Alþýðublaðið - 21.12.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 21.12.1965, Blaðsíða 14
GARANTI Kvindelige former' bevares med- et, JOMI MASSAGEAPPARATv der hvert minut )>sum- mer«,6000 foryngende vibrationer írrd i muskler og væv. . Komplet med 6 forskellige pelotter til en- hver forip for massdge - til jinsigt, hals, buste, hovedbund og helé kroppen! BORGARFELL HF. SÍMI 11372 Laugavegi 18, (gengið inn frá Vegamótastíg). 10 ára ÁBYRGÐ á hár þurrkunum. 5 ára ÁBYRGÐ á nudd- tækjunum og 1 árs á púðunum. sa smui anK ÞEKKIÐ ÞÉR ÞESSAR A U G - LÝSINGAR Ú R DÖNSKU BLÖÐUNUM? Ef þér viljið gefa nytsama, vandaða og eftirsótta JÓLAGJÖF þá veljið: NUDDTÆKI NUDDPÚÐA með hita — eða HÁRÞURRKU frá J O M I . Verzl. MIRRA, (SiIIa og Valda- húsinu, Austurstræti). Komið og- sko'ðið þessar viinduffu vörur. NYHED! JOMf MASSAGEPUDE Hárþurrkan fékk 1. eink- unn Neytendasamtakanna dönsku — þegar reyndar voru 'hinar ýmsu tegund- ir, þ.á.m, allar þær, sem hér eru boðnar. — At- hugið að verðið á nudd- tækjunum oig púðunum er jafnlágt hér og í Kaupmannahöfn. Nudd- tækin og púðarnir fást einnig í Blómaskálinn viö Nýbýlaveg Blómaskálinn Laugavegi 63 tilkynna: Jólasalan er í fullum gangi. — Allskonar jólaskreytingar og skreytingarefni. GJAFAVÖRUR VIÐ ALLRA HÆFI. Gerfiblóm í miklu úrvali. — Mjög ódýr Eitthvað fyrir alla. Góð þjónusta — Gott verð. Blómaskálinn við NýbýSaveg Opið alla daga frá kl. 10—10. BlómaskáBinn við Laugaveg 63. Vegna útfarar ÓLAFAR CHRISTENSEN verður verzl- unin lokuð miðvikudaginn 22. þ.m. Kjötbúð Norðurmýrar. Dóttir min, móðir ofekar ög isystir Guðrún Sigurðardóttir frá Litlu-Brekku OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO-OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO útvarpið Þriffjudagur 21. desember 7.00 Morguniútvai,p. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Dagrún Kristjánsdóttir talar við annan 'húsmæðralkennara,, Dagíbjörtu Jónsdóttur. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisújtvarp. 18.00 Tilkynningar. 18.20 Veðurfreignir. 19.30 Fréttir. 20.00 Árni Bjömsson tónskáld sextugur (23. des). Dr HaHgrímur Helgason tekur til máls, og flutt verða tvö tónverk efitir Árna Bjöms- son. 20.30 Hugsjónafræðin og umlbótabaráttan Hapnes Jónsson félagsfræðingur flytur er- indi. 21.00 Þriðjudagsleikritið: Hæstráðandi til sjós oig lands“ Þættir um stjómartíð Jörundar hundadaga konungs eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Flosi Ólafsson, Fjórði þáttur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Átta ár í Hvíta húsinu Sigurður Guðmundsson skrifstofustjóri flyt ur kafla úr endurminningum Trumans fyrr- um Bandaríkjaforseta (3). 22.30 Ballettinn „Giselle" fyrri þáttur eftir Ad- am. 23.00 Á hljóðbergi Björn Tli. Björnsson listfræðinlgur velur efn ið og kynnir. 23.55 Dagiskrárlok. verður jarðsett frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 22. þ.m kl. 10,30. Útvarpaö verður frlá athöfninni. Ingibjörg Jónsdóttir Svala Erustdóttir Effvarð Geirsson og systkini hinnar látnu. Innilegustu bakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfali og útför Guðrúnar Sesselju Jensdóttur hússtjórnarkennara, Faxaskjóli 16. Vandamenn. Útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu Ólafar Christensen fer fram miðvikudalginn 22. þ.m. frá Fössvogskirkju kL, 13,30 Christian Christensen og f jölskylda. Alúðar þakkir færum við ættingjum, frændum og vinum nær olg fjær fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför •OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO >00000000000-0000000000000 ' /8 4„ ■*rl .■* í va \r-víh Þráins Maríussonar, Hringbraut 68, Ilúsavík. Mána Steinarímsdóttir, börn.tengdabörn og barnaböm. ^;>ó<>0000000000000000<X>000< OOOOOOOOOOÓOOOÓOOOOOOOOþ 14 21. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ gl .e»b .ix ~ mmwnm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.