Alþýðublaðið - 09.06.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 09.06.1965, Blaðsíða 14
Smásöluverzluniti Framhald af 3. síOu. t: öðru lagi, nefndi ráðherrann ~i>á staðreynd, að það væri óhjá kvæmileg nauðsyn fyrir íslendinga RÖ breikka grundvöll atvinnulifs áns, og samfara áframhaldandi tíPPbygglngu sjávarvöruiðnaðar Ins, þyrfti að koma hér á iaggirn .ar nýjum útflutningsiðnaði, er hag nýtt gæti orku fossanna og hver anna. í þriðja lagi vakti ráðherra at Itygli á því, að við værum að vissu l'eyti að einangrast frá helztu við skiptaþjóðum okkar, og að toll ar væru hér hærri en almennt itifikaðist í nokkru nálægu landi en i flestum nágrannalöndum llafa miklar tollalækkanir verið áramkvæmdar. Ferðalög íslend inga til annarra landa hafa auk ázt mjög og er nú svo komið, sagði Gylfi, að þessi tollamunur er far inn • að hafa stórkostleg áhrif á innflu*ningsverzlunina og tekju ráðstöfun alls almennings. Hinir liáu íslenzku tollar koma ekki til framkvæmda nema að mjög tak tnörkuðu leyti, gagnvart þeim þús undum íslendinga er árlega ferð iast til útlanda.' Sívaxándi hluti hlnnar erlendu neyzluvöru, sem þjóðin þarfnast er nú keyptur er lendis á smásöluverði af notend unum sjálfum, og frá þjóðhags legu '-jónarmiði er að þessu tjón þótt hinum einsfaka neytanda sé hagnaður að því að sleppa við að greiffa toll af vörunni. Ráðlierra sagði, að hér væru iim flókið og vandasamt mál að ræða og segia mætti, að smásöluverzl uninfhefði verið að flyt.ias'^r landi og værj orðið vandamál hvernig mættí’ flvtja haná aftur inn í landið. Hann kvaðst vera þeirra,- skoðunar að til að skana heilbrig* á'-tand í bessum efnum ættnm við íslendinsar smám sam an °ff lækka tolla okkar róður i þaff sem tíffkast í lielztu viðskipta löndnm okkar. f fíffrffa lagi nefndí Gvif) svo,- aff hróunin innan viff=kintabanda iaennna f Vestur—Evrónu hefffi peri hoff aff vprkum að tímahaert væri r»ú fvrír okkur að athuga afoifí«ii nkkar á nv. t fiiTimfa n» S'ff°s*a Haei npfndi Gvif; h>. ni-lasnn svo. nauffovn þpqo nff rnóta r^ia stefnu f land þúr>affinnm. A hvf vanriamóli vmrí pW; aiifffundin.lausn. saeffi hann. p*i hins vppor vmr; h4r nm SVn m;v,‘ff vanriamál pff rapffa aff þa« Viiirfi aff fpiintjt fi; ÍIpl7f11 viff foncronfnn fslpnzki’a efnahacromáTn á napofiinni; K**-vann Framh af 11 sfffu. en hnrffust af fullum krafti, og vítaspyrnumarkið dró heldur ekk; úr þeim kiarkinn. KR-ingar m5f*n hafa sia alla við til að halda fengnum slgri. T.i« T’ram pr allt næsta jafnt og liðlega leikandi og leikmenn ekruggufljótir margir hverjir- Hallkell át+i mjög góðan leik í markinu að þessu sinni. í lið; KR voru án efa beztu menn Rllert Schram, sem lék af miklu öryggi og byggði mjög upp sóknarleik KR-l»ðsins. Aukl hans vakti mikla eftirtekt leikur v. úth. Guðm. Haraldssonar fyr ir lipra og góða knattmeðferð og gott jafnvægi. Dómarinn Baldur Þórðarson, gaf þá skýringu, aðspurður, eftir leikinn, um brottvikningu Guðjóns bakvarðar, að hann hefði þríveg is gripið til knattarins með hönd um. Yið slíku væru viðurlög þessi: fyrst