Vísir - 22.06.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 22.06.1959, Blaðsíða 7
Mánudaginn 22. júní 1959 VÍSIC 71 Aldrei aftur vinstri stjórn. „ðvaða í heiminuan nteiri fracn- farir‘% sagði Hermann 1956. ,Ný verðbólgualda skollin yfir“, sagði hann 1958. Framsóknarflokkurinn rauf stjórnarsamstarfið 'í')1 Þegar við Sjálfstœðisflokkinn 1956 og stofnaði hið alræmda Hræðslu- Landalag með Aipýðuflokknum, voru stjórnarslitin ekki byggð á málefnalegum grundvelli, heldur því, að einn maður í Fram- sóknarflokknum, sem telur sig fæddan til þess að vera for- sætisráðherra, var þá orðinn mjög óþreyjufullur að komast í þann stól. flokknum betur en nokkrum flokki öðrum til þess að stjórna málefnum ríkisins. Kjósendur muna enn hvað gerðist eftir þessar kosningar. Hræðslubandalag Framsóknar og Alþýðuflokksins fór sam- stundis á fjörurnar við komm- únista og sveik þar uneð hátíð- leg loforð og marg endurteknar yfirlýsingar forustumanna beggja flokkanna, fyrir kosn- ingar, um að fara ekki í stjórn með kommúnistum. Þetta var það fyrsta sem þessi stjórn sveik, og allur varð ferill hennar eftir því. Þá sögu þekkja kjósendur svo vel, að hún skal ekki rifjuð upp að Alþýðuflokkurinn var lika þakka sér þessar framfarir, og orðinn þreyttur á því að vera sú var auðvitað meining Tím- utangarðs, því að forustumenn ans, en fráleitt er nú samt að hans eru kunnir að því, að vilja þeir hefðu komið þessu fram án skipa há embætti. Slit stjórn- viija samstarfsflokksins, og arsamstarfsins voru því ekkert ekki voru Framsóknarmenn Þessu sinni. En af því að við annað en 'valdabrask ófyrir- ^heldur í stjórn öll þessi ár. Enjnotuðum orð Tímans til þess leitinna ævintýramanna, sem gat verið nokkur frambærileg að lýsa hag þjóðarinnar þegar lrvenær er tækifæri býðst leika ástæða fyrir Framsóknarflokk- j Sjálfstæðismenn létu af stjórn, sér með fjöregg þjóðarinnar, inn til að slíta samstarfi sem skulum við nota orð Hermanns of þeir geta með því svalað hafði borið svona góðan árang- ' Jónassonar sjáifs til þess að metorðagirnd sinni. Framsóknarflokkurinn hafði eins og hans er vandi verið mjög óheill í þessu samstarfi. Þau sex ár, sem Sjálfstæðismenn sátu í stjórn með honum einum hefðu menn getað dregið þá ályktun af skrifum Tímans, að hann væri blað stjórnar- andstöðunnar. Ráðherrar Framsóknar- flokksins létu sér það vel lynda, að blað þeirra ysi yfir samstarfsflokkinn látlausum árásum og rógi. Sjálfstæðis- menn gengu hins vegar að þessu samstarfi af heilum hug og virtu þær drengskaparregl- ur, sem siðaðir menn telja skylt og sjálfsagt að fara eftir í sliku samstarfi. Þégar Sjálfstæðismenn létu af stjórn höfðu þeir ráðið mestu í málefnum þjóðarinnar í 17 ár, að svo miklu leyti sem ríkisstjórnir ráða málum hér á íslandi. Kommúnistar höfðu auðvitað á þessum tima, eins og fyrr og síðar, rekið skemmd- arstarfsemi sína, en með frem- ur litlum árangri fram undir það siðasta og miðað við það sem síðar varð. Ríkisstjórninni liafði tek- ist að halda verðbólgunni í skefjum til ársloka 1955, þegar afleiðingar verkfall- ur fyrir land og lýð? Hvernig svaraði svo þjóð in þessum samvinnuslitum 1 eftir 2% ai" cg rógi Framsóknarmanna um samstarfsflokkinn? Sjálf stæðismenn hækkuðu at- kvæðatölu sína í kosningun- um 1956 úr 37,1% upp í 42,4% eða um nálega 15% og hafði flokkurinn ekki lýsa ástandinu þegar stjórnin sem við tók undir forustu hans, hrökklaðist frá völdum „Ný verðbólgualda cr skollin yfir. í ríkisstjórninni er ekki samstaða um nein úrræði, sem að mínu áliti geti stöðvað liina liáskalegu verðbólguþróun.