Alþýðublaðið - 11.06.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.06.1965, Blaðsíða 10
^ Danmörk - Svíþjóð - RúmeníaÚ P 29.7. -19.8. 22 daga ferð | Vefð kr. 14.360.00 V/A i Fararsíjórí: Gestur Þorgrímsson. Ferðir, hótel, matur og leiðsögn innifalin í verði. Aðeins morgunmatur í Kaupmannahöfn. Ferðir til Istanbul, Odessa, og innan lands gegn vægu aukagjaldi. Ferðamannagjaldeyrir. 300 sól ardagar á ári. Þægilegt loftslag. Nýtízku hótel og gott fæði. Tryggið ykkur far í tíma. Ódýr- ustu Rúmeníuferðir sem völ er á. Örugg farar- stjórn. Höfum nú þegar sent yfir 50 manns. Ferðaáætlun: 29. júlí: Flogið til Kaupmanna- hafnar og dvalið þar 2 daga. 31. júlí: Farið með ferju til Malmö og flogið samdægurs til Con- stanta og ekið, til Mamaia baðstrandarinnar við Svartahaf og dvalið þar í hálfan mánuð á hótel Doina. 14. ágúst: Farið frá Mamaia til Constanta og flogið til Malmö en þaðan farið með ferju til Kaupmannahafnar og dvalið þar 6 daga. 19. ágúst: Flogið til íslands. LAN DBBNt ! * BILLINN Bent an Icecar Sfnii 1 8 8 3 3 lýðsfélðgunum Frá verka- Framhald af 7. sfðu. mætti vel jafna sveitarfélög- unum til verkalýðsfélaganna í þessu efni. Þótt við höfum mörg smá verkalýðsfélög höf um við þó ennþá fleiri smá- sveitarfélög. Um endurbætur á sJcipulagi £Ív e ii aí lé! a ga nna munu flestir vera sammála, en þó er ekkert aðhafst í þessu efni Skipulagsmál verkalýðssamtakanna þokast í rétta átt; en skipulagsmál sveitarfélaganna hreyfast ekki. Röggsamlegar endurbætur á skipulagi sveitarfélaganna myndu vafalaust hafa mjög góð áhrif á framgang skipulags mála launþegasamtakanna. Má í því efni benda á, að tugir fá mennra verkalýðsfélaga hér á landi hafa beinlínis verið grund völluð á hinum smáu sveitar- stjórnareiningum, sem við bú um við. í nágrannalöndum okkar, þar sem skipulag verkalýðssam takanna er komið í miklu betra horf en hjá okkur, er sleitu laust unnið að því að endur- bæta skipulagið, stækka hinar skipulag'-legu einingar samtak anna og skapa þeim starfshæfa forustu. Jafnframt þessu starfi verkalýðssamtakanna og er svo verið að framkvæma umfangs miklar endurbætur á skipulagi sveitarfélaganna, með samein ingu margra lítilla sveitarfé- laga í stærri heildir. Verkalýðshreyfingin mun vissulega kunna að meta áhuga stjórnarvaldanna, að því er varðar endurskipulag samtak- anna- Þó yrði það vafalaust mik il stoð í baráttunni fyrir endur skipulagningunni, ef ríkið hæf ist handa um að eindur- bæta sitt eigið skipulag, sem vissulega þarfnast endurbóta og það ekki siður en verkalýðs samtökin. ★ Frá Akureyri. Félag verzlunar- og skrif stofufólks á Akureyri hefur opnað skrifstofu á Akureyri og er skrifstofan til húsa í húsi Útvegsbanka íslands. SKIPAUTGCRB RIKÍSIM Herðubreið fer vestur um land í hringferð 15. þ. m. Vörumóttaka á föstudag til Kópaskers, Þórshafnar, Bakka- fjarðar, Vopnaf jarðar, Borgar- fjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvarfjarð ar, Breiðdalsvíkur og Djúpavogs. Farseðlar seldir á mánudag. M.s. Guðmundur góði fer til Rifshafnar. Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms, Hjal’aness, Skarðsstöðvar, Króks fjarðarness og Fíateyjar á þriðju dag. Vörumóttaka á mánudag. Frá Menntaskólanum á Laugavatni Umsóknir um skólavist næsta vetur, þurfa að berast fyr- ir 1. júlí. Umsóknum skal fylgja landsprófsskírteini og skírnar- vottorð. Skólameistari. BIFREIÐAEIGENDUR Önnumst allar þær viðgerðir og stillingar, er þér þurfið á að halda viðkomandi vélinni í bifreið yðar. AUTOLITE KVEIKJUPARTAR. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. BIFVELAVERKSTÆÐIÐ SIMI 30890 (viff Köllunarklettsveg) Óskum að ráða mann til aðstoðar við útboð verklegra framkvæmda, kaup á byggingarefnum og skyld störf og annan til bréfaskrifta, bókhalds og hliðstæðra starfa. Umsóknir sendist skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, fyrir 22. þ.m. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Bifreiðarstjóri Viljum ráða vanan bifreiðarstjóra, sem hefir réttindi til að stjórna 5 tonna bifreið. Upp- lýsingar í Áhaldahúsinu Borgartúni 5. Sími 21000. Vegagerð ríkisins löjufélagar, Reykjavík Félagsfundur verður haldinn í Iðnó í dag, föstudaginn 11. júní kl. 6 e.h. Fundarefni: Nýir samningar. Stjórn Iðju. XO H. júní 1965 ALÞÝÐUBIAÐK)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.