kæmi aðvörun, því næst við ítrekað brot, áminning, siðast í þriðja lagi brottvikning af leik- vélli- Hér væri fylgt af ná kvæmni þeim réttan-eglum, sem giltu í knattspymukappleik, eins og lögin væru túlkuð nú. — Ekki tjáir að deila við. dómarann, seg ir hið fornkveðna, og svo var nú. Guðjón yfirgaf völlinn þegar í stað, án athugasemda. Lét þess aðeins getið eftir leikinn, að hann hefði aðeins einu sinni grip ið knöttinn. Norðurland Framh. af 1. síðu. hagkvæmni flutninga á bolfiski af fjarlægari miðum, stuðningur við heimaútgerð og aðsloð við útgerð stærri fiskiskipa, scm flutt gætu eigin afla langleiðis. 3. E£ unnt reynist fyrir forgöngu ríkisvaldsins að afla markaða fyrir verulega aukið magn nið- ursoðinna eða niðurlagðra fisk- og síldarafurða, verði verksmiðj ur á Norðurlandi látnar sitja fyrir um þá framleiðslu, meðan atvinna er þar ófullnægjandi. Reynist verkefni vera fyrir fleiri slíkar verksmiðjur, verði stuðl- að að því, að atvinnulitlir staðir á Norðurlandi og í Strandasýslu sitji í fyrirrúmi um staðsetn- ingu þeirra. 4. Hagsmuna Norðlendinga verði vandlega gætt við þá endurskoð- un laga um aflatryggingasjóð, sem nú er fyrirhuguð. 5. Ríkisstjórnin mun skipa fimm manna nefnd, þar af skulu tveir tilefndir af A.S.Í. og A. N., til þess að hafa forustu um fram- angreindar skyndiaðgerðir. Mun ríkisstjórnin gera ráðstafanir til þess að tryggja það fjár- ínagn, sem nefndin telur nauð- synlegt til framkvæmda. 6. Þegar á næsta hausti verði liaf- izt handa um heiídarathugun á atvinnumálum Norðanlands og að þeirri athugun lokinni undir- búin framkvæmdaáætlun, er miði að þeirri eflingu atvinnu- rekstrar 1 þessum landshluta, að öllu vinnufæru fólki þar verði tryggð viðunandi atvinna. Verði í senn athugað um staðsetningu nýrra atvinnufyrirtækja á Norð- urlandi, svo sem í stálskipa- smíði, skipaviðgerðum, veiðar- færagerð og fleiri greinum iðn- aðar og kannaður gaumgæfilega hagur núverandi iðnfyrirtækja og leitað úrræða til að tryggja framtíð þeirra iðngreina og vöxt. Um athugun þessa og áætlana- gerð verði höfð samvinna við A.N. og samtök sveitarfélagá á Norðurlandi. Ríkisstjórnin mun leggja áherzlu á að afla nauð- svnlegs fjármagns til fram- kvæmda væn+anlegri áætlun eft ir því sem auðið er á hverjum tíma. 7. júní 1965. F. h. ríkisstjórnar íslands. Bjarni Benediktsson. Gylfi Þ. Gíslason.” Samkomulag Framh. af bls. 1 kauptaxti hækkar úr kr. 33.62 á klukkustund í krónur 37,20. Samn ingar þessir gilda til 1. júní 1966. ★ Ekkert hefur enn skeð í samningamálum félaganna hér syðra, en talið er, að sáttasemjari muni halda fund með fulltrúum þeirra í dag. Samninganefndir fé- laganna héldu fund í gær til að ræða viðhorfin eftir samninga- gerðina fyrir norðaa og austan. Ekki hafa verið haldnir fundir um hátíðina með fulltrúum iðnaðar- manna hér syðra. Sáttasemjari hélt í gærkvöldi fund með fulltrúum félaga þjón- ustufólks á farskipunum, en það hefur boðað verkfall frá og með miðnætti næstkomandi fimmtudag. Eimskipafélag íslands hefur á- kveðið að Gullfoss, sem kemur hingað til lands á