“ Þannig efndi vjnstri stjórnin T1„s ri:. ;snin£ajsigur loforð Sitt um „allsherjar út- siðan 19o3 Þjoðm syndi þv, tekt þjóðarbúsins« og stoðvun svo að ekki varð um villst, verðbólgunnar Er furða þ6 að hún treysti Sjálfstæðis- ikjörorð kjósenda sé: ASdrel aftur vinstri stjcrn! Arið 1914 var Asdís VE 144 stærsti bátur í Eyjum. Hún var 13,7 rúmlestír með 14 ha. Dan —. Þessi grein er tekin úr blað- inu Fylki í Vestmannaeyjum. Hún gefur skemmtilegt yfirlit um hvernig báíaflotinn hefir byggzt upp frá því árið 1914. „Nýlega fletti eg upp í Ægi, riti Fiskifélags íslands, frá ár- inu 1914. Datt eg þá ofan á skýrslu um vélbátafjölda í Vestmannaeyjum það ár. Gæti verið nokkur fróðleikur að skyggnast lítilsháttar í hana, enda er vélbátatal fyrir þetta ár ekki sérstaklega tilgreint í anna miklu þá um vorið fóru! hók Þorsteins i Laufási um vél- að koma í Ijós. En í þeirri, bátaútgerðina í Vestmanna- sem I eyjum, en hann rekur aðeins skemmdarstarfsemi, segja má að liafi nálgast landráð, var einmitt formað- ur Framsóknarflokksins að verki með kommúnistum. Til sönnunar því, að mál- efnalegar ástæður hafi ekki verið fyrir stjórnarslitunum er bezt að láta Tímann tala. Þar stóð þetta h. 18. maí 1956: „Ovíða í heiminum hafa verið meiri framfarir en hér á landi síðustu áratugina. Lífskjörin hafa brcyst og batnað svo undrun sætir. Fyrir fáum árum, voru lífs- kjörin liér lakari en víðast annars staðar í veröldinni. I dag eru þau óvíða eða hvergi betri en hér.“ Þetta voru orð Tímans, þeg- aukningu þá, sem varð á flot- anum á þessu ári. Árið 1914 er véibátaeign Vestmanneyinga samtals 59 bátar af ýmsum stærðum; þó er stærðarmunurinn mestur 6.3 lestir. Stærsti báturinn er ,,Ás- dís“, VE 144, 13.69 lestir, með 14 ha. Danvél; minstur er „Sigga“, VE 142, 5.30 lestir, með 8 ha. Dan-vél. Næststærstur er ,,Enok“, VE 164, 11.47 lestir, með 12 ha. Skandia-vél, þriðji er „Happa- sæll“, VE 162, stærð 10.77 lest- ir, vél 42 ha. Skandia-vél. Það er athyglisvert, að véla- tegundir í þessum 59 bátum 'eru aðeins þrjár, þ. e. Dan í 48 bátum, Skandia í 4 bátum. ar Sjálfstæðismenn voru að en Gideon i 5 bátum. Sést gerla fara úr ríkisstiórn, eftir að hafa hversu Dan-vélarnar hafa ver- ráðið þar mestu í 17 ár. Við ið yfirgnæfandi margar á þeim vitum að Framsóknarmenn tímum. Um nöfn bátanna er það að segja, að sum þeirra bera bátar enn í dag. Má þar til nefna þessa: Ingólfur, Kristbjörg, Kári, Valur, Björgvin, Halkion, Lundi, Baldur, Sæfari, Freyja, Skuld, Gammur, Örninn o. fl. Skipaskrá þessi í Ægi í júní- mánuði 1914 er tekin saman af Símoni sál. Egilssyni, sem færði Fiskifélagi íslands skrána til birtingar og fróðleiks11. Til samanburðar er rétt að geta þess að nú eru skrásettir rúml. 70 vélbátar frá Vest- mannaeyjum. Stærðarmnurinn er mikill á bátunum en algeng- asta stærðin er um 60 lestir og afl vélanna í báðum af þeirri stærð er um 200 hestöfl og ganghraðinn 9 til 10 