Alþýðublaðið - 03.12.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 03.12.1965, Blaðsíða 13
Undirheimar U.S.A. Sýnd kl. 9. Bönnuð toömum. Sælueyjan Danska gamanmyndin vinsæla som var sýnd í 62 vikur á sama kvikmyndahúsinu í Helsingfors. DIRCH PASSER OVE SPROGOEí- KJEID PÉTERSEN HAHS W. PETERSEK • BODIL STEEN GHITA NORBY • LILY BROBERG JUDY GRINGER » LONE HERTZ Ó.m.fl. DET TOSSEDE , PARADIS cfter OLE JUUL’s •fnstruktlon: GABRIEL AXcL Sýnd M. 7. Örfáar sýningar eftir. Sím» 50249 Sél í hásurði Viðfræg brezk mynd frá Bank 'er fjallar um atburði á Kýpur árið 1950. Myndin er þrúngin spennu fráí upphafr til enda. Dirk Bogarde George Chakiris Susan Strasberg Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð inn'aln 16 ára. TÓNABfÓ Siml 31182 fSLENZKUR TEXTI Þrælasalan í heim- inum í dag. (Slave Trade In The World Today). Víðfræg og snilldarltíga vel gerð og tekin, ný, ítölsk etórmynd í litum. Sýnd kl 5, 7 og 9 Bönoiuð börmrm. ÍSLENZKUR TEXTI SMURl BRAUÐ Snlttui Opið frá kl. 9—23,30. Braudstofan Vesturgötu 25. Sím» 16012 svaraði Joan, en hann var alltof gamall fyrir þig Cherry. Ég vil ekki að Júní igiftist Desember. Svo er hann kvæntur maður. Ég vil ógjarnan að þú komist í spor stúlkunnar sem faðir þinn ætlar að kvænast. Cherry svaraði engu. — Mamma hefur enn ekki sætt sig við þetta, hugsaði hún. — Aumingja mamma tekur þetta svo nærrj sér. En samband henn ar og Bens var öðruvísi en sam band föður hennar við Mavis. Hann var að vísu heldup eldri en hún — átján árum — en hún var ekki að taka hann frá nein um. Þau Clothilde höfðu verið skilin í mörg ár þó þau byggju í sama húsi. En það hefði ver ið erfitt að skýra þetta fyrir móð ur sinni. Það var auðveldara að segja henni að hún væri trúlof uð Alard Lang ungum og ógift um. Don var ekki kominn heim en Ted stríddi henni á sinn drengja lega hátt óskaði henni til ham ingju. — Gott hjá þér systir góð. É? vona að þú verðir hamingju söm. Komdu með karlinn hing að og leyfðu mér að líta á hann. — Ég býð honum hingað á næstu helgi, sagði ég. — Ég vona að þér lítist á hann Ted. Hún fór og sagði Joy Weston fréttirnar. Joy var óhamingjusöm að sjá. — Ég hélt að ég fengi bréf frá Don í dag en pósturinn kom ekki með neitt til mín. — Það er ekkert að Don. Mamma hefur ekki fengið bréf frá honum heldur. — Ég veit ekki hvar Joe Fent on á heima svo ég get ekki skrif að honum. Veizt þú það? Cherry hristi höfuðið. — Nei Ég get snurt mömmu en ég held að hún viti það ekki heldur. Ég þarf að segja þér svolítið Joy. Ég er trúlofuð. — Trúlofuð, sagði Joy Frétt irnar virtust koma henni mjög á óvart. — Ég vissi ekki að þú vær ir með neinum. — Við höfum ekki verið beint saman, sagði Cherry. — Samt bað hann mín. Hann heitir A1 ard Lang og er annar læknirinn sem ég vinn hjá. — Sérfræðingur í Macquarie Street, hrópaði Joy/ — Þú ert svei mér heppin Cherry, ég vildi að ég gæti opinberað trúlofun okkar Dons. Þessi orð hennar komu Cherry á óvart. Don hafði aldrei minnzt á það við þau að hann hefði í hyggju að giftast Joy. Hann hafði þvert á móti sagt að hún væri bezta vinkona sín en hann 30 ætlaði ekki að kvænast fyrr en eftir mörg ár. — Ég vissi ekki að þið Don væruð leynilega trúlofuð, sagði Cherry. Joy roðnaði. Hún roðnaði oft — Við erum ekki beint trúlof uð, tautaði hún, — en við höf