Vísir - 06.11.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 06.11.1959, Blaðsíða 5
Föstudaginn 6. nóvember 1959 TtSIB GAMLA;! íTo ti 00 I Siml 1-14-75. Vesturfararnir Westward Ho the Wagons) Spennandi og skemmtileg ný litmynd í Cinemascope. Fess Parker Jeff York. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JrípMíé Sími 1-11-82. Sími 16-4-44. Erkiklaufar (Once Upon a Horse) Sprenghlægileg, ný, amer- isk CinemaScope skop- mynd, með hinum bráð- snöllu skopleikurum Dan Rovvan og Dick Martin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tízkukóngurinn (Fernandel the Dressmaker) Afbragðs góð, ný frönsk gamanmvnd með hinum ógleymanlega Fernandel í aðalhlutverkinu og feg- urstu sýningarstúlkum Parísar. Fernandel Suzy Delair. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enskur texti. Sá'ÉSS'&'Kt m m fer frá Reykjavík í kvöld kl. 8 til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Farþegar cru beðnir að koma til skips kl. 7,30. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. GuöhhiikIssoíi danskennari tifkyimir Að ég, sökum mikilla þátttöku nemenda, byrja kl. 9 f.h. Athygli skal vakin á því að einkatímar eru aðeins fyrir það fólk sem pantar tíma, eitt eða fleiri. Kemii nýju og gömlu dansana en gömlu dansana þarf að læra. Hef fljóta kennsluaðferð. Var erlendis í sumar að læra það nýjasta á þessu sviði. Ilringið sem fyrst í síma 15982, — 15982. SigurSur Guðmundsson, Laugavegi 11, efstu hæð til hægri. Athygli skal vakin á því að til þess að komast á efstu hæð þarf að fara upp 2 stiga. Sigurður Guðmundsson. INGDLF5CAFE í kvöld kl. 9. — Aðgör jumiðar frá kl. 8. Dansstjóri: Þórir Sigi^björnsson. INGÓLFSCAFÉ. AuAturbajarbíé » Sími 1-13-84. Sumar í Salzburg (Salzburger Geschichten) Bráðskemmtileg og falleg, ný, þýzk gamanmynd í lit- um, byggð á skáldsögu eftir Erich Kástner, höfund sögunnar „Þrír menn i snjónum“. Danskur texti. Marianne Koch Paul Hubschmid. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^tjcrhubíé Sími 18-9-36. Ævintýri í frumskóginum (En Djungelsaga) Stórfengleg ný, sænsk kvikmynd í litum og CinemaScope, tekin á Ind- landi af snillingnum Arne Sucksdorff. — Ummæli . sænskra blaða um mynd- ina: „Mynd, sem fer fram úr öllu því, sem áður hef- ur sést, jafn spennandi frá upphafi til enda,“ (Ex- pressen). Kvikmyndasagan birtist nýlega í Hjemmet. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. M.s. Guilfoss WÓDLEIKHÚSID Blóöbrullaup Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Bannað börnum innan 16 ára. Tengdasonur óskast Sýning laugardag kl. 20. Jjatnatkíé (Síml 22140) Einfeldningurinn (The Idiot) Heimsfræg, ný, rússnesk litmynd, byggð á sam- nefndri sögu eftir Dostojevsky. Aðalhlutverk: J. Jakovliev J. Borisova. Leikstjóri: Ivan Pyrev. Þessi mynd hefur hvar- vetna hlotið mjög góða dóma, enda frábært lista- verk. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. %> bíé wmmmm Sumar í Napoli Hin hrífandi fagra og skemmtilega þj'zka mynd, er gerist á fegurstu stöðum í Ítalíu. Aðalhlutverk leika: Tenórsöngvarinn Rudolf Schock og Christini Kaufmann. Endursýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. ' Jt SKIPAUTG6RÐ RIKISINS M.s. Esja vestur um land í hringferð hinn 10. þ.m. Tekið á móti flutningi á morgun, laug- ardag og árdegis á mánu- dag til Patreksfjarðar, Bildudals, Þingeyrar, Flat- eyrar. Súgandafjarðar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar, Húsavíkur, Kópa- skers, Raufarhafnar og Þórshafnar. —- Farseðlar seldir á mánudag. KépaécyA bíé Sími 19185 Salka Valka Sýnum í kvöld og næstu kvöld sænsku stórmyndina Salka Valka, eftir sam- nefndri sögu Kiljans. Endursýnd. Kl. 9. Arabíudísin (Ævintýri úr 1001 nótt) Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. Bezt aS augiýsa í Vísi Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir é öllum heimilistækjum Fljót og vönduð vinna. Sími 14320 Johan Rönniug h.f PLODÖ kvintettinn — Stefán Jónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.