Vísir - 10.05.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 10.05.1960, Blaðsíða 2
2 Þriðjudaginn 10. maí 1960 V í S I R Æœjarfréttir Útyarpið í kvöld. Kl. 15.00 Miðdegisútvarp. — 16.00 fréttir. — 16.30 Veður- i fregnir. — 18.00 Þingfréttir. , — Tónleikar. — 16.30 Veður- fregnir. — 19.40 Tilkynning- J ar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Laugardagur að morgni: Dag skrá um slysavarnamál. a) Formaður slysavarnadeildar- innar Ingólfs, síra Óskar J. Þorláksson talar um slysa- ! varnastarfið í Reykjavík. b) Lagarfoss fer frá Akureyri í dag til Norðfjarðar, Fá- skrúðfjarðar, Djúpavogs, Vestm.eyja, Faxaflóahafna og Rvk. Reykjafoss kom til Rvk. 4. maí frá Hull. Selfoss kom til Riga 5. maí; fer það- an til Ventspils, K.hafnar, Hamborgar og Rvk. Trölla- foss kom til New York 4. maí; fer þaðan á morgun til Rvk. Tungufoss fór frá Ábo í gær til Helsingfors og Ham- ina. Kór kvennadeildar Slysa- avnrnafélagsins í Reykjavik Bæjmbókasafn ^5U!:Í^0rnf^LH^t Reykjavíkur. Sími 12308. Aðalsafnið, Þingholtsstr. 20A Hriberschek. e) Henry Hálf- dánarson skrifstofustjóri Slysavarnafélags fslands tal- ar um björgunarstöðina í Ör- ; firisey. — 21.10 Einleikur á pianó: Eugene Malinen og Samson Francois leika lög eftir Prokofieff. — 21.30 Út- varpssagan: „Alexis Sorbas“ eftir Nikos Kazantzakis; XVI. (Erlingur Gíslason leik- ■ ari).—• 22.00 Fréttir og veð- ■ urfregnir. — 22.10 íþróttir. (Sigurður Sigurðsson). — 22.25 Lög unga fólksins. (Ki’istrún Eymundsdóttir og Guðrún Svavarsdóttir). — / 23.20 Dagskrárlok. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur sumarfagnað mið- vikudaginn 11. mai í Borgar- túni 7 kl. 20.30 Skemmtiefni: Upplestur, leikþáttur, kaffi- drykkja og dans. Konur, fjöl-. mennið og takið með -ykkur gegti. Eimskip. Dettifoss fór frá Gdvnia í fyrrdag til Hamborjar og , Rvk. Fjallfoss kom tit Rott- j erdam í fyrradag; ftr þaðán j 13. maí til Antwerpe i, Huli j og Rvk. Goðafoss ! om til j Hamborgar i fyrrr.úag; fer j þaðan til Tönsberg, Frede- j rikstad, Gautaborrar og 1 Rússlands. Gullfoss fór frá Rvk. á laugardag til Tors- ‘ havn, Leith og li.hafnar. KROSSGÁTA NR. 4144. Skýringar: 1 Lárétt: 2 kona, 5 il...... 6 blóm, 8 um tíma á erl. máli, 10 maður, 12 fullnægjandi, 14 nafn, 15 gabb, 17 samhljóðar, 18 aumar. Lóðrétt: 1 dýranna, 2 vann eið, 3 menn fara stundum í hann, 4 húsggnin, 7 húsakynna, 9 á Kjalarnesi, 11 menn tala stundum undir hann, 13 um þyngd, 16 guð. Lausn á krossgátu nr. 4043: Lárétt: 2 kolla, 5 skör, 6 stó, 8 If, 10 ilma, 12 mýs, 14 afa, 15 ólán, 17 AM, 18 allaf. Lóðrétt: 1 Eskimóa, 2 kös, 3 orti, 4 agasamt, 7 Óla, 9 fýll, J|1 MFA, 13 sál, 16 Na. Útlánsdeild: Opið alla virka daga kl. 14—22, nema laug- ardaga kl. 13—16. Lestrar- salur fyrir fullorðna: Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13—16. — Útbúið, Hólmgarði 34: Útlánsdeild fyrir full- orðna: Opið mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 17—19. Útbúið, Hofsvallagötu 16: Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Öpið alla virka daga, nema laugardaga kl. 17.39—19.80. Útibúið Efsta- sundi 26: Útlánsdeid fyrir börn og fiuiorðna: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Vinnuveitandinn. Málgagn Vinnuveitendasam- bands íslands, janúar—-maí- hefti er riýkomið út. f blað- inu eru m. a. greinar eftir - 'EIías Þorsteinsson fram- kvæmdastjóra um þróun hraðfrystiiðnaðar á íslandi, grein um samstarf vinnuvet- enda eftir Ólaf Guðmunds- son frkvstj., grein um söíu- skattinn o. fL — Ritstjóri Vinnuveitandans er Björgvin. Sigurðsson frkvstj. Skipadeild S.