um verið saman í þrjú ár. Ef það er ekki hálfgildis trúlofun þá veit ég ekki hvað það er. Cherry fór hjá sér og hún var óttaslegin Dons vegna. Hún hafði alltaf vitað að þrátt fyrir blíðlegt útlitið var Joy ákveðin og vissj hvað hún vildi. Ætlaði liún að neyða Don til að kvæn ast sér? SÆNGUR REST-BEZT-koddar I | Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda al ýnusum stærðum. DÚN- OG FEDURHREINSUN Vatnsstíg 3. Siml 18740 ! anmmmmMiwmwMiMiM Hún mætti snemma til vinnu næsta morgun og Alard einnig. Þau heilsuðust vingjarnlega. — Við skulum borða saman í dag, sagði hann. — En við þurf um ekki að fara aftur á Princes Tilgangi okkar með þeirri ferð er náð. Ég legg til að við förum á ítalskt véitinigahús þar sem rnaður fær vatn í munntnn hara af því að horfa á raviolið. — Það lítur vel út, sagði hún. — Veiztu bvernig Ben leið í mörgun? — Ég leit inn til hans um ileið og ég kom íhingað. Hann Ihafði góða lýst á morgunverðin um. Ég held að þú þurfir ekki að ihafa áhyiggjur hans vegna. —• Hve lengi heldurðu að ihann verði á spítJalanum? — Um það hil ein.a viku. Ekki lengur. í gær 'þegar þú komst frá honum sagðistu ekki vilja að ég yrði hér, iþegiar hann færi aftur að vinna. — Ég meina það OheiTy og ég held að það sé bezt fyrir alla aðila, — Ég verð þá að leita mér að annarri vinnu, sagði hún. — Það igetur verið að klínik dama Hogarths læ'knis sé að Ihætta. Hún ætlar víst að fara að igifta sig. — Það er góð hugmynd, sagði thann. — Vittu hvort þú fœrð istöðuna. Ég imun sakna iþin Siherry. — Það lá við að hún táraðist um leið og hún sagði: — Ég kem til með að isakna hess að vinna ekki lengur fyrir ykkur Ben. Ég hef verið svo ánægð ’hérna. —. Særir íþað þig enn að hugsa um Ben? spurði harnn hlíðlega. Hún kinkaði Ikolli og tárin runnu niður kinnar hehnar. — Jiá og jafn mikið fyrr. Hann tók um hönd hénnar. — Ég skal reyna að hjálpa þér Cherry. Hittu mig jafn oft og iþú igetur. Ég er frjáls maður og iget hæði boðið þér í hádegis verð oig 'kvöldverð — Ég er búin að segja FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakka auk annarra fata- viðgerða. Sanngjarnt verð. VEFNALAI/g ** rmmm [ A US Skipholt 1. — Siml 16346. * SÆNQUit Endurnýjum gömlu sængurnal Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐURHREINSUNIN Hverfisgötu 57A. Siml 167SJ mömmu þetta, sagði Cherry. — Hún vili að þú verðir hjá okkur nm næstu helgi. Hann var hæði undrandi og ánægður. — Vili hún virkilega Iflá mig í heimsókín/? Oherry kiníkaði kolli. — Viian Igga vill hún kynnast þér þeg ar við erum trúlofuð. — En hvað um þig Chen-y? Hann tók fastar um handlegg ihennar. — Vilt þú að ég komi? — Auðvitað. Til að g'leðja móður þína? — Nei. Hún ihristi hö’fuðið. — Ég kann vel við þig Alard. — Elni samt elskarðu Ben? Hún andvarpaði. — Já, ég elska Ben. 2. ( Frú Maloney kom 'á læknimga istofuna síðar um daginn. Það fcom Oherry á óvart að sjá hana. Hún ihafði efcki pantað tíma. Hún var feitlagin, frekar máilgefin og augu hetanar vmm vatnshliá. Það var til lítils fyrir hana að klæðast dýrum fötum. Nei, vinan, ég átti ekfci að koma í dag, sagði hún við Cherry, — en mér hundleiddist heima. Miig langaði til að lyfta mér upp. Er Hallam læknir veikur? Það var slæmt. Hann er elskulegur maður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.