sjómílur. Munið að Handbók Veltunn ar er einnig happdrættisnúmer. Vinningur er glæsilegur út- varpsgrammófónn að verðmæti 35 þus Sendib áskorunarseðlana strax og aukið hraða veltunnar. Fjáröflunarnefnd Sjálfstæðisflokksins, Morgunblaðsliúsinu. ÞaB er dekrað — Framh. af 4. síðu. legum heimi á æskuárunum. En sumir þeirra, sem fá skiln- ing á- þessu ákveða alt börn þeirra skuli ekki alast upp á sama hátt og þeir. Þeir ákveða að bömin skuli borga eitthvað sem um munar, fyrir uppihald- ið heima þegar þau fara að vinna fyrir kaupi. Það þarf að fræða börnin og unglingana um gildi peninga og nauðsyn þess að evða þeim ekki í óhófi. Til þess að gera börnunum þetta skiljanlegt væri það snjall- ræði að láta peningahrúgu á borð, og taka svo ákveðnar upp- hæðir úr hrúgunni og segja: þetta þarf til að kaupa mat fyrir, þessa upphæð þarf fyrir elds- neyti — þessa upphæð fyrir hús- næði. Þessa fyrir rafmagni. Þessa fyrir sima. Þá má ekki gleyma peningum fyrir blöð, ferðir í strætisvögnum, sumarleyfi o.fl. Börn eru raunsæ og vanda- laust að gera þeim skiljanlegt, að sæmileg meðferð peninga sé nauðsynleg. Of margir dekra við börnin. Þeir foreldrar eru of margir, sem dekra við börn sin, og fá þeim of mikið fé i hendur. Þetta á rót sina að rekja til hugsunar- leysis, metorðagirni og misskiln- ings. Foreldrar ættu að gera sér það Ijóst, að óhófleg peningaeyðsla barna og unglinga gerir þeim tjón, en er ekki til gagns. Hve mikið unglingar skuli borga heim fyrir fæði, þjónustu og hús- næði er ekki hægt að setja nein- ar fastar reglur um. Það verður að fara, að nokkru leyti eftir því, hve miklar t-ekjur unglinganna eru. Merk frú sagði fyrir skömmu frá því, að hún hefði, sem ung stúlka borgað einn f jórða launa sinna heim, og laun- in voru lág, en helming launa sinna er þau voru sæmilega há. Sumir unglingar sína einungis lit á því að borga fyrir uppihald sitt hjá foreldrunum. Láta þau t.d. fá eitt hundrað krónur á mánuði. En það er sama og ekk- ert. Minna en kr. 350.00 á mánuði fyrir fæði, húsnæði, ljós, hita og þjónustu er ófullnægjandi. (Þ.e. um níhundruð sextiu og' sex ísl. krónur). (Úr norslui). Það er óvíst, hvort al- menningur hefur gert sér ljóst^. að á Islandi er að rísa upp „ný stétt“ manna, sem hfa góðu lífi á því að gegna trúnaðarstcðum fyr- ír almennmg. Framsóknarflokkunnn er höfundur þessarar stefnu og í þeim flokki eru flestir þeir menn, sem mata krók- ínn í embættum cg bithng- um. S tíð vinstn stjórnar- ínnar komust þessir menn lengst og náði þessi alda til helztu stuðmngsmanna stjórnarinnar, m.a. kom- múnista. Finnbogi Rútur Valdi- marsson, bróðir Hannibals, er ágætt dæmi um ,.hina nýju stétt“. Árslaun Finn- boga og konu hans nema nú rúmlega 400 þusund krónum. Stærstu tekju- liðirnir eru bankastjóra- laun við Útvegsbankann, bæjarstjóralaun í Kópa- vogi og þingmannslaun, en auk þess er Finnbogi í stjórnum og nefndum of m. a. umboðsmaður Bruna- bótafélagsins í Kópavogi. Það er skiljanlegt, hvers vegna slíkir menn berjast fyrir „vinstri samvmnu“. Sejt a$ aucfhjáa í Vtii Það er nóg af árekstrur.um hér á landi, eins oy menn vita. Þessi bíll fór svona austur við Þingvallavatn í gær. Setjið X við D-Sistann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.