fimmtudags- morgun, muni halda samdægurs aftur utan með allar vörur, sem skipið hefur tekið erlendis, hafi samkomulag ekki náðst á fimmtu- dagskvöld. Vinnustöðvun Framhald af 2. síðu. rædd þrjú féiög .teldu sig óbundna af samkomulaginu hvað snerti dragnótakjörin. Undanfarin ár hafa dragnóta veiðar við Vestfirði aðeins verið stundaðar frá þessum þremur i kauptúnum, og hafa veiðarnar skapað notadrjúga og mikla vinnu bæði fyrir sjómenn og verkafólk fiskvinnslustöðvanna- Brenndust Framhald af 2. síðu. skeði að kvöldi hvítasunnudags um kl. 8.30. Voru þeir á Slysavarð stofunni um nóttina en fóru heim næsta dag. Tjaldfélagi þeirra stóð í tjalddyrunum þegar kviknaði í og slapp hann við öll meiðsli- Eins og fyrr segir brann tjaldið til ösku og einnig eyðilögðust svefn pokar piltanna, ábreiður, mynda vél og fleira sem þeir höfðu með ferðis. Hraunbúar í Hafnarfirði stóðu fyrir skátamóti þessu og | hafa þeir ákveðið að gefa skátun um sem þarna urðu fyrir eigna misú 10 þúsund krónur til að bæta úpp tjónið. Á skátamótinu í Krýsuvík voru um 800 skátar yfir hvíta'-unnu helgina og fór það hið bezta fram að undanskildu þessu óhappi- vö Aðvörun frá Bæjarsíma Reykjavíkur, Hafnarf jarðar og Kópavogs Að undanförnu hafa orðið miklar skemmd- ir á jarðsímakerfi Bæjarsímans af völdum stórvirkra vinnuvéla, sem notaðar eru við gröft, m.a. við hitaveituframkvæmdir, gatna gerðir, girðingu lóða o. f 1. Það mun flestum ljóst að fyrir utan beint fjárhagslegt .tjón, sem af þessu hlýzt, eru ó- . þægindi og í sumum tilfellum óbætanlegt tjón, sem símanotandinn verður fyrir. Þ'ví er alvarlega beint til verktaka, verk- stjóra og ekki sízt til stjórnenda vinnuvéla að leita upplýsinga hjá línudeild Bæjarsím ans sími 11000, áður en byrjað er á fram- kvæmdum og fá upplýsingar um hvort jarð sími er í jörðu þar sem grafa á. Að slíta eða skemma jarðsíma eða annan símabúnað 'vísvitandi varðar við lög. sbr. 14. grein laga nr. 30 frá 1941. Reykjavík, 8. júní 1965. TILBOÐ Óskast í að steypa upp og gera fokhelda stækkun kirkjunnar í Keflavík. Teikningar og útboðslýsing fæst hjá undirrituðum gegn 1000.00 kr. skilatryggingu. Frestur til að skila tilboðum er til 25. júní. Keflavík 9. júní 1965. Hermann Eiríksson, Sóltúni 1. Þökkum auðsýnda samúð og kveðjur vegna fráfalls og jarfiar- farar Magnúsar Jóns Kristóferssonar verkstjóra. Laufcy Guðmundsdóttir Kristófer Maguússon 1 Sólveigr Ágústsdóttir Guðrún Bjarnadóttir Jóhann Sveinsson Sjöfn Magnúsdóttir Ingimundur Jónsson og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall eiginkonu, móður og tengdamóður Elísabetar Andrésdóttur, Sólbyrgi, ísafirði, sem lézt hinn 29. f.h. Minningarathöfn og bálför hefir þegar farið fram. Gunnar Kristinsson Kristín Gunnarsdóttir María Gunnarsdóttir Sólveig Ingimarsdóttir Auður Eiríksdóttir Kolbrún Þórisdóttir Alfred Baarregaard Finnur Finnsson Kristinn Gunnarsson Andrés Gunnarsson Aðalsteinn Gunnarsson og barnabörn. 14 9. júní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ “

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.