Alþýðublaðið - 11.12.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.12.1965, Blaðsíða 10
Landsleikir í handknattleik ISLAND - RÚSSLAI Landsleikir í handknattleik fara fram í íþróttahúsinu í Laugardal í dag, sunnudaginn 12. desember kl. 17 og mánudaginn 13. desember kl. 20,15. Dómari: HANS CARLSSON frá Svíþjóð. Aðgongumiðasaia er í Bókaverzlunum Lárusar Blöndal í Vesturveri ,og við Skólavörðustíg. Á morgun verða miðar seldir í íþróttahúsinu frá kl. 14 og á mánudag frá kl. 19. — Verð aðgöngumiða krónur 125.00. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á sunnudag frá kl. 16,30 og á mánud. frá kl. 7,45. Kauplð miða tímaniega — Forðist biðraðir Handknattleikssamband íslands, Tilkynning Hinn 25. nóv. s.l. fór fram fajá Notarial Publici í Kópa- vogi útdráttur á 6% sérskuldabréfaláni Vatnsveitu Kópavogs frá 1965 og komu eftirtalin númer: Litra A. 11-20-31-69-70-78-84-132-138-167-168 187-198. Litra B. 2-9-41-48-62-64-81-83-137-138-170-198 201-212-242-263-274-296-314-334-338-361 364-365-390-397. Litra C 13-14-70-73-75-76-119-126-127-142-163-179-187-212 213-252-294-296-306-319-338-350-367-376-377- 390-391-414-415-417-427-428-462-466-524-549- 554-588-594-610-619-632-633-674-679-680-684- 685-702-715-747-783-796-830-837-856-857-873 880-884-885-886-911-985-999-1000. Útdre-gin bréf verða innleyst hjlá bæjargjaldkera Kópa vogs, Félagsheiimili Kópavogs, 3. hæð. Vextir greiðast ekki af útdregnum bréfum eftir Igjalddaga beirra. Vatnsveita Kópavogs. Bókafrétt Framhald af 7. síðu. mynd sett á markað innan skamms Báðar þessar bækur eru gefnar út af bókaútgáfunni Hildi, sem hef ur útgáfurétt á bókum Ian Flem ings á ísíandi. Björn Ó. Gíslason þýddi X>rumufleyg og Krislf.ún Ólafsdóttir þýddi Goldfinger. Bækurnar eru báðar prentaðar í prentsmiðju Jóns Helgasonar. BUNANGSGULT"DÖKKCRÆ.!VT“GULTOKKUR LJÓMAGULT HftÍMRvfTT Sífrí«/fi.\T Brecbt• •.. Framhald af 3. síðu. frumæfingar þegar hafnar. ÓI afur Stefánsson þýddi leikrit ið. Leikstjórinn gerði uppkast ati leiktjöldum og Gunnar Bjarnason útfærði. Eins og áð- ur er sagt leikur Helga Valtýs dóttir aðalhlutverkið. Börn hennar eru leik'in af Bríeti Héðinsdóttur, Bessa Bjarnasyni og Gunnari Eyljólfssyni. Aðrir leikendur sem fara með stór- hlutverk eru Róbert Arnfinns son, Jón Sigurbjörnsson, Val ur Gíslason, Sigríður Þorvalds dóttir, Baldvin Halldórsson og Valdema- Helgason, Magnús Bl. Jóh^nnsson æfir tónlist- ina. í stað venjulegra leiktjalda verða mikið notað% iskugga myndir, sem sýndar verða á hringhimni innst á sviðinu. Hef ur lekhúsið nýlega fengð full- komin tæki til slíkra sýninga Barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jóns- dótfcur verður frumsýnt rétt eftir áramótin. Tvö leikrit ve-ða bráðlega frumsýnd í Lind arbæ, Hrólfur og Á rúmsjó. Um mánaðarmótin janúar-febr úar verður Gullna hliðið tek ið til sýninga. LeiÓrétting Leiðrétting: I blaðinu í gær mis ritaðist föðurnafn annars eiganda Teddybúðanna. Undir mynd átti að standa. Framkvæmdastjórar og eigendur Teddybúðanna, þeir Þór hallur Arason og Ásbjörn Björns son. Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu oddvita Orindavíkur- hreppr, úrskurðast hér með lögtök fvrir ógreiddum útsvörum, laðstöðugjöldum, lóða- gjöldum, vatnsskatti og öðrum gjöldum til sveitarsjóðs, álögðum 19þ5, auk dráttarvaxta og kostnaðar. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum 'að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa verði eigi gerð skil fvrir þann tíma. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu, 7. des. 1965 Björn Sveinbjörnsson settur. GENERAL® ELECTRÍC Jólatrésseríu perurnar komnar. Vinsamlegast vitjið pantana. Efectric h.f. z z z z Túngötu 6 — Sími 15355. G/EÐIN TRYGGIit GENERAL® ELECTRIC Vetrarhjálpin í Hafnarfírði og Mæðrastyrksnefnd biðja þá, sem vilja gefa fatnað í söfnun þessara aðila að koma gjöfum sínum í A1 þýðuhúsið, en þar verður tekið við þeim alla virka daga fram til 15. þ.m. kl. 1—3 síðdegis. Þeir sem ekki hafa tök á að senda gjaf irnar eru beðnir að gera viðvart í síma 51671 eða síma 51241. i. 10 11. des. 1965 - ALÞYÐUBLAÐID -‘Aeí .aaí • GlQAiyi'íi'iJA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.