Alþýðublaðið - 02.12.1965, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.12.1965, Blaðsíða 7
!ætt um nýbyggingar skipa á þingi FFSÍ N.k. sunnudag' verður Ieikritið Aíturgöngur sýnt í 15. sinn í I>jóðleikhúsinu og verður það næst síðasta sýningin á leiknum. Síðasta sýningin á Afturgöngum verður laugardaginn 4. þ.m. Myndin er af Val Gíslasyni, Guðbjörgu Þorbjarnardóttur og Gunn ari Eyjólfssyni í hlutverkum sínum. Barnaleikrit eítir Stefán Jónsson Keykjavík — OÓ. Barnaleikritið Grámann verður frumsýnt í Tjarnarbæ nk. laugar dag. Leikfélag Reykjavíkur stend ur að sýningunni. Höfundur leik- ritsins er Stefán Jónsson og leik stjóri Helga Baehmann. Þetta er fyrsta leikrit höfundar en hann er öllum íslendingum ung um. og gömlum að góðu kunnur fyrir skáldsögur sínar. Þetta er annað íslenzka barnaleikritið sem LR frumsýnir, síðan félagið fékk umráð yfir Tjarnarbæ á síðasta ári. Að efni til er leikritið byggt á samnefndu ævintýri og fléttað if>n í Það atvikum úr öðrum ísl. um ævintýrum. Leikendur eru alls rúmlega 20 að tölu. Með stærstu hlutverkin fara, Steindór Hjör- leifsson og Sigríður Hagalín sem leikæ kóng og drottningu. Sig mundur Örn Arngrímsson leikur Grámann, Guðmundur Pálsson og Guðrún Stephensen fara með hlutverk karls og kerlingar í Garðhorni, tveir skrítnir náung ar eru leiknir af Borgari Garðars syni og Arnari Jónssyni og hlut- verk vordísarinnar er í höndum Kristínar Önnu Þórarinsdóttur. Leikmyndir gerir Steinþór Sig- urðsson og Knútur Magnússon samdi lögin, sem sungin eru í leiknum. Lilja Hallgrímsdóttir samdi dansspor. Stefán Jónsson sagði á fundi með biaðamönnum í .eær, að hann befði að undirlagi Leikfélagsins, tekið að sér að semja barnaleik rit um efni úr ísl. þjóðsögum. Hefði tilraun hans verið tekin gild en hann hefði breytt leik ritinu nokkuð síðan æfingar hóf ust í samráði við leikstjórann. Inn í ævintýrið um Grámann flett ast nokkrar aðrar vel þekktar pers ónur úr ísl. ævintýrum. Má þar nefna Búkollustrákinn og Brúsa skegg. Grámann er fyrsta leikritið sen- Helga Bachmann setur á svið, en hana er óþarfi að kynna nán ar, þar sem hún hefur leikið stór og vandasöm hlutverk á undan- förnum árum. Um Grámann og höfund hans segir Helga: — Ég hef haft milcla ánægju við að vinna Grámann. Ég hef lengi verið einlægur aðdáandi Stefáns Jónssonar. og okkur er öllum í fersku minni hvernig allir. nn«'- og gamlir, dróeust að viðtækiun um, eins og flugur að hunangi hegar hann las Hialta litla. F.n grunur minn er sá að litli bróð Grámann Stefánsson, m héðan i frá skjóta unn kollinnm begar nöfn hinna tveggja ber á góma. Næsta verkefni LR er Hús Bern örðu Alba eftir Carcia, Lorca. Leikstjóri verður Helgi Skúla- son, þvðandi Einar Bragi. Leikrit ið verður frumsýnt um jólaleytið. Fundir hófust á 22. þingi Far- manna- og fiskimannasambands islands á laugardag kl. 3,30, og var þá rætt um nýbyggingar skipa og ýmsar nýungar í þeim efnum. Einnig var rætt um mál varðandi fiskirækt, bann við rányrkju, um endurskoðun fiskiveiðalöggjafar- innar og skyld mál. Á sunnudag voru nefndarfund ir bæði fyrir hádegi og eftir há degi, en þingfundir hófust kl. 16. 00 og héldu áfram umræður um þau mál er frá var horfið á laugar dag. Síðar flutti Lárus Þorsteins son skipstjóri erindi um störf Sjó slysanefndar er Samgöngumála- ráðuneytið skipaði á sínum tíma til ranunsóknar á sjóslysum og or- sökum þeirra. Var erindi Lárusar hið fróðlegasta og urðu að því loknu miklar umræður um sjó- slysamál og ýmis öryggismál sjó farenda. Fundi á sunnudag var frestað kl. 19,20 til kl. 20,30 og hófust umræður um Sjómanna- skólann, og hafði Guðmundur H. Oddsson framsögu fyrir Stýri- mannaskólann og Guðmundur Pét ursson framsögu fyrir Vélskól- ann, en á Alþingi liggja fyrir nú frv. varðandi báða þessa skóla, og inn í þessar umræður tvinnuðust ýmisleg mál er varða Sjómanna skólahúsið og lóð þess. Þessum málum var að umræðum loknum vísað til nefnda. Á kvöldfundi Áætlunarflug til Patreksf. 