Í.S. Hvassfeller í Rvk. Arnarfell Benjamín Eiriksson banka- stjóri). Kristinn Pétursson blikksmiður (æviminning). Prófastshús, prestaskólahús og landfógetahús (Sigurður Líndal lögfr.). Lífeyrissjóð- ur verzlunarmanna. Mikill >- hugi á viðskiptum við Vest- ur-Þýzkaland (Gunnar Guð- jónsson stórkaupm.). Frá að- alfundi Verzlunarsparisjóðs- ins. Fjöldi mynda er í heftinu og frágangur vandaður. Rit- stjóri er Valdimar Kristins- son. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Helsingfors. — Askja er í Ystad. Jöklar. Drangajökull kom til Rotter- dam í fyrradag. Langjökull fór frá.Vestm.eyjum 6. þ. m. á leið til Ventspils. Vatna- jökull fór frá Ábo 7. þ. m. til Rvk. Loftleiðir. Edda er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, K.hofn, Gauta- borg; fer til New York kl. 20.30. Tripolibíó endursýnir nú frönsku gam- anmyndina „Fransmaður í fríi“, en hún hefur verið sýnd áður við góða aðsókn, og virðist ætla að fá góða að- sókn í nokkur kvöld enn. Þetta er verðlaunamynd frá Cannes 1953 og er stöðugt i gangi. f rauninni er þetta mögnuð háðmynd-á baðstöð- unum við Miðjarðarhaf, þar sem getur að líta allskonar manngerðir og aðalverkefnið er að fá timann til að líða við allskonar dútl og dundur. Jacques Tati er kostulegur í sínu hlutverk — ög raunar er prýðilega í 'öll hlutvérk valið. Myndiii ér tíráð- skemmtileg. — 1. Tjarnarbíó: Hættuíeg kona. Tjarnar.bíó sýnir nú. frönsku kvikmyndina „Hættuleg kona“, litríka, ævintýralega mynd, sem gerist í auðnum Libanon og Margir hafa þegar sótt um humarleyfi. Margir tilbúnir til dragnótaveiða og bíða leyfis. fór í gær frá Vopnafirði til borginni Beirut. Sagan er við- Aberdeen, Odense, K.hafnar, burðarík og spennandi. Þar er Ríga, Ventspils, Rostock og æðsta mark margrá auður og Hull. Jökulfell er væntan- Hf í vellystingum, og einskis legt^á morgun til Fáskrúðs- svifist til að geta notið þesSj sem auður má veita, en einnig koma fram menn, sem bera sannar tilfinningar í brjósti, einkum ungur verkfræðingur, leikinn af ágætum leikara og glæsilegum Jean-Claude Pasccal, en hina hættulegu konu leikur Gianna Maria Canale. fjarðar. Ðísarfell ef í.Rott- erdam. Litlafell kemur í kvöld til Akureyrar.' Helga- fell og Hamrafell eru í Rvk. Ríkisskip. Hekla fór frá Rvk. í gær austur um land í hringferð. Esja fer frá Rvk. á morgun vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Rvk. í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill fer frá Rvk. árdegis í dag til Húsavíkur og Eyjafjarðar- hafna. Herjólfur er í Rvk. Frjáls verzlun. Marz—aprílheftið er komið Listasafni gefin mynd af velunnara. Frú Dorit Foght hefur gefið Listasafni ríkisins olíumálverk af manni sínum, Louis F. út og flytur þetta efni: Frelsi jFoght, forstjóra sem nú er lát- í viðskiptum (ritstjórnar- únn. Málverkið er eftir einn grein). Matvælaframleiðsla þekktasta listmálara Dana, íslendinga (dr. Sigurður Pét- Kærsten Iversen. Eins og kunn- ursson gerlafr). ísafjörður,'ugt er gaf K0uis Foght Lista- þióun hans og