hafa orðið um 20% iakari nú en árið áður, sem var metár. Togaraaflinn hefur verið lélegur en þó skárri en 1964. Verð lag á útfluttum sjávarafurðum hef ur farið hækkandi á síðasta ári og það sem af er þessu. Þá rakti ráðherrann fram- kvæmdir í þágu sjávarútvegsins á síðasta ári. Flutt voru inn 38 ný fiskiskip yfir 200 tonn að stærð, innanlands voru smíðaðir 6 bátar og flutt voru inn 3 vöruflutninga skip. Undirbúin er stækkun drátt- arbrauta og fjölgun skipasmiða- stöðva, unnið að undirbúningi að smiði hafrannsóknaskips, stýri- mannaskóli tók til starfa í Vest- mannaeyjum, rikið liefur fengið fast skip til síldarleitar og fleira mætti telja. Þá minntist ráðherrann sjó- mannanna og þess mikilvæga hlut verks, sem þeir gegna í íslenzku þjóðarbúi, sem er snautt af öðrum Framh. á 14. síðu. Framkvæmdir við SR á Seyöisfiröi seinkar tekið til starfa. Framkvæmdum við hina nýju verksmiðju Hafsíld hf. miðar vel áfram og vonast er eftir að hún geti tekið við síld til vinnslu eftir mánuð eða svo. Seyðfirðingum þykir ýmis gang- ur á framkvæmd við SR dálítið undarlegur. T. d. eru löndunarfæri böndin smíðuð á Siglufirði, skorin þar niður aftur, flutt til Seyðis- > f jarðar og soðin saman þar. Seyðisfirði. — GO. SNJÓRINN hefnr bókstaflega horfið úr fjöllunum hér undan- farna daga. Veður hefur verið ein staklega hlýtt og- g:ott í dag er t. d. 18 stigfa hiti. Eins og' áður liefur verið sagt frá er Emil Jónsson sjávarútvegsmálaráðherra um þessar mundir í cpinberri heimsókn I Rússlandi. Þessi mynd var tekin í Moskva, þar sem Emil ræddi við sjávarútvegs málaráðherra Rússlands, Ishkov. Með þeim er Daríð Ólafsson fiskimálastjóri. Breytingar sem gera átti á verk smiðju SR með það fyrir augum að auka afköst hennar, hafa dreg- izt mjög á langinn og er ekki fyrirsjáanlegt hvenær hún getur ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. júní 1965 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.