1 GÆR, 1. des. hófst áætlunar- flug Flugfélags íslands til Pat- reksfjarðar. Framvegis verður flogið millr Reykjavíkur og Patreksfjarðar á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Brottför frá Reykja- vík er kl. 10. í sambandi viö flugferðir á mið- vikudögum, verða bílferðir rnilli Patreksfjarðar, Tálknafjarðar og Bíldudals. Umboðsmaður Flugfélags ís- lands er Sigurður Jónasson, Brunnum 2, og þar er afgreiðsla félagsins. '<XXX>OOOOOOOOOOh sl. sunnudag var jafnframt rætt álit Fjárhagsnefndar varðandi reikninga sambandsins og Sjó- mannablaðsins Víkings og hafði Guðmundur H. Oddsson framsögu og álit Allsherjarnefndar um skýrslu sambandsstjórnar og hafði Böðvar Steinþórsson framsögu. Voru reikningar og skýrslan síðan samþykkt samhljóða. Fundi var slitið á sunnudags kvöld kl. 23,30. í gærmorgun mánudag voru nefndarfundir haldnir, og þingfundir hófust kl. 13,30. Fyrsta mál á þingfundinum var að Sverrir Guðvarðarson fluttj er indi er hann nefndi þjónusta á vegum Farmanna- og fiskimanna sambands íslands, og var því máli vísað til nefndar. Örn Steins- son fylgdi úr hlaði tillögu um afla leysistryggingasjóð og Andrés Finnbogason tillögu um Vita- og hafnamál. Báðum þessum málum var vísað til nefnda. Nefndarálit eftiirtalinna nefnda voru x-ædd: Sigui'ður Þorbergsson hafði fram sögu fyi'ir Atvinnu- og launamála nefnd, Jón S. Pétursson fyrir sjáv ai-útvcgsnefnd og Laga- og mennta málanefnd. og Böðvar Steinþórss- son fyrir Allshei'jarnefnd. Frá þessum nefndum voru afgi’eidd frá þinginu mál er snerta, launa mál, verkfall á togurum, undan- þágur, launamöguleika fyrir ís- lenzkar skipasmíðastöðvar og tvö önnur mál vai'ðandi skipasmíðar innanlands. Tillögur um fiskileit fyi-ir togaraflotann og radarmerki Tillögur um menntun Vélstjói'a og atvinnuréttindi þeix-ra og um lif eyrissjóði. Einnig um endurskoð un fiskveiðilöggjafarinnar, um fiskh-ækt og skiptingu veiðisvæða og um byggingu síldarleitarskips. Að lokum var í'ætt um mál varð andi Sjómannaskólahúsið og Ioð þess og vigtun síldar og háfði Andrés Finnbogason framsögu í því máli. Að lokum hafði Tryggvi Gunnarsson framsögu frá nefnd um skýrslu Sjóslysanefndar. V,::r fundi frestað kl. 19,20 til kl. 21.00. >000000000000000 Áðalfundur FUJ / í Arnessýslu AÐALFUNDUR FUJ í Ár nessýslu verður haldinn í Iðnskólahúsinu á Selfossi í kvöld kl. 9. Venjuleg aðal fundarstörf. 'oooo ooooooooooo< Hef opnaÖ tannlæknastofu | Bazar á | a® Hverfisgötu 37. | fcafirfti ! Viðtalsbeiðnum veitt móttaka í síma 234-95 í bdiiroi t frá kl 9—12 og kl. 1—5. A BAZAR Kvenfélags Al- X ó þýðuflokksins á ísafirði o Y verður laugardaginn 4. des 0 Sigurgeir Steingrímsson, X ember kl. 4 sígdegis í Al- V tannlæknir. o þýðuhúsinu niðri. Stjórnin. ^ >000000000000000 Arni Arinbjarnarson og Björn Ólafsson. JÓLATÖNLEIKAR SINFÓNÍU- HLJÓMSVEITAR ÍSLANDS Rvík, - OTJ. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT íslands efnir til jólatónleika í Krists- kirkju, Landakoti fimmtudaginn 2. desember nk. Á efnisskránni er: Konsert fyrir 2 fiðlur og sti-engjasveit í a-moll eftir Vivaldi, Tokkata í f-dúr eft ir Bach, Ai'ía úr svítu númer 3 í cl-dúx’, einnig eftir Bach, Sálniur í a-moll eftir Fi’anck og loks Cons erti grosso <Jólasálmur) Corellis. Á fundj með fréttamönnum sagðl Gunnar Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveit ai'innar að Þetta væru aukatónleik ar, þ.e. áskriftarskírteini giltu ekki að þeim. Stjórnandi verður Björn Ólafsson, einleikarar Björn Ólafsson og Josef Felzmann Rr<I ólfsson, og einleikari á orgel Ári,ii. Arinbjarnarson. Tónleikarnir vei'ða teknir upp á segulband, og fiuttir aftur um jólin í úlvarpinii. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 2. des. 1965 7 • Y- • i'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.