fiamtíð safninu allmörg olíumálverk og graflistarmyndir eftir danska lístamenn árið 1953 og var þá efnt til sýningar á myndunum. Gjöf þessi barst hingað fyrir milligöngu Ludvig Storr, aðal- ræðismanns. (Frétt frá mennta- málaráðuneytinu). (Matthías Bjarnason). Er- lent fjármagn og aukning atvinnuveganna (Valdimar Kristinsson. viðskiptaf r.). Enn um bankamál (Pétur Benediktsson bankastjóri). Grein um Gnkkland. Efna- hagsmálaráðstaíanirnar (dr. Sótt hefur verið um humar- veiðileyfi fyrir allmarga báta i smnar og líklega eiga fleiri um- sóknir eftir að berazt sagði tals- maður atvinnumálaráðuneytis- ins í morgun. í hitt eð fyrra stunduðu margir bátar humarveiðar, sér- staklega frá Vestmannaeyjum. Þar eð grunur lék á að veiðileyf- in væru misnotuð var eftirlit hert en það mun hafa orsakað að færri bátar sóttu um leyfi til humarveiða í fyrra. Þá voru að eins 12 bátar sem veiddu. hum- ar við Suðvesturalnd. Engin leyfi hafa enn verið veitt, en gera má ráð fyrir aðl leyfin verði veitt eftir miðjaq þennan mánuð. Umsóknir um leyfi til veiða' með dragnót hafa enn ekki borizt atvinnumálaráðuneyt- inu, enda hefur Alþingi ekki breytt gildandi lögum um drag- nótaveiðar í landhelgi. Fastlega er samt gert ráð fyr- ir að svo verði og að dragnóta- veiðar verði leyfðar með ýms- um takmörkunum og undir eft- irliti. Eru útgerðarmenn hinna smærri báta þegar farnir að búa bátg sína til væntanlegra drag- nótaveiða, enda þótt Alþingi: hafi enn ekki tekið ákvörðún. Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis í meinafræði í Rannsóknar- stofu Háskólans er laus til umsóknar frá 1. ágúsfc næstkomandi að telja. Laun samkvæmt VII. fl. launalaga, kr. 6135,35 æ mánuði, bifreiðarstyrkur kr. 750,00 og gjald fyrir gæzluvaktir samkvæmt fjölda vakta sem staðnar eru. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist til Sknfstofu ríkisspítalanna fyrir 1. júlí 1960. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi KeflavíkurflugvaHar. Samkvæmt umferðarlögunum tilkynnist að aðalskoðurfc bifreiða fer fram, svo sem hér segir: Föstudaginn 13. maí J-1 —J-50 Þriðjudaginn 17. maí J-51 —J-100 Miðvikudaginn 18. maí J-101—J-150 Bifreiðaskoðun fer fram við lögreglustöðina hér ofan- greinda daga frá kl. 9—12 og 13—16,30. Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur, sbr. lög nr. 3 frá 1956. Sýnd skulu skilríki fyrir því að lögboðin vátr.ygg- ing fyrir hverja bifreið sé i gildi og fullgild ökuskírteini skulu lögð fram. Vanræki einhver að færa biíreið til skoðunar á áður auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt umferðalögum nr. 26 1958 og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hénnar næst. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna mér það bréflega. Athygli er vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg og er því þeim, er þurfa að endur- nýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera svo nú þegar. Skoðunardagur fyrir bifreiðar skrásettar J-0 og VL-E verða auglýstar síðar. Athuga ber, að þeir er hafa útvarpsviðtæki í bifreiðum sínum, skulu hafa greitt afnotagjöld þeirra, áður en skoðun fer fram. Þetta tilkynnist öllum, er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli 9. maí 1960. Björn Ingvarsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.